Víkurfréttir - 30.04.1987, Blaðsíða 15
mw
Fimmtudagur 30. april 1987 15
Ljósm.: epj.
„Líkar illa við
launakjörin"
- segir Sæunn Guðjónsdóttir, Vogum
1 1. maí -1 1. maí -1 1. maí
í útibúi Kaupfélags Suður-
nesja í Vogum hittum við Sæ-
unni Guðjónsdóttur, en hún
hefur starfa við starf þetta í
rúmt ár og var á „kassanum“
er Víkurfréttir bar að garði.
Sagðist henni líka ágætlega
þessi vinna, en hvað finnst
henni um launakjörin:
„Mér líkar illa við þau,
þau eru of lág,“ sagði Sæunn.
Ertu þá ekki virk í verka-
lýðsfélaginu þínu og ferð oft
á fundi?
„Nei, ekki nú orðið og
ekki síðan ég hætti að vera
trúnaðarmaður og mæti
sjaldan á félagsfundi."
Ljósm.: epj.
„Ekki mjög ánægð með
Verslunarmannafélagið"
- segir Guðveig Einarsdóttir, afgreiðslu-
stúlka hjá Kaupfélaginu í Vogum
„Mér líkar ágætlega við
starfið, en kjörin eru ekkert
góð,“ sagði Guðveig Einars-
dóttir, afgreiðslustúlka hjá
kaupfélaginu í Vogum í sam-
tali við blaðið. „Tímakaupið
er lágt, mjög lágt.“
En tekur þú þátt í störfum
verslunarmannafélagsins?
„Nei, enda er fremur stutt
siðan ég kom inn í það.“
Sækir þú þá ekki fundi í
félaginu?
„Nei, ég hef ekki farið á
neinn á þessu hálfa ári. Er ég
heldur ekki mjög ánægð með
verslunarmannafélagið. Mér
finnst það bara ekki gera
neitt. Það er alveg sama hvað
maður hringir þarna út eftir,
það er ekki sent neitt til okk-
ar.
Okkur var sagt t.d. að það
væri ekki lengur prentaðir
kauptaxtar og veit ég ekki
hvort það þýddi eitthvað eða
ekki. Þetta er ég ekki nógu
ánægð með.“
Sendum öllum launþegum
a
Suðumesjum
hamingju-
óskir
í tilefni
hátíðisdags
verkalýðsins
1. maí
V€RZlUNfiRBANKINN
Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 1788
r
Oskum
launþegum
til hamingju
með dag
verkalýðsins.
Takið þátt í
skemmtunum
dagsins.
Iðnsveinafélag
Suðumesja
Sendum öllum
launþegum á
Suðumesjum
hamingjuóskir
í tilefni
hátíðisdags
verkalýðsins
1. maí
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Grindavík - Kejlavíkurjlugvelli - Sandgerði