Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.1984, Page 10

Víkurfréttir - 18.04.1984, Page 10
10 Miðvikudagur 18. apríl 1984 VÍKUR-fréttir Við erum því miður ekki efst á vinsældalista bæjarbúa Vortónleikar Tóniistarskólans í Keflavík Tvennir tónleikar á vegum Tónlistarskólans og Tónlistarfélags Keflavikur veröa haldnir í húskynnum skólans að Austurgötu 13, mánudaginn 30. apríl kl. 20 og laugardaginn 5. maí kl. 15. Á þessum tónleikum koma fram nemendur á öll- um stigum námsins og verður efnisskráin mjög fjölbreytt. Þrátt fyrir „skömmtun“ ráöuneytisins á kennslutím- um hafaíveturum200nem- endur stundað nám í skól- anum og um 90 í útibúi skól- ans í Garði. Ég myndi harma það ef framhald yrði á þessum tímaskömmtun- um og álít ég þessa aðgerð skref aftur á bak fyrir tón- listarþróun i landinu. Kennt var á öll algeng- ustu hljóðfæri í skólanum, að ógleymdri harmoniku. Fjörlegt líf var í forskóla- deildum og einnig i ungl- ingalúðrasveit skólans, þar sem mjög margir stunda nám. í skólanum er mögulegt að kenna á öllum stigum skv. þeim námsskrám sem komið hafa út, en stigin eru 8. Auk hljóðfæranámsins eru kenndar svonefndar kjarnagreinar, þ.e. tón- fræði, hljómfræöi, tón- heyrn, tónlistarsaga og formfræði. Þegar nemandi lýkur stigi í hljóðfæraleik er ætlast til að sá áfangi hald- ist í hendurviðsambærilegt stig í kjarnagreinum, enda fá nemendur sem stunda nám ífjölbrautaskólum.ein- ingar fyrir námið í tónlist sem val eða á braut. 10 kennarar störfuðu við skólann í vetur og 5 í útibú- inu í Garði. Til þessara árlegu vortón- leika skólans er mjög vand- að og vonast forráðamenn og kennarar skólans til þess, að foreldrar og tón- listarunnendur hér í Kefla- vík og nágrenni, fjölmenni á tónleikana. Það sakar ekki að geta þess hér, aðtónleikará veg- um Tónlistarfélagsins og skólans, þar sem oftast koma fram mjög hæfirtón- listarmenn, eru ekki efstir á vinsældalista bæjarbúa. Kannski er tónlistarsmekk- ur hér i byggðarlagi annar en á öðrum stöðum á land- inu? Hér hafa starfað ýmsir kórar í áratugi og fram hefur farið önnur menningar- starfsemi á sviði tónlistar. Hefur allt þetta ágæta fólk engan raunverulegan áhuga á tónlist? Mér er það vel kunnugt, ef farið er í söngferð og aðsókn er lé- leg, hverja undrun það vekur hjá því ágæta söng- fólki. Það skilur hvorki upp né niður. Hvers vegna? Að sjálfsögðu er ekki hægt að þvinga menn til að mætaog hlusta á þessa göfugu list í tónum, sem höfðar til hins listræna heila mannsins, en spurningin er hin sama og áður, er það tímaleysi, áhugaleysi, skilningleysi, eða hvað? Jafnvel er svo komið, að foreldrar alltof margra nemenda okkar mega ekki vera að því að mæta á nemendatónleika skólans, þar sem þeirra eigin börn koma fram. Hvað eigum við kennarar þeirra að barna að hugsa um slíkt 6 knattspyrnumenn af Suðurnesjum munu leika með færeyskum knatt- spyrnuliðum i sumar. Eru þetta drengir á aldrinum 17-19 ára frá Keflavík og Njarðvík. Þetta eru þeir Vilhjálmur Ingvarsson og Haraldur Sigurösson og munu þeir leika með Miðvági. Þeir eru báðir 18 ára og úr (BK. Tveir aðrir Keflvíkingar, Það opnast hurð Framh. af 6. síðu Guðmundur og Sólveig, hvað situr svo í ykkur þegar upp er staðið? Sólveig: ,,Ég hugsa að flestar íslenskar fjölskyldur sem hafa tekið að sérskipti- nema telji sig hafa verið sér- lega heppnar með þá ein- staklinga. Viðálítum auðvit- að að við hefðum ekki geta