Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Síða 12

Víkurfréttir - 06.09.1984, Síða 12
12 Fimmtudagur 6. september 1984 VÍKUR-fréttir Auglýsingasíminn er 1717 NJARÐVÍK Aðstoðar- maður bygg- ingafulltrúa Starf aðstoðarmanns byggingafulltrúa er laust til umsóknar. Um er að ræða hálft starf. Æskilegt að við- komandi hafi unnið við tækniteiknun. Nánari upplýsingar gefur byggingafull- trúi. Umsóknarfrestur er til 30. september 1984. Bæjarstjóri Atvinna - Atvinna Starfsfólk óskast í almennafiskvinnu. Unn- ið eftir bónuskerfi. Næg vinna framundan. Upplýsingar í síma 7101. GARÐSKAGI HF. - GARÐI Heimir hf. óskar að ráðastarfsmann til almennraskrif- stofustarfa sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 204. ATVINNA Skipasmíðastöð Njarðvíkur óskar að ráða vélvirkja nú þegar. Getum einnig tekið nema í rennismíði. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 2844. Atvinna - Atvinna - Mikill golfáhugi í Grindavík Þ-meistar G.G., Guömundur Bragason 4. flokkur Víðis Suður- nesja- meistarar Strákarnir i 4. flokki Víðis urðu um helgina Suður- nesjameistarar í knatt- spyrnu er þeir unnu UMFG í úrslitaleik með fimm mörk- um gegn þremur. Góður endir á ágætu timabili, en strákarnir hafa staðið sig mjög vel í sumar undir stjórn Jónasar Andrésson- ar og fóru m.a. til Danmerk- ur, þar sem þeir tóku þátt í móti í Hjörring og komust í undanúrslit í mótinu, sem er mjög gott miðað við að mót- herjarnir voru flestir tveim- ur til þremur árum eldri en þeir. - bf. VÍKUR-fréttir vikulega. Atvinna ( sumar hefur verið mjög blómleg starfsemi hjá Golfklúbbi Grindavíkur þrátt fyrir vætuna. Félagar eru orðnir40talsins. Völlur- inn er orðinn mjög skemmtilegur og aðeins lokaátakið eftir í viðgerð hússins, sem notaö er sem golfskáli. Uþpgangur klúbbsins hefur verið mjög ör á þeim þremur árum sem hann hefur starfað. Golfklúbbur Grindavikur hef ur haldið 19 mót í sumar, það stærsta var meistara- mót klúbbsins. Það var höggleikur með og án for- gjafar. Meistari án forgjafar varð Sigurgeir Guðjóns- son, en með forgjöf Aðal- geir Jóhannsson. Niu svokölluð Þ-mót voru haldin og náðu feðgarnir Guðmundur Bragason og Bragi Ingvason bestum ár- angri. Guðmundur fékk 55 stig og fékk hann vikuferð til London að launum, sem klúbburinn hafði safnað fyrir. Bragi var með 54 stig og í þriðja sæti varð Jakob Eyfjörð með 46,5 stig. Fjögur mót eru eftir af þessu keppnistímabili. Það stærsta er svokallað Kóngs- klapparmót, 29. sept. Þaðer punktakeppni með 7/8 for- gjöf. Það verða veitt mjög vegleg verðlaun á þessu móti sem fiskvinnslustöðv- ar í Grindavík hafa gefið, m.a. Wilson Staff golfsett módel ’84. - eþg. 1. deild: Ósanngjarn sigur Þórs - Sigruðu ÍBK 2:1 í „dómaraleik“ Flestum ber án efa saman um að sigur Þórs yfir (BK var í meira lagi ósanngjarn. Leikurinn fórfram á laugar- daginn í blíðskaparveðri. Þórsarar sigruðu 2:1 eftirað staðan í hálfleik hafði verið 1:1. Keflvíkingar geta svo sem kennt sjálfum sér um tapið, því þeir áttu að vera löngu búnir að gera út um leikinn. Ekki hjálpaði heldur dómari leiksins upp á, en hann kom við sögu í síðara marki Þórs. Það hefði svo sem verið hægt að sætta sig við jafntefli íleik þessum.en ósigur var fullmikið. Kefl- víkingar áttu að minnsta kosti 20 dauðafæri í leikn- um, en nýttu aðeins eitt. Það var Óskar Færseth sem skoraði glæsilega eftir sendingu frá Ingvari Guð- munds. Annars var leikur þessi merkilegur fyrir það hve mikil tengsl eru á milli þessara tveggja liða. Óli Þór Magnússon, fyrrum leik- maður (BK, leikur nú með Þór. Helgi Bentsson lék áður með Þór en nú með (BK. Þorsteinn Ólafsson, Þorsteinn Ólafsson, þjálfari Þórs er fyrrverandi markvörður (BK og núverandi þjálfari Þórs, og bróðir Magnúsar Garðarssonar leikmanns (BK, Guðbjörn Garðars- son, er í knattspyrnuráði Þórs. Eftir leikinn hafði Þor- steinn Ólafsson það á orði við leikmenn ÍBK, að hann hefði aldrei unnið jafn ósanngjarnan sigur yfir nokkru liði. Má svo sannar- lega færa þau orð til sanns vegar. - gæi. 2. deild: Njarðvíkingar misstu af lestinni Okkur vantar fólk til ýmissa starfa í frysti- hús okkar, s.s. í snyrti- og pökkunarsal, flökunarsal og móttöku. Unnið eftir bónuskerfi. Hafið nú strax samband við verkstjóra á vinnustað, því að það er mikil vinna fram- undan. - Verið velkomin. - við 3:0 tap gegn Skallagrími Njarðvíkingar riðu ekki feitum hesti í Borgarnesi um helgina. Þeir léku þar gegn heimamönnum og biðu ósigur 3:0. Með þessu tapi sínu hafa Njarðvíkingar misst alla möguleika á því að ná sæti í 1. deild að ári. Þess má geta að Njarðvíkingar hafa misst nokkra af fastamönnum í liði sínu, þar á meðal Bene- dikt Hreinsson, Ólaf Björns- son, Frey Sverrisson og Björn Ingólfsson. Einhverjir munu vera að fara utan, en aðrir eru meiddir. - gæi. VIKUR 4*00* HRAÐFRYSTIHÚS KEFLAVÍKUR HF. eru gefnar út á Suðurnesjum, skrifaðar fyrir Suðurnesjamenn, en lesnar af öllum sem komast yfir þær.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.