Víkurfréttir - 16.02.1989, Side 3
\)iKun
Fimmtudagur 16. febrúar 1989
FS með
köku-
basar
Nemar á íþróttubraut
Fjölbrautaskóla Suðurnesja
verða með kökubasar fyrir
framan blómabílinn á morg-
un, föstudag. Þeir vonast til
að Suðurnesjamenn komi og
fái sér góðar kökur á góðu
verði og styðji um leið gott
málefni.
Fyrirtækj-
um slitið
Fyrirtækið Saltvík s.f.,
Grindavík, hefur hætt starf-
semi sinni, svo og Knatt-
borðsstofa Keflavíkur og
Á.H. Bólstrun í Keflavík.
Þá hafa þeir Guðfinnur
Friðjónsson og Ragnar
Ragnarsson gengið út úr
fyrirtækinu Impex s.f. Allar
þessar upplýsingar birtust
nýlega i Lögbirtingablaðinu.
Helga Sigurðardóttir, eigandi SMART.
Ljósni.: hbb.
SMART
snyrtivöruverlsun
í Hólmgarðinum
Ný glæsileg snyrtivöru-
verslun tók til starfa í Kella-
vík síðasta löstudag, en |>á var
Snyrtivöruverslunin Smart
opnuð í llólmgarði 2.
I Ijá Smart eru á hoðstólum
snyrtivörur fyrir bæði kynin,
auk skartgripa, sem I lelga
Sigurðardóttir, eigandi versl-
unarinnar, flytur sjáll' inn.
Auk þess að selja snyrtivörur
og skartgripi, þá hefur llelga
einnig á boðstólum undir-
fatnað.
Snyrtivöruverslunin Smart
býður l'ólki einnig upp á heirn-
sendingarþjónustu á gjöfum,
en nóg er fyrir l'ólk að hringja
ísíma 15415 og panta gjöfina.
Smart er opin frá kl. 10-14
á laugardögum en frá kl. 10-
18 aðra virka daga.
VELO turbo de Lux
þvottavél og þurrkari
VELO er sérstaklega góö samstæöa.
VELO er topphlaðin.
VELO er meö 11 völ (prógröm).
VELO tekur 4 kg þurrþvott.
VELO er meö sparivali.
VELO er með þeytivindu, 2800 sn. pr/mín.
VELO fer mjög vel meö þvottinn.
VELO hefur þegar veriö 17 ár í notkun á
heimili í Reykjavík (5-7 manns) og aldrei
bilaö.
Verö aðeins kr. 54.900.-
KJOLUR Vikurbraut 13 - Keflavik - Simi 12121
6lMm< um
HR6 HELGINA
Föstudagskvöld 17. febrúar:
Öll bestu lögin leikin frá kl. 23-03.
Aldurstakmark 18 ára. - Snyrtilegur
klæðnaður. - Miðaverð 600 kr.
Laugardagskvöld 18. febrúar:
Rokksveit Rúnars Júlíussonar stendur
fyrir svaka stuði þetta kvöld, sem byrjar
strax kl. 22 og verður til 03, en þá eiga
allir að drífa sig heim í háttinn, eða eitt-
hvað í meira fjör. - Aldurstakmark 20
ára. - Snyrtilegur klæðnaður.
Miðaverð 600 kr.
Hvernig væri
að bjóða elskunni
sinni út að borða
á Sjávargullið,
sent erferskur veitinga
staður i notalegu
umhverfíf Nú
hefur verið tekinn
upp nýr og breyttur
matseðill, með réttum
sem gæla við
bragðlaukana.
EJ'þú vilt í stuðið
á eftir, þá er
Glaumberg opið
matargestum
endurgjaldslaust.
-SJAVARGULLIÐ
O' RESTAURANT
SKEMtÆVTCÍffi
OLS
LAUMBERfW
^AGINN A™,.
FRAKW
Gunnar Þórðarson, Björgvin
Halldórsson, Jóhann Helga-
son og Guðmundur Her-
mannsson syngja lög eftir
. Gunnar Þórðarson.
MANNAKORN ^ *
með þá félaga Pálma Gunn-
arsson og Magnús Eiríksson
* í fararbroddi.
Rokksveit Rúnars Júlíussonar
leikur undir skemmtidagskrá
og fyrir dansi.
Tvíréttaður kvöldverður
Verð: 2.850 - Borðapantanir
daglega í síma