Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 20.08.1987, Page 7

Víkurfréttir - 20.08.1987, Page 7
\>iKun ftittfo] 25 árekstrar í síðustu viku Mikið varð um smá- árekstra sem tilkynntir voru til lögreglunnar í Keflavík, Njarðvík og Gullbringu- sýslu í síðustu viku. Þó varð all harður árekstur á gatna- mótum Reykjanesbrautar og Víknavegar í Njarðvík. Varð áreksturinn það harður að flytja varð annan bílinn burt með dráttarbíl. Með þessum árekstri urðu tilkynningar um árekstra alls 25 í vikunni, þ.e. fram á miðj- an sunnudag. Trillurnar: Fimmtudagur 20.ágúst 1987 7 STRÁKARNIR „OKKAR“ KOMUST í ÚRSLITIN! Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Fjölmennum á úrslitakeppni ö.flokks íslandsmótsins í knattspyrnu sem verð- ur í Keflavík dagana 20-23.ágúst. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM Fallegur skólafatnaður. Apaskinns- gallar á börn í 5 litum. QœiliÍDÍ HÓLMGARÐI 2 - KEFLAVÍK - SÍMI 14799 Opiö 9-18 og laugardaga 10-12. Keflavík: Handbók fyrir unglinga væntanleg Æskulýðsráð Keflavíkur mun á næstunni standa að útgáfu handbókar til handa börnum og unglingum, um félagsstarf á vegum hinna ýmsu klúbba og félagasam- taka í bæjarfélaginu. Þau samtök sem óska eftir kynn- ingu í handbók þessari eru vinsamlega beðin um að senda upplýsingar til ráðsins að Hafnargötu 12, Keflavík, fyrir 7. sept. Upplýsingar þessar skuli innihalda stofndag og til- gang samtakanna eða klúbbsins og kynningu á starfseminni. Einnig er æski- legt að teikning af félags- eða klúbbmerki fylgi. Er æski- legt að kynningin takmark- ist við 100 orð. Fréttatilkynning VIÐ STYÐJUM 5.FLOKK ÍBK Sæmilegt kropp NÚ ER SKÓLINN AÐ BYRJA í síðustu viku hófust veið- ar á trillum að nýju eftir veiðibann. Að sögn Krisjáns Péturssonar hjá Höfnum h.f. var sæmilegt kropp hjá þeim, sem byrjaðir voru fyrir sið- ustu helgi, eða um tonn hjá hverjum bát. Sagði Kristján að veiði þessi lofaði góðu um fram- haldið en uppistaðan hjá Höfnum h.f. er afli af trillu- bátunum, en sem fram kem- ur annars staðar hafa þeir nú keypt tvo þilfarsbáta og er annar farinn á dragnótaveið- ar frá Grindavík.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.