Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.02.1989, Side 17

Víkurfréttir - 16.02.1989, Side 17
\liKur< júM\ Fimmtudagur 16. febrúar 1989 17 Verðlaunahafar og aðstandendur þeirra með verðlaunagripina sem afhentir voru i veglegu hófi í Glaumbergi á föstudagskvöld. Á neðri mvndinni er llannes Þ. Sigurðsson, varaforscti ISI, að afhenda Eðvarði Þór Kðvarðssyni verðlaunagripina fyrir litilinn „lþróttamaður Suðurnesja 1988". Ljósm.: hbb. Kjör Iþróttamanns Suðurnesja 1988: 1. flokks restaurant og bar Hraðflugsmatseðill i hádeginu • Frönsk grænmetis- súpa PÍSTOV og EÐVARÐ ÞOR BESTUR • Steikt ýsa Rttuigot eða •Svínasneið Milanaisc Sundmaðurinn Eðvarð Þór Eðvarðsson var kjörinn Iþrótta- maður Suðurnesja 1988 í hófi í Glaumbergi á föstudagskvöld- ið. Eðvarð fékk 74 atkvæði. Annar í kjörinu varð júdókapp- inn Sigurður Bergmann sent fékk 60 atkvæði, og þriðji Sig- urður Sigurðsson, kylftngur, með 46 atkvæði. I fyrsta skipti stóðu Iþróttabandalag Kefla- víkur og íþróttabandalag Suð- urnesja sameiginlega að kjör- inu. Eðvarð Þór er vel að þessu kjöri kominn. Hann var fremsti sundmaður Islands á sl. ári, varð Norðurlandameist- ari í 200 metra baksundi með 8. besta árangur i Evrópu og í 16. sæti á sterkustu Olympíu- leikum sem haldnir hafa verið frá upphafi. Sigurður Berg- mann vann til silfur- og brons- verðlauna á Norðurlandamóti 1988 og var fulltrúi Suður- nesjamanna á olympiuleikun- um, anar tveggja júdómanna Islands. Sigurður Sigurðsson átti eins og hinir tveirsitt besta ár á ferlinum. Hann varð ls- landsmeistari, Suðurnesja- meistari og klúbbmeistari GS, auk þess sem hann vann sigur á fjölda golfmóta. Sigurður er einnig með forgjafarlægstu mönnum landsins, en hann er með 2 og komst lægst í „einn" í forgjöf sl. sumar. Þrír efstu menn í sundi, l'irn- leikum, júdó, golfi, hand- knattleik, körfuknattleik, knattspy.rnæog frjálsum íþrótt- um voru útnefndir, og voru eftirtaldir kjörnir: Frjálsar íþróttir: 1. Már Hermannsson IBK 2. Unnur Sigurðardóttir, ÍBK 3. Björn Jóhannsson ÍBK Fimleikar: 1. Sigrún Gróa Magnúsd. Kl K 2. Jana R. Gunnarsdóttir FK 3. Ólal'ía Vilhjálmsdóttir I-'K Júdó: 1. Sigurður Bergmann UMFG 2. Gunnar Jóhannsson LJMI-G 3. Guðmundur Másson UMFG Goll': 1. Sigurður Sigurðsson GS 2. Karen Sævarsdóttir GS 3. Sigurgeir Guðjónsson GS I landknattleikur: 1. Harpa Magnúsdóttir UMI'N 2. Gísli Jóhannsson ÍBK 3. Kristín Blöndal UMI-'N Knattspyrna: 1. Gestur Gylfason ÍBK 2. Páll V. Björnsson UMI’G 3. Gísli Eyjóll'sson Víði Körfuknattleikur: 1. Teitur Örlygsson UMI-N 2. Jón Kr. Gíslason ÍBK 3. Guðmundur Bragason LJMFG Sund: 1. Eðvarð Þór Eðvarðss. UMI-N 2. Ævar Örn Jónsson UMFN 3. Björg Jónsdótlir IJMF-N Þjálfari ársins: Friðrik Ólafsson. Jóhann fékk gullmerki KSI Auk viðurkenninga til íþróttafólks voru framámenn í íþróttahreyringunni heiðr- aðir af Suðurnesjabandalög- ununt ÍBK og ÍS, svo og sér- samböndum. ÍBK og ÍS heiðruðu Jó- Itann Jónsson fyrir framúr- skarandi árangur á sl. ári sem hann náði á heimsmeist- aramóti öidunga. Einnig var Geir Sverrisson verðlaunað- ur fyrir frábæran árangur á heimsleikum