Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.1984, Síða 2

Víkurfréttir - 18.04.1984, Síða 2
2 Miðvikudagur 18. apríl 1984 VÍKUR-fréttir mun juUii Útgefandl: VÍKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707 Afgrelósla, rltstjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT FÖSTUDAGINN 27. APRÍL. Gleðilegt sumar! Opið skírdag frá kl. 13 - 16. Opið annan páskadag frá kl. 13 - 16. Blómastofa Guðrúnar Hafnargötu 36a, Keflavik, sími 1350 „Kirkjubyggingin mætti skilningi og velvilja íbúanna" - segir Friðrik Valdimarsson .Kirkjubyggingin hefur alla tíð mætt miklum skiln- Félagsheimilinu Stapa. Upphafið að kirkjubygg- ingu í Ytri-Njarðvík sagði Friðrik vera komið frá Þór- laugu Magnúsdóttur, sem Hamborgarar - Gos - Öl Sælgæti - Blöð - Tóbak Pylsur TflMlál Fitjum, Njarðvík I WWWL Sími 3448 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Raðhús viö Heiðargarö I Keflavík, með bílskúr ............... 2.600.000 Eldra einbýlishús við Borgarveg 16, Njarövik ................ 1.500.000 Eldra einbýlishús við Kirkjuveg í Keflavik .................. 1.350.000 Neðri hæð i tvibýlishúsi við Vesturgötu I Keflavík .......... 1.500.000 3ja herb. góð ibúð við Hjallaveg í Njarðvík.................. 1.130.000 5 herb. góð íbúð við Háaleiti í Keflavík, m/tvöföldum bílskúr . 2.300.000 Höfum kaupendur að einbýlishúsum og raðhúsum aiit að kr. 3.000.000. VANTAR (BÚÐIR OG HÚS Á SÖLUSKRÁ. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavík - Sfmar 3441, 3722 Sóknarnefnd Y-Njaróvikurkirkju ásamt organista og sóknarpresti. ingi og velvilja íbúanna, sem hafa veitt henni mikinn stuðning með samskotum og sjálfboðavinnu. Þá hafa bæjarfélagið, kvenfélagið, systrafélagið og Lions- klúbburinn veitt ómetan- legan stuðning", sagði Frið- rik Valdimarsson, sem hefur verið I sóknarnefnd frá upphafi í Ytri-Njarðvík- ursókn. ( samtali við Víkur-fréttir sagði Friðrik, að árið 1968 hefði Keflavíkursókn verið skipt, þannig að stofnuð var sérstök sókn í Ytri-Njarð- vík. Frá þeim tima og þartil Ytri-Njarðvlkurkirkja var vígð árið 1979, var messað í stofnaði sjóð í þeim tilgangi til minningar um börn sín. Árið eftir 1969 hefðu teikn- ingar legið fyrir, gerðar af Ormari Þór og Örnólfi Hall. 13. september 1970 var svo fyrsta skóflustungan tekin. Aðal þunginn við uþpbygg- ingu kirkjunnar var árið 1976, en á árinu 1977 varð kirkjan fokheld. Lokaátakið við bygginguna hófst svo í janúar 1979, og kirkjan vígð þann 19. apríl. I bygginganefnd kirkj- unnar voru Oddbergur Ei- ríksson formaður, Guð- mundur Gunnlaugsson og Friðrik Valdimarsson. emg. Jan.-mars 1984: Afli jókst um 45 þús. tonn á Suðurnesjum Mestu munaði um loðnuafla, en minnkun varð á þorskafla Skv. bráðabirgðatölum Fiskifélags (slands var heildaraflI lagöur á land í Grindavik, Keflavík og Sandgerði fyrstu þrjá mán- uði ársins samtals 76.478 tonn. Þar af var þorskur 16.400 tonn, loðna 45.879 tonn, rækja 111 tonn og annar botnfiskur nam 14.088 tonnum. Ef þessar tölureru bornar við heildaraflamagn ásama tíma í fyrra kemur í Ijós að þorskur minnkaði um 2.932 tonn, en aukning var varð- andi annan afla, þ.e. annar botnfiskur 2.551 tonn, loðna 45.772tonn og rækju- afli jókst um 4 tonn. Er heildar aukningin því 45.502 tonn milli ára. Afli í hverri verstöð var þannig að í Grindavík var landað 7.082 tonnum af þorski, 18.422 tonnum af loðnu og 6.138 tonnum af öðrum fiski. Sandgerði var landað 4.791 tonni af þorski. 16.033 tonnum af loðnuog 4.173 tonnum af öðrum fiski. En í Keflavík var landað 4.527 tonnum af þorski, 111 tonnum af rækju, 11.424 tonnum af loðnu og 3.777 tonnum af öðrum fiski. Varðandi Kefla- vík má geta þess að löndun í Njarðvíkurhöfn er innifalin í þessum tölum. - epj. BAPTISTAR - en ekki Bahá’íar Prentvillupúkinn ill- ræmdi hefur fengið þó nokkra útrás á siðum blaðs- ins að undanförnu, þó yfir- leitt hafi hann ekki ollið al- varlegum misskilningi. Þó gerðist það í siðasta blaði þegar rætt var um bænahús og kirkjur í Njarðvík. Þar stóð að Bahá'íar hafi oþnað bænahús í Skjald- breið, en hér eru á ferðinni Baptistar, og leiðréttist það hér með.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.