Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.04.1987, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 15.04.1987, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 15. apríl 1987 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er að Vallargötu 14, II. hæð. - Sími 4717. Æðstu embættismenn þjóðarinnar voru að sjálfsögðu viðstaddir. Hér eru þau Steingrímur Hermannsson, forsætis- raðherra, frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, Matthías Á. Maíhiesen, utanríkisráðherra, og lengst til vinstri er Jón Helgason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Ellert Eiríksson, sveitarstjóri og frambjóðandi, er hér með eiginkonu sinni Birnu Jóhannes- dóttur og Geir Hallgrímssyni og frú, en hann tók fyrstu skóflustunguna að nýju flugstöðinni árið 1983. Fjöldi boðsgesta var við vígsluna. Hér má sjá hluta þeirra. Ljósmyndir: pket. Matthías Á. Mathiesen afhendir hér Pétri Guðmundssyni, flugvallarstjóra, stöðina til reksturs. Með tilkomu nýju flug- stöðvarinnar er nú í fyrsta sinn búið að aðskilja farþega- flug frá herflugi á Keflavík- urflugvelli og því þurfa far- þegar um flugstöðina ekki lengur að fara um hlið Kefla- víkurflugvallar. Stöð þessi er talin mjög fullkomin, jafnvel sú tæknivæddasta. Kostnaður við flugstöðina er þegar kominn í 1 Vi millj- arð króna og fyrirséð að hann mun fara í 2rnilljarða áður en yfir lýkur. Á stöðinni er mjög gott handbragð ís- lenskra iðnaðarmanna, þeim til mikils sóma. „Þetta er stærsta kosn- ingahátíð, sem ég hef verið á . . . “

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.