fatlaðra sl. surrtar. en þar varð hann í 2. sæti í 400 m skriðsundi, auk þess sem hann setti nokkur islandsmet á árinu. Knattspyrnusamband ís- iands heiðraði fjóra kunna kappa: Jakob Eyfjörð úr Grindavík, fyrir störf hans að vallarmálum og yngri Ilokkum og var honum af- hent siifurmerki KSÍ. Sig- urður Jóhannsson, Sand- gerði, fékk silfurmerki KSÍ fyrir störf sín hjá Reyni, en þar var hann formaður 1974- ’80 og 1983-’84 og hefur nú verið ráðinn þjálfari nteíst- arallokks Reynis í knatt- spyrnu fyrir komandi tínta- bii. Arsæll .lónsson fékk silf- urmerki KSI fyrir störf sín á sviði félagsmála knatt- spyrnuhreyfingarinnar, störf og félagsmál hjá dómurum. cn harm var einn af hvata-. mönnum að stoftiun KFK. Jóhann Jónsson fékk æðstu viðurkenningu knattspyrnu- sambandsins, gullmerki KSÍ. fyrir störf sín að knatt- spyrnumálum, en Jóhann var einnig meðal þeirra sem endurvöktu strafsemi Knatt- spy rnufélagsins Víðis í Garði. Handknattleikssamband Íslands notaði einnig þetta tækifæri til að Iteiðra einn forystumann. Það var Olaf- ur Thordersen úr Njarðvík, sem lékk alltent silfurmerki HSÍ fyrir óeigingjarnt starl fyrir handknattleikinn gegn- um árin. Njarðvíkingar sigursæiir • Njarðvíkingar fengu flesta verðlaunahafa í kjöri Iþrótta- manns Suðurnesja. Þeirfengu alls 9 verðlaun; besta körfu- knattieiksmanninn, Itand- knattleiksmanninn (kona) og sundmanninn, sem jafnframt var kjörinn Iþróttamaður Suðurnesja, og loks þjálfara ársins. Sannarlega glæsilegur árangur. IBK kom næst með 6 verðlaunahafa og tvo í efsta sæti. Þá eru fimleikadömurn- ar ekki taldar með, sem voru allar úr Fimleikafélagi Kefla- víkur sem er aðilil að IBK. Með þeim eru verðlaunahafar Keflvíkinga 9. Ungmennafé- lag Grindavíkur átti fjóra verðlaunahafa og besta júdómanninn, Golfklúbbur Suðurnesja tvo og besta kylf- inginn, GG einn verðlauna- hafa og Víðir einn. • Tvö systkini voru í verð- launasætum, þau Ævar Örn og Björg Jónsbörn. Þau voru númer tvö og þrjú í sundinu. • Geir Sverrisson sundkappi, gat ekki tekið við verðlaununt sínunt á hátíðinni, þar sem hann var nýfarinn til Svíþjóð- ar til keppni. Unnusta hans, Heba Friðriksdóttir (Ólafs- sonar) tók við viðurkenning- unni fyrir hans hönd, en hún er einnig kunn sundmær úr Njarðvíkum. • Bæjarfélögin á Suðurnesj- um, að undanskildum Vogunt og Höfnum, gáfu glæsilega gripi sem íþróttafólkið fékk, farand- og eignargripi. Einn verðlaunahafinn, númer eitt í fimleikum, Sigrún Gróa Magnúsdóttir, fékk afhcntu verðlaunagripi frá fulltrúa Keflavíkurbæjar, Önnu Mar- gréti Guðmundsdóttur, en Sigrún Gróa er dóttir eins bæjarfulltrúa Keflavíkur, Magnúsar Haraldssonar. • Kafíl/Te kr. 750.- Hcilsusalat 450 kr. Pasta Bolognaise 490 kr. KVÖLDVERÐUR Opið 18-22 alla daga. Þ.J. kvintettinn spilar lyrir matargesti kl. 21.30-01.00 föstud. og laugard. Sunttudagur 19. febrúar: KONUDAGUR V • Sjávurréttasalal og • 1 Ivíllauksstungið lamba- læri með gratineruðum kartöllum - og • Kiil'li - Sætindí kr. 1.200 Borðapantanir i síma 15222. Hafnargötu 57, Keflavík, Sími 15222

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.