Alþýðublaðið - 11.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1924, Blaðsíða 4
ALfrYSÖJBLASm 1500 krtinnr gefins. JóIíd eru bráðum koaaia; munið því að gera innkaup ykkar hjá þeim verzlunum, sem gefa kaupbætismiða, er geta hverjum kaupanda mögulegt að eignast 25—200 kr. i jólagjöt. Kynnið yður verð og vörugæði þessara verziana, og við þá rannsókn munuð þið komast að raun um, áð hvort tveggja þolir allan samanburð annara keppinauta, sem nú heyja grimmi- lega orustu & skeiðvelll jólasamkeppninnar. I sýnishorn af >andans mönnum< hans og ritmenskan öll vottur um þekkingu þeirra, prúðmensku og ritsnlld. Sannast þar hið fornkveðna, að >epiið feliur ekki langt frá elkinni«. Krukkur kann að vefa. í Mgbl. siðast liðinn sunnudag er gröin eftlr Jón Krukk. um veínaðarsýningu heimiIUiðnaðar* félagsins. Par stendur þessi gull- væga málsgreln: >í gær hittum við Karólfnu Guðmundsdóttur á sýningunni og skoðuðnm grendgæfilega alla handavinnu stúiknanna, sem þarna er sýnd.< Hver skilur nema Krukkur, hvað það kom málinu við, að hann hltti þarna Karólfnu Guð- mundsdóttur? Krukkur er nú búion &ð vefa um Kvöldskóla Verkamanna langa voð, en þó að hún sé bæði þunn og gegnsæ, sýnir hún, að Jón Krukkur er bezti vefari. Það er þvf furðulegt að sjá, að önnur fyrirsögnln fyrir greininni um vefnaðarsýnlnguna eru þessi orð: >Ijórtán nemend- ur vefa 600 metra á tveim mán- u6um.< Krukkur hefir ekki skillð meira f því, sem hann sá á sýn- ingunni, en það, að hann hefir haidið að tllgangurinn með þesssm vefnaðl væri að vefa mlklð, en ekki að vinna vand- aða og fallega vinnu. Honum hefir fundist sex hundruð metrar vera atskaplega langur spotti, þar sem ekki eru nema tveir metrar í rjólbitanum, en menn- ingárástand hans er svo bágborlð, að hann treystiat ekki tll að reikna út, hvað hver nemandi hefir ofið á dsg, þegar 14 vefa 600 metra á tveimur mánuðum. Þetta hefði Fenger sjáifur þó strax getað reiknað og séð, að ekki kom meter á hvern nem- onda á dag, sem ekki hefði þótt miklð dagsverk hjá Jóni með. krukkurnar, þegar hann var saklaus sveitapiltur f Svarf- aðardal. Arason. Um flaginn og veginn. Ylðtalstlmi Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlæknlr í nótt er Ólafur Porsteinsson, Skólabrú, sfmi 181. 9l0l er nú farið að bera ofan f göturnar á hafnarbakkanum eystri. Hofnln. Byrjað er á smfðl nýju bryggjunnár fram af hafn- arbakkanum eystri. Séra Jakob Hristlnsson flyt- ur erlndi á fnndi verkamanna- félagslns >Dagsbrúnar< f kvöld kl. 8 f Goodtempiarahúsinu. Hann er alþektur sem ágætis- ræðumaður. Á fundlnum verður birt netndarálit um eftirvlnnu og kaupgjald. Alþýðusýnínga heldur Lelk- félagið á >Þjófiuum< í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgangur að alþýðu- sýningum er seldur iægra verði on eila tii að greiða fyrir þvf, að fátækt alþýðufólk geti veitt sér þá nautn og mentuo, sem góð lelklist er flestu betur fallin til að láta í té. Um kanpgjaldsmál næsta tlmabila verður rætt á fundl verkakvennafélagsins >Fram- sóknar< f kvöld kl. 8 f húsi Uí M. F. R. I&uffjaldsmál skifta alt af miklu, en ekki sízt nú á þessum íhaldsdýrtfðartímum. Dánarfregn. Nýlega er látinn Þórður Magnúsaon sjómaður og verkamaður á Grundarstíg 5 A, □ær scxtugur að aldri. Hann var félagi i sjómannafélaglnu®og hafði verið í því frá stoínun þkSs. Harðj xl gSt því miðui' ekkl komið út í dag vegna þess, að myndlrnar, sem f blaðinu áttu að koma, voru ekki tlibúnar fyrr en 1 dag. En á morgun kemur jaxl- Inn hraustur og heiisugóður með fjósastrákahirtingu danska Mogga og mynd af blaðamanninum á krukkunum. Oddur Sigurgeirs- son ritstjóri. Grammófónplotur, sungnar af Pótri Jónssyni, Eggert Stefánssyni og Sig. Skagfeldt.' Gott og mikið úrval af barmoniku- og orkeBter- piötum, dansarogmarsar Einsðngs / tvísöngs- og kórsöngs-piötur 0. fl. 0. fl. Komið strax og veljið úr til jólagjafa! Nokkrir grammófónar enn óseldir. — Hljóðfærahúslð. Graetz olíugasvélarnar frægu hita eins og beztu otnar. Hannes Jónsson, Lsugavegi 28. Koiakörfur og kolaausur selur Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Trúlofun. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sfna ungfrú Krlstjana Helgadóttir og. Sig- urður GuðcoSndsson Freyju- götu 10. Jéhannes Svelnsson KJarval málari heldur málverkasýningu f Báruhúslnu þessa dagana. Togararnir. Af veiðum komu f fyrra kvöld Ari (með 80 tn. llfrar), Gulltoppur (cn. 90), Egiil Skailagrfmsson og Dranpnir og f gæ; Skúli (m. 65 tn.). Bitstjóri og Abyrgðarmaöur 1 HailbjOm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktsaocar Bergatabastmtl 18,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.