Víkurfréttir - 05.04.1984, Blaðsíða 23
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 5. apríl 1984 23
Föstudagur 6. aprít:
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Auglýsingarogdagskrá
20.40 Á döfinni.
Umsjónarmaður: Karl
Sigtryggsson. Kynnir:
Birna Hrólfsdóttir.
20.55 Skonrokk - Umsjónar-
maður: Edda Andrés-
dóttir.
21.25 Kastljós
Þáttur um innlend og er-
lend málefni. Umsónar-
menn: Einar Sigurðsson
og Páll Magnússon.
22.25 Töframaöurinn Houdlni
(The Great Houdini)
Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1976. Leik-
stjóri: Melville Shavel-
son. Aðalhlutverk: Paul
Michael Glaser, Vivian
Vance, Maureen O’Sulli
van, Ruth Gordn og
Bill Bixby.
Myndin erum sjónhverf-
ingamanninn Harry
Houdini og æviferil
hans. Með þrotlausu
striti og kappsemi öðl-
ast Houdini loks heims-
frægö, einkum fyrir að
leysa sig úr hvers konar
fjötrum. Síðarbeinistat-
hygli hans að eilíföar-
málunum og starfsemi
miðla og entist sá áhugi
honum til æviloka.
Þýðandi: Kristrún Þórö-
ardóttir.
00.00 Fréttlr i dagskrárlok.
Laugardagur 7. apríl:
15.30 fþróttir - Umsjónar-
maður: Bjarni Felixson.
16.15 Fólk á förnum vegi
21. Sumarleyfi
Enskunámskeið í 26
þáttum.
16.30 Iþróttir - framhald
18.10 Húslö á sléttuni
Eldsvoöinn - fyrri hluti.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýð-
andi: Óskar Ingimars-
son.
18.55 Enska knattspyrnan
Umsjónarmaður: Bjarni
Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Vlö feöglnln - 8. þáttur
Breskur gamanmynda-
flokkur í 13 þáttum.
Þýöandi: ÞrándurThor-
oddsen.
21.05 Bleiki parduslnn snýr
aftur
(The Pink Panter
Strikes Again)
Bresk gamanmynd frá
1976. Leikstjóri Blake
Edwards. Aðalhlutverk:
Peter Sellers, Herbert
Lom, Colin Blakely og
Leonard Rossiter.
Clouseau lögreglufull-
trúi fer að vitja um
Dreyfus, fyrrum yfir-
mann sinn, sem dvelst á
geðveikrahæli. Hann
grunar sist hvaða
ósköpum þessi sak-
lausa heimsókn á eftir
að valda, en slysast til
ráða fram úr þeim eins
og fyrri daginn.
Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir.
22.45 Tólf ruddar
(The Dirty Dozen)
Bandarísk-spænsk bíó-
mynd frá 1967. Leik-
stjóri: Robert Aldrich.
Aðalhlutverk: Lee
Marvin, Ernest Borg-
nine, Robert Ryan,
Charles Bronson, Jim
Brown og John Cassa-
vetes.
Myndin gerist i heims-
styrjöldinni síðari.
Nokkrum bandarískum
Hákoni í Stapa-
felli þakkað
Nokkrir aldraðir borgarar
Keflavíkur litu inn á ritstjórn
blaðsins í síðustu viku og
óskuðu eftirað blaðið kæmi
á framfæri þakklæti til
Hákonar i Stapafelli, fyrir
Hákon Kristinsson
hermönnum, sem
dæmdir hafa verið til
þyngstu refsingar,
býðst sakaruppgjöf
gegn því að taka þátt í
háskalegum aðgerðum
aö baki viglínu Þjóð-
verja. - Þýðandi: Jón O.
Edwald.
Myndin er ekki við hæfi
barna.
01.15 Dagskrárlok
Sunnudagur 8. apríl:
18.00 Sunnudagshugvekja
Jóhanna Sigmarsdóttir,
forstöðukona dvalar-
heimilisins Hrafnistu í
Reykjavík, flytur.
18.10 Stundln okkar
Umsjónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttir og Þor-
steinn Marelsson.
