Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Page 6

Víkurfréttir - 06.09.1984, Page 6
6 Fimmtudagur 6. september 1984 VÍKUR-fréttir Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar Garöi - Simi 7103, 7143 Alhliöa raflagnir. SIEMENS HEIMILSTÆKI í úrvaii, s.s. þvottavélar, tauþurrkarar, rakatæki, og allt i eldhúsiö. FITJUM - NJARÐVÍK - SÍMI 3776 Opið alla daga vikunnar nema sunnudaga frá kl. 10:00 - 19:00. Ðílaleigan Reykjanes VID BJÓÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA FÓLKSBÍLA OG STADIONBILA BÍLALEIGAN REYKJANES VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK 3 (92) 4888 • 1081 HEIMA 1767 ■ 2377 Hafnargötu 26 - Keflavík - Sími 1016 Gengið inn frá bílastæði. Myndatökur við allra hæfi mjmijnD slíkir menn að þurfa að taka tillit til aðstæðna eins og aðrir. En sem betur fer var það þannig með flesta lög- reglumenn vallarins. Þegar svona er ástatt eru alltaf einhverjir ökumenn sem eru með nauman tíma Flugvallarlögregla tefur umferðina Á miðvikudag í síðustu viku stóðu yfir malbikunar- framkvæmdir á Reykjanes- braut, þar sem hún fer í gegnum Njarðvík. Meðan brautin frá Fitjum og að Grænás var malbikuð var umferðinni vísað i gegnum Keflavíkurflugvöll. Við þetta jókst að sjálfsögðu til mik- illa munasú umferðsemfór í gegnum hlið vallarins, en. með lipri löggæslu af hálfu Keflavíkurlögreglunnar og flestra lögreglumanna er voru á vakt í hliðum vallar- ins gekk þetta nokkuð vel fyrir sig. En því miður voru það ekki allir lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli sem voru eins liðlegir, þvi tveir þeirra hreinlega töfðu um- ferðina það mikið, að um kl. 17, þegar umferð starfs- manna af flugvellinum bættist við, tók þaðaíit upp í 40 mínútur að aka þennan útúrdúr, sem taka varð vegna malbikunarfram- kvæmdanna. Enda var á tímabili samfelld röð bif- reiða frá Grænáshliðinu og í báðar áttir eins langt og augað eygði. Þó eflaust þurfi að fylgja ákvæðum laga um umferð um Keflvíkurflugvöll, var fljótlega hægt að vinsa úr þá bíla sem voru í gegnum- akstri, frá hinum, og eins þjónaði það engum tilgangi að tefja þá bíla sem voru á leið upp Grænásbrekkuna og því á leið til Reykjavíkur frá Keflavík. Eins hljóta Unnið að malbikun Reykjanesbrautar á Fitjum. og eins þeir sem eru óþolin- móðir, og því fór svo að menn tóku þann kostinn að brjóta umferðarlögin og óku inn fyrir lokaða svæðið á brautinni sem átti að mal- bika eða fóru eftir ruðning- um meðfram hitaveitu- stokkunum, til að'komast hjá hindrunum þeim sem voru í flugvallarhliðinu og daglega er nefnt Grænás- hliðið. - epj. Samfelld röð bifreiða myndaðist vegna óþarfa tafa tveggja lögreglumanna i Grænáshliði. Áfengisvarnaráð Keflavíkur: Mótfallið opnun ölkrár í Keflavík - Stríðir slík ölsala á móti lögum? Þriðjudaginn 3. júlí var haldinn fundur í áfengis- varnanefnd Keflavíkur. Fyrir fundinum lá umsögn um vínveitingastaðað Hafn- argötu 37, og um endurveit- ingu ökuréttinda. Bæjarstjórn sendi nefnd- inni til umsagnar beiðni um vínveitingaleyfi fyrir veit- ingastað að Hafnargötu 37, Keflavík, og skal þar vera m.a. ,,bjórkrá“. Umsækj- endur eru Gunnar Þorkels- son, Sigurveig Sigurðar- dóttir, Jóhann H. Einarsson og Anna B. Nicholsson. Nefndin vill vekja athygli á að i bænum hafa nú þegar verið leyfðir tveir vínveit- ingastaðir til reynslu í eitt ár. Bæjarbúum er öllum Ijóst vegna blaðaskrifa sem orðið hafa um þessa veit- ingastaði, að þeir hafa ekki orðið til að bæta skemmt- analífið í bænum. Nefndin treystir sér því ekki til að mæla með að bætt verði við fleiri vínveit- ingastöðum þar sem ólæti og skrílsmennska valda al- varlegum slysum á gest- unum. Um opnun „ölkrár" er rétt að taka fram að margir lög- fróðir menn telja að slík öl- sala stangist á við gildandi lög um bann við sölu á áfengu öli í landinu. Nefndin leggur því ein- dregið til að beiðninni verði hafnað. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja stendur fyrir komu sænska miðilsins Thorstein Holmquist hing- að til Suðurnesja. Thorstein Holmquist hef- ur áður komið hingað til lands og hélt m.a. fjölda- fundi við góðan orðstír í Fjölbrautaskóla Suður- nesja í vor sem leið. Að þessu sinni mun hann halda einkafundi fyrir félags- menn SRFS í húsi félags- ins, Túngötu 22, Keflavík. Þeir sem vilja nánari upp- lýsingar um fundina er bent á að frá og með morgun- deginum eru upplýsingar veittar í síma félagsins, 3348, en Thorstein mun dvelja hér til 19. sept. n.k. epj. Á fundinum voru mætt Hilmar Jónsson, Sigfús Kristjánsson, Kristján A. Jónsson, Sigmundur Jó- hannesson, Sigurður Þor- steinsson og Eydís Eyjólfs- dóttir. - epj. Legg flísar og marmara ásamt arinhleðslu. Einnig alhliða múrverk. Þröstur Bjarnason Múrarameistari Suöurgötu 24 - Sími 3532 Sænskur miðill í Keflavík

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.