Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.02.1989, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 16.02.1989, Qupperneq 7
mm i/UUh' Fimmtudagur 16. febrúar 1989 isSt* I Suðurnesja- dagatal Sparisjóðurinn gaf nú út í fyrsta skipti borðdagatal með litljósmyndum frá Suðurnesjum. Dagataliðer í hentugu broti og með myndum frá öllum byggð- arlögum á Suðurnesjum. Forsíðumynd dagatalsinsá að vera táknræn fyrir sam- stöðu Suðurnesjamanna, en á henni eru þrjárstyttur af mönnum sem standa hlið við hlið. Dagatalið var alfarið unnið á heimaslóðum. Ljósmyndirnar eru frá ljós- myndurum af Suðurnesj- um, Víkurfréttir sáu um út- lit og hönnun og Prent- smiðjan Grágás um prent- un og frágang. Sparisjóðurinn með kjörvexti Sparisjóðurinn í Kefla- vík tekur á næstunni upp svonefnda kjörvexti á verð- tryggðum skuldabréfum. Vextir verða ákveðnir eftir lánstrausti einstaklinga og fyrirtækja, þannig að fyrir- tækin verða greind í fjóra flokka en einstaklingar í þrjá flokka. Kjörvextir eru að lág- marki 7,75% en geta hækk- að um allt að 3% og fer það eftir mati sparisjóðsins á viðkomandi lántakanda, hve hátt álag komi til við- bótar kjörvöxtum hverju sinni. Síðar meir er fyrir- hugað að taka upp kjör- vexti á öðrunt formum út- lána. Núvirði veðdeildar- bréfa S.K. Núvirði skuldabréfa, Veðdeildar Sparisjóðsins í Keflavík miðað við nafn- verð kr. 100.000 og vísitölu 2317 í febr. ’89: í.n. ’86 kr. 150.259,- í.n. ’87 kr. 145.358,- 2.11. ’87 kr. 130.315.- 3.n. ’87 kr. 125.856,- í.n. ’88 kr. 118.335,- 2.fl. ’88 kr. 112.969,- l.fl. ’89 101.667.- FRÉTTA- OG ÞJÓNUSTUSÍÐA SPARISJÓDSINS BREYTINGAR Á IhlNLMlSREIKNINGUM SPARISJÓÐSINS^ TROMPBÓK OG ÖRYGGISBÓK 1. febrúar urðu breyting- ar á innlánsreikningum sparisjóðsins. Trompreikn- ingur heitir nú TROMP- BOK og fær jafnframt nýtt form og mun lúta nýjum og betri innláns- og ávöxtun- arreglum. Toppbók hefur einnig verið breytt og mun eftirleiðis nefnast ÖRYGG- ISBÓK. Tilgangurinn með þess- um breytingum er fyrst og fremst að auka þjónustuna við viðskiptavini, sem geta framvegis farið beint til gjaldkera til að taka út úr Trompbók eða Öryggisbók. Ennfremur geta þeir not- fært sér 46 afgreiðslustaði sparisjóðanna um allt land. Trompbókin er nýtt og betra TROMP. Hún er að grunni til óverðtryggð og sem fyrr alltaf laus og án út- tektargjalds. Trompbók ber nú 15% vexti, sem leggjast við höfuðstól tvisvar á ári og þá er jafnframt gerður samanburður við verð- tryggð kjör og 3,5% vexti og sú ávöxtun látin ráða, sem hagstæðari er hverju sinni. Standi innistæða Trompbókar óhreyfð í ár reiknast ennfremur sér- stakur vaxtaauki á þá inni- stæðu um áramót. Öryggisbók er fyrir þá sem vilja og geta bundið sparifé sitt í 12 mánuði og kjósa öryggi og góða ávöxt- un. Að binditíma loknum er upphæðin laus í einn mánuð en bindst þá að nýju í sex mánuði í senn. Vextir Öryggisbókareru nú 17,5% og eru reiknaðir einu sinni á ári. Þeir fara stighækkandi á alla upphæðina eftir því sem innstæðan hækkar. Samanburður við verð- tryggð kjör og vexti er gerð- ur