Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.02.1989, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 16.02.1989, Qupperneq 2
\>iKun 2 Fimmtudagur 16. febrúar 1989 Volvo-vörubíllinn liallar ískyg}»ile|ia utan í brc-kkunni við sorpcyðingarstöðina. Payloderinn býr sig undir að draga bílinn á slcttan flöt. Ljósm.: hbb. \{UUh Litlu munaði... Hálkan getur svo sannar- lega verið lúmsk og á því fékk bílstjórinn á þessum vörubíl að kenna á miðviku- adg í síðustu viku. Eftir að bílstjórinn hafði gengið frá sínum málum við Sorpeyðingarstöð Suður- nesja og hugðist leggja af stað niður brekkuna frá stöð- inni, missti hann stjórn á vörubílnum með þeim afleið- ingum að hann rann utan í hallann og mátti minnstu muna að bíllinn ylti. Nú voru góð ráð dýr og því var brugð- ið á það ráð að fá bæði hefil og payloder til björgunar- starfanna. Vareinn vírsettur í vörubílinn og þaðan í hefil- inn ogannarúr vörubílnum í payloderinn og síðan dró payloderinn vörubílinn, sem var af Volvogerð, á réttan kjöl. Skemmdir á bílnum urðu minni en í fyrstu á horfðist og má þar þakka réttum við- brögðum bílstjórans og rétt- um aðferðum við það að draga bílinn á sléttan flöt. ALLT FYRIR FERMINGUNA- LEITIÐ EKKI LANGT YFIR SKAMMT! • Kerti - Stjakar - Blóm • Klútar - Kambar • Hanskar o.fl. Sálmabækur meö gyllingu Prentum á servíettur Pantið tímanlega. - Ath. Lægra verð en í Reykjavík. Pantiö timanlega. Afgreiðslufrestur er 7 dagar. n»söK Hafnargötu 54 - Sími 13066 Fermingar- kort í miklu úrvali. Keflavík - Sandgerði: Ötíð og erfitt að eiga við fiskinn „Það er ekki mikið að frélla hér hjá okkur í brælunni", sagði starfsmað- ur halnarvogarinnar í Kella- vik í sailltali við blaðið eltir helgina. „Það erótíðogerlitt að eiga við liskinn", sagði liann ennlremur. Ágúst Guðmundsson land- tiði 41.4 lonnum al netallski, seni var það langbesta sem lékst i síðustu viku. Stalnes landaði 31 tonni og Skarfur var með læp 24 lonn i síðustu viku, einnig í net. Að sögn slarlsmunns haInarvigtarinnar fórti nokkrir bátar á sjóinn á má n udags morgu n n, e n komu llestir lljóliega í land allur eltir að hala gerl til- ratm til veiða í Gtirðsjónum, en þar gálu þeirekki alhulit- að sig vegna veðurs. „Þeir kroppa el þeir kom- asl", sagði siarlsmaður hafn- arvigtarinnar í Sandgerði, þegar blaðið halði samband við vigtina eflir helgina til ;ið fá frétlir al allabrögðum. Arney var með 33.5 tonn úr limm róðrum, en Inin er á nctum, þá lékk Sæborg 31.3 tonn í tveimur róðrum. Af iínubátum þá var Barðinn með 19.5 tonn í síðustu viku. Mjög erl'itt hefur verið að sækja sjóinn fyrir smærri bála, sem gerðir eru úl Irá Sandgerði, sökum veðurs það sem al er árinu. NOTAÐIR BÍLAPARTAR Notaðir bílapartar og hlutir til sölu. Komið og skoðið úrvalið í portinu. SKIPTING GRÓFIN 19, 230 KEFLAVÍK, SÍMI 92-13773 Rýmingarsalan framlengd um viku Rýmingarsala á öllum okkar hjónarúmum 25% staðgreiðsluafsláttur og ýmsum vörum, td. svefnsóíum. 15% afsláttur gegn kjörum TJARNARGÖTU 2 - KEFLAVlK - SÍMI 13377

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.