Stjórn uþptöku: Tage
Ammendrup.
19.05 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttlr og veður
20.25 Auglýsíngar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu vlku
Umsjónarmaður: Guð-
mundur Ingi Kristjáns-
son.
21.00 Nikulás Nlckleby
3. þáttur. - Leikrit í 9
þáttum gert eftir sam-
nefndri sögu Charles
Dickens. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
21.55 Oscar Peterson
Kanadisk heimildar-
mynd um jasspíanóleik-
arann og tónsmiðinn
OscarPeterson. (mynd-
inni rifjar Peterson upp
minningar frá æsku
sinni og listamannsferli,
samferðamenn segjafrá
og brugðið er upp svip-
myndum frá hljómleik-
um meistarans.
Þýðandi: Óskar Ingi-
marsson.
23.00 Dagskrárlok
framtak hans við uppsetn-
ingu á fólkslyftunni í húsi
hans nr. 32 við Hafnargötu.
Þetta fólk átti erindi uppá3.
hæð hússins, en þar hefur
bærinn ýmsar þjónustu-
deildir.
Sagðist það hafa verið
búið að kvíða stiganum, en
þá hefði lyftan verið komin í
gang, nú væri það ekki
lengur neitt mál þó fara
þyrfti upp á 2. eða 3. hæð
þessa húss. - epj.
Ný fyrirtæki
í Keflavík,
Njarðvík
og Vogum
Guðlaugur R. Guð-
mundsson, Vogum, hefur
sett á stofn nýtt fyrirtæki
sem ber nafnið Lyngholt
G.R., og er um alhliða
bygginga-og verktakastarf-
semi að ræða.
Guðni Jóhann Maríus-
son, Keflavík, hefur sett á
stofn fyrirtæki til að annast
innflutning, umboðs- og
heildverslun undir nafninu
Jagúar.
Þeir Jón Guðlaugsson,
Keflavík, og Gunnar örn
Guðmundsson, Njarðvik,
hafa sett á stofn almennt
trésmíðafyrirtæki í Njarð-
vík undir nafninu Trésmiðja
Njarðvíkur sf.
Þá hefur fyrirtækið Hrað-
frystihúsið i Innri-Njarðvik
sf. flutt aðsetur sitt til
Reykjavíkur. - epj.
ÚTBOÐ
Sjóefnavinnslan hf. óskar eftir tilboðum í
raftöflur fyrir verksmiðju sína á Reykjanesi,
eimasamstæðu. Útboðsgögn eru afgreidd
á Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar,
Höfðabakka 9, Reykjavík, og á skrifstofu
Sjóefnavinnslunnar. Tilboð verða opnuð
miðvikudaginn 11. apríl kl. 14 á skrifstofu
Sjóefnavinnslunnar hf., Vatnsnesvegi 14,
III. hæð, 230 Keflavík.
Pökkunarstúlkur
Vantar stúlkur í pökkun og snyrtingu, einn-
ig hálfs dags konur. Unnið eftir bónuskerfi.
BRYNJÓLFUR HF.
Símar 1264 og 1404 4 kvöldin.
Málningar
þjónusta
Óskars
Get bætt við mig verkefnum. Látið meistar-
ann vinna verkið. - Verkin tala sínu máli.
MÁLNINGARÞJÓNUSTA ÓSKARS
Sími 7644
Okkar sérgrein er - teppin þín
TEPPAHREINSUN SUÐURNESJA
SÍMI 3952
BÓN - ÞVOTTUR
Hjá mér færðu bílinn tjöruþveginn og bón-
aðan og glansandi góðan jafnt innan sem
utan.
Vönduð vinna. - Hagstætt verð.
GRÉTAR ÓLASON, simi 3727
eftir hádegi og á kvöldin.
ÁÐUR
- GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. -
SólSaloon EFTIR
SÓLBAÐSSTOFA
Hátelg 13 - Keflavfk
Munlö sterku
perurnar.
Opið frá:
mánud.-föstud. 7-23
laugardaga -
sunnudaga .... 9-21
Sími 3680