Alþýðublaðið - 10.12.1924, Blaðsíða 1
CHsHd tí* aff
»9*4
Mlðvikudaglan 10. dezember.
289 töiublað.
Smásöloverö.
Haframjðl 34,50, Hvelti 33 50,
Hrísgrjón 64 kr. Maísmjöl 22 kr.
sekkurinn. Molasykur 55 aura,
Strausykur 45 aura, Katfi 2,85
Export 1 30 Y2 kg. Llbbys dósa-
mjóik 80 aura.
Hannes Jónsson
Langavegi 28.
Gardfnutan í fallegu
úrvali.
Marteinn Einarsson
Co.
KfOtverBiB hækkaí.
. Enn sama verð á Dalakjötinu
fræga hjá mér.
Hannes Olafsson
Síml 871 — Grettfsgtftu 1.
mmmmijmmmmmm^
Erlend sfmskejíi
Khöfn, 9. dez. FB.
týzku bosnhigariiar.
Frá Berl n er s'tíiað, að" lýð-
valds-jafnaðarmenn hafi komið að
130 þingmönnum (í maíkosning-
unum í vor komu þeir að 100),
þýzki þjóðernissinnaflokkuiinn 110
(maí 106), sameigharmenn .45 (maí
62), Ludendorffsflokkurinn 14 (maí
32), bayerski þjóðflokkuiinn 19
(mai 16), Miðflokkurinn 68 (maí
65), lýðvaldssinnar 32 (maí 27),
alls kosnir 489. frír siðast netndu
atjórnarflokkarnir geta ekki mynd-
að stjórn án stuðnings annará
flokka. Alit.iö er, að tvent sé til
um, hvort hægri eða vinatri flokk
arnir myndi stjórn. Verður engu
um það spáð, hvernig fer um
stjörnarmyndunina.
Leikfélag Reykjavíknr.
P j óf u'rin n
verður leikinn á morgun (fimtudag) kl. 8. — Aðgðngu-
miðar a«ldir f dag kl. 4—7 og. á morgun kl. 10
til 1 og eftir kl. 2. — Siml 12. •
Alþýðusýning.
Ödýrt, en ágætt kaffi.
Hjá kaupfélogum og flestum kaupmöonum í Réykjavík og Hafnar-
flrði fæst kaffi blandað kaffibæti frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Er það
selt i pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í
10 og 20 bolla. Það er sterkt, en þó bragðgptt.
Hver husmóðir ætti að reyna kafflblöndiin þéssa; það kostar lítið
og er tilrölulega mikið ódýrara en annað kaffl. Til eins bolla af kaffi
þessu kostar rúma 2 aura.
Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffi? Vegna þess, að þaö
•r lítið sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja
kaffibætisins >S61ey<.
Athugið það, að einn bolli af kaffl kostar að eins rúma 2 aura af
kafiblöndun þessari. Spavið því aurana og biðjið kaupmenn ykkar um
þetta kaffi, og eftir að þið hafið notað það einu sinni, munuð þið biðja
um það aftur.
Virðingaifylst.
Katiinrensla Reykjavíknr.
Dagsbrún
heldur fund fimtudaginn 11. þ. m. kl. 8 e. h. í G.-T.-húsinu.
Fundarefnl; 1. Séra Jakob Kristlnsson flytur erindl. 2. Nafndar-
állt um eftirvinnu og kaupgjald, lagabreytingar o. fl Stjérain.
V. K. F. Framsúkn.
Fundur verður haldinn 11. þ. m. á vanjulegam stað og tíma.
Talað verður um kaupgjaldsmál fyrlr næsta timabíl. — Konur
•ru beðnar að fjölmenna.
Stjórnln,