tvisvar á ári, 30. júní og 31. desember og sá kostur valinn sem sparifjáreigend- um er hagstæðari hverju sinni. Öryggisbókin er örugg og einföld í meðförum og við- skiptavinurinn getur lagt inn eða tekið út í hvaða sparisjóði sem er á landinu, gegn framvísun bókarinn- ar. ^Sérstök kjör fyrir 67 ára og eldri á Trompbók Einstaklingar 67 ára og eldri njóta sérstakra kjara á Tronipbók: Þeir fá um áramót liærri vaxtaauka en aðrir, eða 1,5% á óhreyfða innistæðu ársins. Bækur af- hentar um mánaðamót Frá og með næstu mán- aðamótum verða nýju Tromp- og Öryggisbækurn- ar afhentar í öllum af- greiðslum sparisjóðsins, nokkru seinna en í öðrum sparisjóðum en það stafar af skipulagsbreytingum í af- greiðslum Sparisjóðsins í Keflavík. Númera- breyting og yfirlit Samhliða breytingum á innlánsreikningum breytast númerin þannig að á Trompbók bætist tölustaf- urinn 4 fyrir framan gamla númerið en á Öryggisbók kemur tölustafurinn 5 í stað fyrsta tölustafs í gamla númerinu. VAXTA TAFLA ÞRÓUN LÁNSKJARA VÍSITÖLU Almenn innlán: Alm. sparisjóðsbækur 9,00 Vísitölu- Tékkareikningar 4,00 hraði milli Hækkun frá Hækkun sl. SÉR-tékkareikningur 9,00 Mánuður Vísitala mánaða áramótum 12 mán. Öryggisbók (12 mán.) a) óverðtryggð kjör frá 17,50 b) (aldrei minna en 4,50% raunávöxtun) jan-88 1913 18,60% 1.43% 22,24% feb-88 1958 32,18% 2,35% 22,84% Verðtryggðir reikningar: mar-88 1968 6,30% 2,88% 21,93% apr-88 1989 13,58% 3,97% 21,06% Trompbók maí-88 2020 20,39% 5,59% 21,54% a) óverðtryggð kjör frá 15,00 jún-88 2051 20,05% 7,21% 21,58% b) verðtryggð kjör frá 3,50 júl-88 2154 80,04% 12,60% 25,16% ágú-88 2217 41,33% 15,89% 27,19% Almenn útlán: sep-88 2254 21,97% 17,83% 26,77% okt-88 2264 5,46% 18,35% 25,99% Tékkareikningslán/Yfirdr. 21,00 nóv-88 2272 4,32% 18,77% 23,41% Víxlar (forvextir) des-88 2274 1,06% 18,87% 20,57% a) almennir víxlar 18,00 jan-89 2279 0,22% 0,22% 19,13% Skuldabréf: feb-89 2317 1,67% 1,89% 18,34% a) óverðtryggð 18,00 b) verðtryggð 8,50 Einföldun á inn- lánsformum Samhiiða þessum breyt- ingum á innlánsformum mun Sparisjóöurinn taka gömlu innlánsformin, þ.e. 3ja og 12 mán. vaxtaauka- reikninga, 3ja og 6 mán. bundna reikninga og Spari- sjóðsskírteini, og færa þessi form yfir á Trompbók. Er þetta gert til einföldunar og hagræðingar fyrir við- skiptavini og sparisjóðinn, auk þess sem þetta gefur að auki hærri innlánsvexti heldur en gömlu innláns- formin. Innlausnarvcrð spariskírteina með vísitölu 1.1. 1989 Visil. Úlg. og II. (ijuldti. Nafnv. kr. SanitaLs innb. BV 1975-1.11. 10/1'89 100.00 12.767,42 BV 1975-2.11. 25/1'89 100,00 9.638,07 BV 1976-1.11. 10/3'89 100,00 9.180.52 BV 1976-2.11. 25/1'89 100.00 7.052.84 BV 1977-1.11. 25/.VX9 100,00 6.582,64 BV I97X-I.11. 25/.V89 100,00 4.463,13 BV 1979-1.11. 25/2'X9 100,00 2.951,12 LV 19X1-1.11. 25/.L89 100,00 1.304,01 LV 19X5-1.11.A 10/1'89 100,00 296.95 LV 19X6-1.11.A 3 ár 10/1'89 100.00 204.67 LV 19X6-1.11.D. 10/LX9 100.00 177,71 LV 1987-1.11.A. 2ár 10/L89 100.00 165,16 AUGLÝSING

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.