Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1988, Page 6

Víkurfréttir - 18.08.1988, Page 6
\)ÍKUK 6 Fimmtudagur 18. ágúst 1988 jtitUt SUÐURNESJAMENN TAKIÐ EFTIR! Námskeið í leikfimi hefst 22. ágúst. • Erobic með lóðum. • Erobic + tækjasalur. • Erobic fyrir alla aldurshópa, jafnt konur sem karla. Innritun og upplýsingar í síma 14455 Leiðbeinandi: Bílasalan flutt um set Nú cr húsaröð sú, sem stóð viðBrekkustíggegnt Hitaveitunni.horfin af lóðinni. Varmeirihluti húsanna brotinn niður að undanskildum hluta þcssa húsnæðis, sem Bílancs liafði hérfyrrum. Sáhluti hefurnú verið lluttur í Bolafót, þar sem Haukur Guðmundsson hyggst nýta sér hann sem aðsetur fyrir rekstur sinn. Sést sá hluti á meðfylgjandi mynd, kominn á flutningavagn. Ljósm.: epj. ÍSLENSKIR AÐALVERKTAKAR: Björk Birgisdóttir Olsen \í PERLA Hafnargötu 32, II. hæð J ^ Keflavík * " Sími 14455 Líkamsræktarstöð - Sólbaðsstofa Utsala hefst í dag. Mikill afsláttur. 'Skobútiin /^eflavik Varnarliðsfram- kvæmdir u pp á rúm- lega sex i nilljarða Kostnaður stærstu verkefn- anna, sem nú er unnið að fyrir varnarliðið, nema rúmlega se\ milljörðm króna samkvæmt fréttum Ríkissjónvarpsins í síð- ustu viku. Er um að ræða frani- kvæmdir, bæði utan vallar og innan, sent búið er að gera verk- takasamning um þegar er bvrj- að að vinna eftir. Hvað er SLENDER YOU? Tvisvar í viku leggst þú 6 sinnum i 10 mínútur á 6 vélvædda bekki, sem eru sérstaklega hannaðir til að ön/a starfsemi mikilvægustu vöðva líkamans: maga, fætur, brjóst, læri, mjaömir og handleggi. Andstætt heföbundnum aðferðum veldur Slender You því ekki, aö vöövarnir bólgni upp, heldur styrkjast þeir og veröa liprari. Og þar sem Slender You hjálpar þér til aö losna viö fitu og appelsínuhúö, líka á „erfiöu" stööunum, get- uröu losnað við nokkra aukasentimetra. Auk þess ertu algerlega úthvíld (ur) eftirSlenderYou meöferö og full (ur) af orku, þar sem þaö eru tækin, sem vinna erfiðiö fyrir þig. Fyrsti tíminn alltaf ókeypis Eftir aö þú hefur prufaö einu sinni ókeypis, viltu ekki vera án Slender You. Komdu og prufaöu Slender You ókeypis til þess aö sannfærast og fáöu jafnframt geröa likamsgreiningu úr tölvu. Innan vallar eru í byggingu fjórtán fjölbýlishús með 248 fjölskylduíbúðum fyrir varn- arliðsmenn og hljóðar heildar- kostnaðaráætlun fyrir þetta verkefni upp á rúmlega 1,9 milljarð íslenskra króna. Er innifalinn í þessari upphæð all- ur kostnaður við jarðvinnu, lóðir og gatnagerð, auk bygg- ingar skrifstofuhúsnæðis og lítils félagsheimilis fyrir íbú- ana. Verða fyrstu íbúðirnar fullfrágengnar og tilbúnar til afhendingar næsta haust en gert er ráð fyrir að síðustu íbúðirnar verði afhentar á miðju ári 1991. Einnig er unnið á fullum krafti við byggingu stjórn- stöðvar fyrir flugherinn, sem verður afiient í apríl á næsta ári. Um er að ræða tveggja hæða, rammgerða, stein- steypta byggingu og hljóðar verkið upp á rúmlega 514 milljónir íslenskra króna Þá er verið að byggja hús- næði fyrir fjármáladeild flug- hersins og á því verki að vera lokið i mars n.k. Kostnaður við þá byggingu er um 75 millj- ónir íslenskra króna. Fram- kvæmdir við akbrautir og vegi í tengslum við nýju flugstöðina eru einnig í gangi en kostnað- ur við þær er tæplega 71 ntillj- ón króna og á þeim fram- kvæmdum að vera lokið í marsmánuði á næsta ári. í Helguvík er nú unnið við annan áfanga olíuhafnarinn- ar og er búist við að honum verði lokið í desember n.k. Uni er að ræða bryggjuna og upp- skipunarbúnað olíuhafnarinn- ar, leiðslur og annað þ.h. auk vegarspotta sem tengir höfn- ina við olíugeymasvæðið. Er bryggjan þegar tilbúin og nú er unnið að vegagerðinni og dýpkun hafnarinnar en kostn- aður við þennan áfanga hljóð- ar upp á rúmlega 1,9 milljarð króna. Framkvæmdir við þriðja áfanga olíubirgðarstöðvarinn- ar i Helguvík eru einnig hafn- ar. Um er að ræða byggingu þriggja samskonar olíutanka og komnir eru og verða þeir tilbúnir í mars n.k. Hljóðar heildarkostnaður við verkið upp á rúmlega 758 milljónir króna. Auk þessa eru framkvæmd- ir við byggingu radarstöðv- anna á Bolafjalli við Bolungar- vík og Gunnólfsvíkurfjall á Langanesi að Ijúka nú í haust en kostnaður við þessar tvær byggingar hljóðar upp á rúm- lega 998 milljónir króna. Eru allar þessar fram- kvæmdir unnar undir stjórn íslenskra aðalverktaka s.f., en það fyrirtæki hefur annast framkvæmdir fyrir varnarliðið í rúma fjóra áratugi.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.