Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.1986, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 04.12.1986, Blaðsíða 3
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 4. desember 1986 3 Samþykkt meirihluta bæjarráðs Keflavíkur: Nefndalaun hækki um tæp 90% Fimmtudaginn 20. nóv. sl. var til umræðu í bæjar- ráði Keflavíkur tillaga um hækkun þóknunar til bæj- arfulltrúa fyrir nefnda- störf. Samþykkti ráðið að taka upp viðmiðun sem prósentu af þingfararkaupi eins og önnur stærri bæjar- félög á landinu. Yrðu nefndalaunin því svohljóðandi: Bæjarstjórn, bæjarstjóri og bæjarritari 5% pr. fund. Forseti bæjarstjórnar 7.5% pr. fund. Bæjarráð, bæjafstjóri og bæjarritari 4% pr. fund. Formaður bæjarráðs 5% pr. fund. Fastanefndir 2% pr. fund. Formenn fastanefnda 3% pr. fund. Endurskoðendur 4% pr. mánuð. Sæki bæjarfulltrúi fundi utan lögsagnarumdæmis Keflavíkur, skal greiða fyrir hvern dag sem nemur VÍKUR-fréttir 4700 eintök á viku. greiddri upphæð fyrir bæj- arráðsfundi. Veikindafrí og barns- burðarleyfi verði allt að þrír mánuðir. í langvarandi forföllum taka varabæjar- fulltrúar föst laun bæjar- fulltrúa er sæti eiga í bæjar- ráði. Bæjarfulltrúar og fulltrú- ar í nefndum skulu slysa- tryggðir eins og um getur í samningi bæjarins við Brunabótafélag íslands. Fund þennan í bæjarráði sátu Hannes Einarsson, Guðfinnur Sigurvinsson, Drífa Sigfúsdóttir og á- heyrnarfulltrúinn Ingólfur Falsson. Greiddu þeir Hannes og Guðfinnur at- kvæði með þessu, en Drífa gerði fyrirvara um þennan lið. Þýðir hækkun þessi að þóknun bæjarfulltrúa muni hækka um tæp 90% og gildir hækkun þessi aftur á bak frá 1. júlí sl. Endanleg afgreiðsla málsins átti að vera á fundi bæjarstjórnar síðasat þriðjudag, en blaðið var farið prentun áður en honum lauk og því verða fregnir af afgreiðslu máls- ins að bíða til næsta tölu- blaðs. - epj. Nú styttist í jólabókina í ár. Jólablað VÍKUR-frétta kemur út 18. desember. Verið tímanlega með auglýsingamar. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1700 - 3868 Hlíðanregur 40, Njarövík: Skemmtilegt 132 ferm. rað- hús ásamt bílskúr, mikið endurnýjað. Skipti á góðu .einbýli í Njarðvík möguleg. 3.200.000 Borgarvegur 10, Njarövik: Sérlega glæsileg 2ja herb. íbúð, mikið endurnýjuð, sér inngangur, skipti á stærri eign möguleg .. 1.450.000 Heiöarhvammur 8, Keflavik: Mjög glæsileg og vönduð 3ja herb. íbúð, öll fullfrá- gengin ........ 2.050.000 Greniteigur 29, Kefiavík: Skemmtilegt 140 ferm. rað- hús ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. 2.950.000 KEFLAVÍK: Góö 2ja herb. ibúö við Máva- braut, skipti á stærri mögu- leg ........... 1.550.000 Hugguleg 3ja herb. ibúö við Hringbraut ásamt bílskúr. 1.700.000 Ný 3ja herb. ibúö tilb. undir tréverk við Heiðarholt. Góð kjör .......... 1.700.000 Skemmtileg 3ja herb. nýleg ibúö við Hringbraut, góð sameign ....... 1.800.000 Rúmgóö 140-150 ferm. ibúö við Suðurgötu ásamt bíl- skúr, skipti á 4ra herb. íbúð möguleg. 2.500.000-2.600.000 Hugguleg 110 ferm. 4ra herb. sérhæö við Smáratún ásamt rúmgóðum bílskúr. 2.500.000 Gott 119 ferm. raöhús viö Kirkjuveg ásamt bílskúr, laust strax ... 3.300.000 Huggulegt 145 ferm. raöhús við Heiðarbraut ásamt bíl- skúr, skipti á ódýrari eign möguleg ....... 3.800.000 Mjög gott steinsteypt 150 ferm. einbýlishús við Vestur- braut ásamt bílskúr, mikið endurnýjað .... 3.500.000 Gott eldra einbýlishús viö Vallargötu, mikið endurnýj- að ............ 2.300.000 NJARÐVÍK: Skemmtilegt 205 ferm. eln- býlishús við Gónhól ásamt bílskúr, skipti á minni eign möguleg .......... Tilboð 145 ferm. elnbýlishús viö Klapparstíg ásamt bílskúr, skipti á ódýrara 5.000.000 Góöar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúölr við Hjallaveg og Fífu- móa. Góö 90 ferm. 3ja-4ra herb. íbúö við Borgarveg, mikið endurnýjuð .... 1.800.000 * TILBOÐSVÖRUR: Kakó, 100 gr. .......... 24.00 Hveiti, 2 kg ........... 32.00 Strásykur 2 kg .... 37.50 Gæðasulta, 970 gr. 130.00 - dönsk - Gæðasulta, 2.5 kg . 280.00 - dönsk- Cheerios ............... 61.00 Cocoa Puffs ........... 127.50 Mýkingarefni pr. kg 190.00 PRIK þvottaefni, 3 kg 199.00 W.C.-pappír, 2 rl. .. 31.00 W.C.-pappír, 4 rl. . 62.00 W.C.-pappír, 8 rl. .. 115.20 Eldhúsrúllur ........... 56.00 JELP brún sápa, mjög góð á flísar og parket 203.00 ÁRA OG ENN Á UPPLEIÐ Traust verslun í fararbroddi í 45 ár. Gott vöruúrval - hagstætt vöruverð og langur opnunartími. ÚR KJÖTBORÐINU: JÓLA-steikur í úrvali Svínahamborgarhryggir m/ og án beins Hangi-frampartar m/beini Hangilærí m/beini Úrbeinað hangilærí Úrbeinaður hangi-frampartur TILBOÐ Allar barna- bleyjur á tilboðsverði. Kerti og servíettur í miklu úrvali. KJÚKLINGAR 190.00 kr. pr. kg ÚTBÚUM ALLAR HUGSANLEGAR SVÍNASTEIKUR EINNIG KALKÚNAR OG MARGT FLEIRA Þökkum ánægjuleg viðskipti í 45 ár. NONNI & BCIBBI Hringbraut - Hólmgarði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.