fengið neinn lukkulegri en Héléne inn á heimilið. Svo er bara að vera þakklát fyrir þennan skemmtilega tíma og fyrir það sem hann hefur gefið okkur". Guðmundur: „Það eru fyrst og fremst kynnin af ólíku lífsviðhorfi einstakl- ings af öðru þjóðerni, sem gefa manni hvað mest. Héléne túlkar hugsunarhátt umhverfis síns og það gerir manni hægara um vik að skilja og meta þá menningu sem hún er sþrottin úr“. Héléne, hvað hefur þessi dvöl i ókunnu landi gefið þér? áhugaleysi? (okkarskólaer ekki nein almenn skóla- skylda, en foreldrar borga þó skólagjöld fyrir börn sín og mættu þess vegna sýna meiri áhuga á því að fylgj- ast með námsárangri barna sinna. Nóg um það í bili! Skólaslit verða hér í Tón- listarskóla Keflavíkur, mið- vikudaginn 16. maí kl. 17, en í Garði sunnudaginn 13. mai í Samkomuhúsinu kl. 15. Verða þar afhent próf- skírteini og verðlaun til handa þeim sem fram úr hafa skarað, og lýkur þar með 26. starfsári skólans. Góð tónlist er eilíf, eins og önnur andans verk. Herbert H. Ágústsson þeir Björn Oddgeirsson og Brynjar Steinarsson, verða hjá TB Tvööyri, en Björn lék með þessu liði sl. sumar. Þeir eru 18 og 19 ára. Jón Magnússon og Guð- jón Hilmarsson hafadvaliðí Færeyjum nú á annan mán- uð hjá liðinu Röyn. Jón er 17 ára og var varamarkvörð- ur hjá UMFN sl. sumar, en Guðjón er 18 ára og kemur einnig frá Njarðvík. - pket. „Áðuren ég fórtil (slands talaði ég mikið við aðra skiptinema um þeirra reynslu. Þeir sögðu mér að ég myndi breytast við það að kynnast annarri þjóð. ( fyrstu hélt ég að þetta væru ýkjur, en nú finn ég það á sjálfri mér að ég hef breyst. Við það að hafa talað við (s- lendinga og hlustað á fólk ræða um hin ýmsu mál, þá hef ég farið að sjá nýjar hlið- ar á tilverunni. Það er eins og þaöhafiopnasthurð-og nú vil ég fara að sjá meira af heiminum og kynnast fólk- inu sem hann byggir”. Við óskum þér gæfu og gengis, Héléne Lauzon, og við þökkum þér, Guömundi Gestssyni og Sólveigu Daníelsdóttur kærlega fyrir spjalllð. Þeir sem hefðu áhuga á að kynna sér nánar AFS, Samtök skiptinema á (s- landi, er bent á að skrifstofa samtakanna er að Hverfis- götu 39, Reykjavík, sími 25450. Einnig má leita upplýsinga hjá Guðnýju Gunnarsdóttur í síma 2460 eða hjá Eddu Rós Karlsdótt- ur i síma 2486. - L.l. Hjá okkur færðu bílinn • réttan • blettaðan • almálaðan. Önnumst einnig framrúðuskipti. - REYNIÐ VIÐSKIPTIN - BÍLASPRAUTUN FITJAR Njarðvik - Simi 1227 5=3 Félagasamtök í Keflavík sem áhuga hafa á að standa fyrir skemmt- unum 17. júní, sendi fulltrúa til viðtals við þjóðhátíðarnefnd í fundarsal bæjarskrif- stofu Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 12, mánudaginn 30. apríl kl. 20. Þjóðhátíðarnefnd Kartöflugarðar Þeir leigjendur garðlanda í bæjargörðum, sem vilja nytja garða sína áfram á sumri komanda, greiði leigugjald sitt til Áhalda- húss Keflavíkurbæjar, Vesturbraut 10a, fyrir 1. maí. Að öðrum kosti verður garður- inn leigður öðrum. Garðyrkjustjóri Höfum opnað bílasölu Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Óskum eftir öllum tegundum bifreiða á skrá. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 10-19 Laugardaga frá kl. 10-17 Bílasalan nýVAL Smiðjuvegi 18c - Kópavogi - Sími 91-79130 Sölumaður: Jón Brynleifsson, sími 3085 eftir kl. 20. Vegna páskahátíðar er opið n.k. laugardag 21. apríl. Knattspyrnumenn til Færeyja

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.