Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.1986, Síða 2

Víkurfréttir - 04.12.1986, Síða 2
2 Fimmtudagur 4. desember 1986 VIKUR-fréttir viwn jutUi Úlgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 14, II. hæö - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstjórar: Emil Páll Jónsson heimasími 2677 Páll Ketilsson, heimasími 3707 Fréttastjóri: Emil Páll Jónsson Auglýsingastjóri: Páll Ketilsson Upplag: 4700 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suöurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getið. Setning, fílmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF , Keflavik Fasteignaþjónusta Suðurnesja Sími 3722 Heiðarholt 11, Keflavík: Parhús, 100 m2 ásamt bíl- skúr .......... 3.100.000 ■ 2ja herb. rishæð viö Hringbraut. Skipti á eign í Sandgerði möguleg. 1.250.000 SANDGERÐI: Einbýlishus, 140 m2, ásamt bílskúr við Ásabraut. Góð eign ......... 4.100.000 GARÐUR: ■ Einbýlishús við Sunnu- braut. ■ íbúðir við Heiðarholt og Silfurtún. ■ Húsgrunnur að einbýlis- húsi við Klapparbraut. ■ Rúmlega fokhelt einbýl- ishús við Urðarbraut. KEFLAVÍK - NJARÐVÍK: Heiðarbraut 3, Keflavík: Raðhús á 2 hæðum, 170 m2 með bílskúr. Skipti mögu- leg á 3ja herb. íbúð. Suðurgarður 18, Keflavik: Raðhús á 2 hæðum m/bíl- skúr, ca 200 m2 .... Tilboð Vesturbraut 3, Keflavík: Eldra einbýlishús, ca 160 m2 mikið endurnýjað, ásamt bílskúr. f smiðum við Freyjuvelli: Einbýlishús, 117 m2 ásamt 42 m2 bílskúr. Verð kr. 3.400.000. Eignin skilast fullfrágengin að utan, þ.e. máluð, lóðin m/grasi og lituðum steypt- um stéttum og bílaplani. Afhendingartími: júní/júlí. Byggingaraðili: STEINVERK SF. Teikningar og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 3722 Elías Guðmundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur GARÐUR Heimilishjálp Konu vantar til starfa við heimilishjálp. Um hlutastarf er að ræða. Allar nánari Upplýsingar veitir undirritaður í síma 7108. Sveitarstjórí Gerðahrepps Dómarar breyttu fyrri ákvörðun - og ætla að dæma leik ÍBK og Hauka í kvöld Dómarar í úrvalsdeildinni í körfuknattleik ákváðu á fundi á mánudagskvöldið að mæta ekki til leiks í Keflavík í kvöld, til að dæma leik ÍBK og Hauka. Að sögn Bergs Steingrímssonar, formanns dómaranefndar, vildu dóm- arar sýna samstöðu með kol- lega sínum, sem varð fyrir þvi að bifreið hans var skemmd í Nj'arðvíkum á föstudagskvöldið á meðan leikur UMFN og ÍBK fór fram. Þeir breyttu síðan ákvörðun sinni þegar UMFN og ÍBK buðust til að greiða hluta tjónsins. „Okkur fannst þetta furðuleg ákvörðun hjá dómaranefndinni. Hún hefði með þessu dæmt IBK til refs- ingar. Sem betur fer tókst þó að leysa þetta mál farsæl- lega“, sagði Skúli Skúlason, formaður körfuknattleiks- deildar ÍBK. Tjónið á bifreið dómarans er metið á 18 þúsund kr. bb. Bæjarráð Keflavíkur: Sendir frá sér harðorð mótmæli vegna elds- neytisbirgðastöðvarinnar Eins og fram hefur komið hér í blaðinu var gengið fram hjá tilboði Húsaness sf. í eldsneytis- birgðastöðina á Keflavík- urflugvelli, þó þeir hafi ver- ið lægstbjóðendur í verkið. Aflakvóti færður milli báta Gröf sf. Keflavík, hefur óskað eftir samþykki bæj- arráðs Keflavíkur til færslu aflakvóta af m.b. Binna í Gröf KE-127 yfir á m.b. Gunnar Hámundarson GK-357. Um er að ræða 35 tonn af þorski. Hefur bæjarráð sam- þykkt fyrir sitt leyti fram- komna beiðni. - epj. 45. LANDSMÓT r GOLFI 1986 JÓLAGJÖF GOLFARANS Landsmótið í golfi á myndbandi. Þetta er heimild sem á heima á hverju golf- heimili. Til sölu hjá: Pálma í Rafbæ, s. 3860. Ómari Jóhanns, s. 1383 og Páli Ketils, s. 4717 og 3707. Spólan er tii í VHS og BETA. Hefur Húsanes sf. sent bæj- arráði Keflavíkur erindi um málið. A fundi bæjarráðs í síð- ustu viku var samþykkt að senda harðorð mótmæli til viðkomandi aðila. - epj. VÍKUR-fréttir Málgagn Suður- nesjamanna Opnunartími verslana um hátíðarnar Félag kaupsýslumanna á Suðurnesjum hefur komið sér saman um opnunartíma versl- ana á Suðurnesjum nú í des- ember. Verður hann sem hér segir: Laugardagur 6. des. frá kl. 10-16. Laugardagur 13. des.: frá kl. 10-18. Fimmtudagur 18. des.: frá kl. 9-22. Laugardagur 20. des.: frá kl. 10-22. Þriðjudagur 23. des.: frá kl. 9-23. Miðvikudagur 24. des.: frá kl. 9-12. Gamlársdagur: (F réttatilky nning) frá kl. 9-12. NAUÐUNGARUPPBOÐ Að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Inga H. Sigurðssonar hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. o.fl., verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem fram fer föstudaginn 5. des- ember 1986 kl. 16.00 við Tollvörugeymslu Suðurnesja, Hafnar- götu 90, Keflavík. Bifreiðarnar: Ö-343 - 839 -1710 - 1860 - 2048 - 2384 - 3217 - 3840 - 4594 - 5615 - 5997 - 6713 - 6756 - 7699 - 8025 - 8581 - 8905 - J-400 - X-1640 - R-62077. Ennfremur verða seld litsjónvörp, videotæki, sófasett, sófaborð og margt fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarínn í Keflavík Hljómsveitin PÓNIK leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld kl. 22-03. SJÁVARGULLIÐ SUNNUDAGUR 7. DES. JÓLAGLÖGG OG FISKIHLAÐBORÐ Á AÐVENTU Opið alla daga frá kl. 18.30. Borðapantanir í síma 4040. yf 4 ^ « •* >*t* A>LA

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.