Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1988, Side 19

Víkurfréttir - 18.08.1988, Side 19
\IÍKUK (tfttfo Fimmtudagur 18. ágúst 1988 19 ^íínwLwlm' UM "rnr" HELGINA SKEMMTISTAÐUR Föstudagskvöld: Diskótek frá kl. 22-03. Frítt inn frá kl. 22-23. 18 ára aldurstakmark. Laugardagskvöld: Dúndurdansleikur með hljómsveitinni Kynslóðinni. Stuðið hefst kl. 22 og stend- ur til 03 eftir miðnætti. Snyrti- legur klæðnaður og 20 ára aldurstakmark. I'búö óskast Óska eftir 3ja-5 herbergja íbúö eða húsi til leigu. Tilboð send- ist á skrifstofu Víkurfrétta merkt „MEMÓ" fyrir miðvikudag. Atvinna Óska eftir kvöld- og helgar- vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 11518 á skrifstofutíma og 13294 á kvöldin. Bamgóð stúlka getur tekið börn í pössun á morgnana. Er 19 ára gömul. Uppl. í síma 12851 fyrir hádegi. Vegna þrengsla Til sölu vel með farið hjónarúm með náttborði og Ijósi í höfða- gafli frá Ingvari og Gylfa. Sími 68698. Ábyggileg stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða rúmgóðu herb. með aðgangi að hreinlætisaðstöðu. Tek að mér heimilishjálp eða skúring- ar. Uppl. í síma 93-11655. Til leigu þriggja herbergja nýleg íbúð í eitt ár. Fyrirfram kr. 30. þús- und á mánuði, hækkarekkert á árinu. Uppl. í síma 13827. Fiskeldisstöðin Sjávargull gjaldþrota 27. júlí s.l. úrskurðaði skiptaréttur Grindavíkur að bú fiskeldisstöðvarinnar Sjávargulls h.f., Grindavík, skyldi tekið til gjaldþrota- skipta. Hefur verið skorað á alla þá sem telja sig eiga skuldir í búinu að lýsa kröf- um sínum fyrir Þórdísi Bjarnadóttur, skiptaráð- anda, innan 2ja mánaða. Afmæli Hann Vignir, sem er í Humar- vinafélaginu, verður 28 ára þann 21. ágúst. Afmælis- og fjölmiðlafrægðarkveðjur. Frændur, sem ekki eru í Humarvinafélaginu. Smáauglýsingar Til sölu gott sófasett 3-2-1 sæta, sófa- borö, hornborð, gólflampi og einnig húsbóndastóll. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 14660. Til sölu Baby Comfort barnavagn, er sem nýr. Uppl. í síma 14823. Til sölu vel með farið gólfteppi 40-50 ferm. og símabekkur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 13574. I'búö til leigu Þriggja herbergja ibúð til leigu í Njarðvík. Uppl. í síma 13455 eft- ir kl. 19:00. Ibúð til leigu 2ja herbergja eldri íbúð á jarð- hæð til leigu. Laus strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl í síma 12373 eftir kl. 17:00. íbúð til leigu Til leigu við Hafnargötu fjög- urra herbergja húsnæði, nýíek- ið í gegn að innan. Hentar sem skrifstofuhúsnæði eða fyrir smærri rekstur. Leigist einnig sem íbúð. Uppl. í síma 13296- 12081. íbúö til leigu Til leigu 2ja herbergja, 60 fer- metra íbúð í Keflavík. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16109 eftir kl. 19:00. íbúö til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu í skamman tíma. Uppl. í síma 11682 eftir kl. 20:00. íbúð til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu. Að- eins líflegt fólk kemurtil greina. Uppl. ísima 11417eftirkl.20:00. I'búð óskast Ungt par óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð til leigu frá 1. sept. til áramóta í Keflavík, Njarðvík eða Vogum. Leigugjaldið stað- greitt fyrirfram. Uppl. í síma 95- 5766. Aðstandendur sirkuss frá Spáni, sem nú er á ferð um landið, hafa límt auglýsingaplaköt víða um svæðið. Oftast er um að ræða byggingar sem ekki eru til fyrirmyndar svo og nýbyggingar, sem slík plaköt eru hengd á, eins og spennistöð sú sem stendur við nýja pósthúsið og sést á meðfylgjandi mynd. Vonandi nást plaköt þessi af, því ekki er á sóðaskapinn bætandi. Ljósm.: hbb. Elsta reglulega vikublað Suðurnesja Þrjú kvöld með Fernandez Þessa dagana er staddur hér I Keflavík maður frá Filipps- eyjum að nafni Ed Fernandez. Ed hefur upplifað margt úti á strætum Iloilo-borgar, þar sem hann daglega prédikar fagnaðarerindið um Jesú Krist. En þó hann hafi verið grýttur, hæddur, settur í fang- elsi (fyrir trúna) og stundum hótað lífláti ef hann ekki hætti að prédika, þá heldur hann samt ótrauður áfram. Hann segir að fagnaðarer- indið sé kraftur Guðs, þeim sem trúa og það hefur hann svo sannarlega fengið að reyna hvað eftir annað. Ed talar á samkomum hjá Veginum, Grófinni 6b, Kefla- vík, sem hér segir: Föstudag 19. ágúst kl. 20:30 Laugardag 20. ágúst kl. 20:30 Sunnudag 21. ágúst kl. 20:30 Allir eru hjartanlega vel- komnir. Ellert Skúlason h.f. í Ólafsfjarðarmúla Ekkijðkst fegurðin Hafin er, sem kunnugt er af fréttum, vipna viðjarðgöngí gegnum Olafsfjarðarmúla. Meðal stærstu aðila aðfyrir- tæki því sem er aðalverktaki við framkvæmdir þessar er Ellert Skúlason h.f. Er áætlað að verk þetta taki um fjögur ár, þ.e. frá því það hófst og þangað til göngin verða tekin í notkun. Vegna þessa hafa strand- ferðaskipin komið tvær ferð- ir til Njarðvíkur og tekið stór- ar vinnuvélar frá Ellert og siglt með þær norður. Fór ein slík útskipun á tækjum fram í fyrrakvöld er Esjan kom til Njarðvíkurhafnar. Byggðasafn Suðurnesja Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aðnr timar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.