Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.1986, Síða 21

Víkurfréttir - 04.12.1986, Síða 21
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 4. desember 1986 21 Frá leik Keflvíkinga og Grindvíkinga á íslandsmótinu í Minnibolta í Keflavík. Keflavíkurstrákarnir stóðu uppi sem sigurvegarar í leikslok, eins og í öllum sínum leikjum á mótinu. Keflvíkingar báru sigur úr bítum á Afmælismóti Reykja- víkurborgar í Minnibolta, sem lauk á mánudaginn, með því að sigra Val í úr- slitaleik í Hagaskólanum 40:26. í undankeppninni náðu strákarnir að skora tví- Hann er einbeittur á svipinn þessi Njarðvíkingur, sem var meðal keppenda á Islandsmótinu í Minnibolta í Keflavík um helgina. Kannski er þarna tilvonandi landsliðsmaður á ferð? Aðalfundur Knattspymufélags Keflavíkur verður haldinn í Iðnsveinafélagshúsinu, þriðjudaginn 16. des. kl. 20. Félagar, mætið vel og stundvíslega. Stjómin Minniboltinn: Skoruðu 108 stig - fengu ekkert á sig vegis yfir 100 stig í leik. Öðrum leiknum lauk 108:0 og hinum 118:8-hreintútrú- legar tölur í körfubolta. I undanúrslitum sigruðu þeir Grindvíkinga 40:18. Um helgina voru dreng- irnir Iíka í eldlínunni. Þá fór fram 2. umferð Islands- mótsins í A-riðli í Minni- bolta í Keflavík og sigruðu heimamenn glæsilega í þessari umferð, eins og raunar í þeirri fyrri. Urslit leikjanna í Kefla- vík urðu þessi: Valur - UMFN .. 55:24 Valur - Haukar . 62:34 ÍBK - UMFN ... 56:18 ÍBK - UMFG ... 38:18 UMFG - Haukar 56:21 ÍBK - Haukar ... 100:16 Valur - UMFG .. 35:22 UMFN - Haukar 45:31 UMFG - UMFN 38:24 ÍBK - Valur .... 36:18 Lokastaðan í mótinu varð þessi: ÍBK .... 4 4 0 230:70 8 Valur ... 4 3 1 170:116 6 UMFG . 4 2 2 134:118 4 UMFN . 4 1 3 111:180 2 Haukar . 4 0 4 102:263 0 Þriðja umferð fer svo i ferðin verður í Njarðvíkum fram í Grindavík dagana 7. 21. og 22. mars. - bb. og 8. febrúar, en úrslitaum- | ÚTBOÐ Bygginganefnd flugstöðvar á Keflavíkur- flugvelli býður út kæli- og frystiklefa í eld- hús nýrrar flugstöðvar, samtals um 83 m2 að grunnfleti. Verkinu skal vera lokið 20. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni, Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með föstudeginum 28. nóv. gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingarskulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 12. des. 1986. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis- ins, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 19. des. 1986 Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli SUND OG SÓLBAÐ í SKAMMDEGINU OSRAM-perur í báðum lömpunum. Málið er einfalt. Það er hreinlega ekki vit í öðru en að aðgæta hvort það sé OSRAM-pera í lampanum. Verð: 10 tímar á kr. 900,- Sund og heitir pottar innifalið í verðinu. Sundhöll Keflavíkur SUND - HEITIR POTTAR - SÓLBAÐ Sími 1145

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.