Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.1988, Side 18

Víkurfréttir - 03.03.1988, Side 18
VÍKUR 18 Fimmtudagur 3. mars 1988 yutm Grindavík: Fyrsta hár- snyrtistofan Fyrr í þessum mánuði var fyrsta hársnyrtistofan opnuð í Grindavík. Um er að ræða Hársnyrtistofu Sigrúnar, en meistari hennar, Sigrún Guð- mundsdóttir, er nýflutt frá Keflavík og hefur opnað stofu sina að Staðarvör 2 í Grinda- vík. Auk hársnyrtiþjónustu hef- ur hún á boðstólum hársnyrti- vörur en í tilefni af opnuninni býður hún upp á 20% afslátt út þennan mánuð. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útföreiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, VALGERÐAR PÉTURSDÓTTUR, Valalrgötu 18, Keflavik. Bragi Halldórsson Fjóla Bragadóttir George Bookasta Baldur Bragason Valgerður Óladóttir og barnabörn. Frá Tónlistar- skóla Njarðvíkur Suðurnesjamenn! Reykjanesmót Samtaka ísl. skólalúðrasveita verður haldið á vegum skólans í íþróttahúsi Njarðvíkur, sunnu- daginn 6. mars kl. 15. Fram koma allarskólalúðrasveitir íReykja- nesumdæmi og mun tónleikunum Ijúka með samleik þeirra. Aðgangur ókeypis. Skólastjóri 4 ára Grinda- Rósa Kristín Bjarnadóttir ásamt forcldrum símim, Valdísi Ingu Kristinsdóttur og Bjarna Olasyni. Ljósm.: hpé. 17-34 feta Hjólhýsi - Sumarhús Sýning laugardag og sunnudag á planinu við Brekkustig 37 i Njarðvik (við Þristinn) kl. 13 - 18. Lítið við og kynnið ykkur þessi frábæru sumarhús. H. HAFSTEINSSON Sími 985-21895 víkurmær sló í gegn l»að er óhætt að fullyrða að litla stúlkan sem kom ó- vant fram í spurningaþætti Ómars Kagnarssonar í rík- issjónvarpinu næst síðasta sunnudag, liafi slegið i gegn. Hér var á ferðinni fjögurra ára gömul stúlka úr Grindavík, Kósa kristín Ujarnadóttir, dóttir Vaidísar lngu kristinsdóttur og Bjarna Ólasonar, sem eiga heiina að Víkurbraut 22 í Grindavík. Sagði hún brandara og söng lög á mjög eftirminni- legan hátt og er óhætt að fullyrða að landsmenn hafa undrast rnjög hæfileika stúlkunnar, sem sést best á eftirfarandi tilvitnun úrdag- blaðinu Degi á Akueyri, en þar birtist þessi klausa undir fyrirsögninni „Marg- ur er knár . . . „Þetta gamla orðtæki sannaðist á litlu döntunni sent Ómar Ragnarsson fékk í þáttinn „Hvað lield- urðu", á sunnudagskvöld- ið. Sú litla stóð sig hreint alveg frábærlega og skák- aði mörgum „skemmti- kraftinum" sem þar hefur komið fram. Annað var liitt, að sú litla ætti að gleðja hjarta þeirra sem livað hæst tala um að ís- lenskan sé á hraðri leið til ands . . . Þarna var fjög- urra ára barn sem talaði skýra og góða íslensku og ef hún er tekin sem sam- nefnari l'yrir hennar kyn- slóð, ja, þá á móðurmálið bjarta framtíð". Já, það er ekki dónalegt að fá svona vitnisburð um sig..

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.