Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.1988, Page 23

Víkurfréttir - 03.03.1988, Page 23
muR juWt Fimmtudagur 3. mars 1988 23 AÐALFUNDUR Á laugardaginn kemur, þann 5. mars 1988, verður haldinn aðalfundur hjá Iðn- þróunarfélagi Suðurnesja i fundarsal félagsins að Vestur- braut 10, Keflavík. CASIO vörurnar vinsælu fást hjá okkur. • hljómborö • skemmtarar • úr • reiknivélar Frístund Holtsgötu 26 - Njarðvík Síini 12002 Smáauglýsingar l’búð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu í Keflavík. Nöfn og simanúmer leggist inn á skrifstofu Víkur-frétta. Bráðvantar 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 14327 eftir kl. 20 og 13418. Hjálp Hef misst heimili mitt og innbú í bruna. Vantar allt. Óskaeftir2ja- 3ja herb. íbuð strax. Erum á gistiheimilinu Berg í Hafnar- firði. Uppl. í sima 91-652220. Óska eftir íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 46653. Til sölu VW Golf '77, ný yfirfarinn, góð dekk. Verð 40-50 þús. Uppl. í sima 27102 eftir kl. 19. - Arnar. Til leigu 3ja herb. íbúð, laus strax. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð. Uppl. í sfma 12264. Til sölu Olympus OM 40 Program m/50 mm linsu og flassi. 26.000 kr. stgr. (skuldabréf?). Uppl. hjá Lítt' inn hjá Óla. Halló Karlar og konur! Er ekki tími til kominn að takaaf séraukakilóin fyrir sumarið. Megrunarklúbb- urinn Linan er með námskeið i Iðnsveinahúsinu Tjarmargötu 7 á mánudögum frá kl. 19-21. Uppl. gefnar í sima 91-72084. Óskast Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góð um- gengni heitið. Uppl. í síma 14658 eftir kl. 19. Óska eftir notuðum Ijósmyndastækkara. Uppl. í síma 14551 eftir kl. 18. Námskeið i ungbarnanuddi Áhugafélag um brjóstagjöf býð- ur námskeið í ungbarnanuddi. Kennari: Guörún Guðmunds- dóttir Ijósmóðir. Uppl. gefa Ragnheiður í sima 14171 og Bergþóra í síma 37635. Tapað - Fundið Peningar og ávísun glötuðust fyrir utan Hótel Keflavík. Uppl. í Verslunarbankanum í sima 15600. Stjórn félagsins hetur samið tillögur um að félaginu verði breytt í hlutafélag og mun leggja það til á aðalfundinum. Jafnframt mun stjórnin leggja til að heildarfjármunum fé- lagsins verði skipt í hlutfalli við greidd árgjöld fyrir árið 1988. félagsaðilar fá þó ekki greiddan út sinn hluta af sjóðnum heldur geta þeir fengið sinn hluta greiddan í formi hlutabréfa í hinu nýja fé- lagi, ef aðalfundurinn sam- þykkir formbreytinguna. Þeir sem hafa gert skil við fé- lagið fyrir aðalfundinn á laug- ardaginn kemur geta því á- vaxtað fé sitt allt að ca. 300%. Markmið hins nýja fjárfest- ingarfélags er að taka þátt í at- vinnuuppbyggingu Suður- nesja, tþdþ með hlutafjár- kaupum í arðvænlegum hlutafélögum nýjum sem gömlum. Einnig er fyrirhugað að bjóða upp á rekstrarráðgjöf eins og félagið hefur gert og námskeiðahald fyrir stjórn- endur fyrirtækja. Aðalfundurinn á laugardag- inn mun fjalla um STEFNU félagsins í næstu framtíð. TVÖ INNBROT Brotist var inn í tvo báta í Keflavíkurhöfn um síð- ustu helgi. Var það í m.b. Svan KE 90 og m.b. Gunn- ar Hámundarson GK 357. Farið var í lyfjakassa í Svani og stolið þaðan ein- hverju af lyfjum auk þess sem einhverju öðru smá- vægilegu var stolið. Þá var stolið verkfærum s.s. hníf- um og goggum í Gunnari Hámundarsyni. Eru mál þessi í rannsókn hjá lög- reglunni. BÍLDEKK SKORIN Aðlaranótt laugardags- ins gekk einhver maður með beittan hníf á þrjá bíla í Grindavík og skar 1 sund- ur samtals sjö dekk undir bílurn þes;sum. Að sögn Sigurðar Ágústssonar, að- alvarðstjóra í Grindavík, er rnálið í rannsókn. AÐALFUNDUR Kvenfélags Keflavíkur verður haldinn mánudaginn 7. mars kl. 20.30 í Kirkjulundi. Einnig verður spilað bingó. - Mætið vel. Stjómin ATVINNA Óska eftir starfsfólki í fiskvinnu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 27168og 27027. Fiskverkun Magnúsar Björgvinssonar Háteig, Garði ATVINNA Skipstjóra og háseta vantar á 15 tonna netabát. Upplýsingar í síma 92-37558. Fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist til skrifstofu Víkur-frétta, merkt „Flugvöllur", fyrir 8. mars n.k. KRIFSTOFUTÆKNI Eitt vinsælasta námskeið Tölvufræðsl- unnar hf., - Skrifstofutækni- verður haldið bráðlega á Suðurnesjum, ef næg þátttaka fæst. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Innritun er hjá Stoðvangi sf., Hafnar- götu 23, II. hæð, sími 14454. STOÐVANGUR SF. Starfsmiðlun Námskeiðamiðlun Leiguhúsnæðismiðlun Umboðsaðili Tölvufræðslunnar á Suðurnesjum. OPIÐ 10-16 LAUGARDAGINN 5. MARS OG ÞÁ HEFST MEIRI HÁTTAR ... r dropinn Hafnargötu 90 - Sími 14790 Bikarkeppni KKÍ í kvöld í íþróttahúsinu í Njarðvík: Kl. 19.30: UMFN (A) - UBK og strax á eftir mæta ,,gömlu“ stjörnurnar UMFN (B) - Haukar Fara tvö Njarðvíkurlið í 4ra liða úrslitin? Fjölmennum

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.