Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.02.1989, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 16.02.1989, Blaðsíða 18
MÍKUK 18 Fimmtudagur 16. febrúar 1989 | juau SKMFSTOFMKM Skrifstofutækninámskeið Kvöldhópur byrjar 18. feb. - Allt fullt! Morgunhópur: Næsta námskeið byrjar 27. feb. - Getum bætt við þátttakendum. Arnþrúður B. Árnadóttir, skrifstofutæknir, útskrifuð jan. ’89: „Námið var mun yfirgrips- meira en ég hafði haldið. Það hitti beint í mark hjá mér enda voru kennararnir frábærir og námið ítarlegt. Það var mjög ánægjulegt að hitta og starfa með því fólki sem var á nám- skeiðinu. Ég sé ekki eftir því að hafa fjárfest í skrifstofutækninámi, því það skilar sér margfalt til baka.“ Nám í skrifstofutækni opnar þér nýja möguleika í starfi. Kenndar eru allar helstu viðskipta- og tölvugreinar, sem gera þig að úrvals starfskrafti. Innritun og upplýsingar í símum 91-687590 & 686709. Tölvufræðslan lloltsgötu 52 - Njarðtík Gjaldheimta Suðurnesja Lögtaksú rsku rðu r Að beiðni Gjaldheimtu Suðurnesja úrskurðast mér með, að lögtök geta farið fram vegna vangoldinnar staðgreiðslu opinberra gjalda í Keflavíkurbæ, Njarðvíkurbæ, Grindavíkurbæ, Vatnsleysustrandar- hreppi, Hafnahreppi, Miðneshreppi og Gerðahreppi, þ.e. vanskila- fé, álag og sektir ásamt kostnaði fyrir tímabilin 08., 09., 10., 11., og 12. 1988, ágrundvelli 1. tl. 1. gr. og 4. gr. laga nr. 29/1885 og 29. gr. laga nr. 45/1987, sbr. 14. gr. laga nr. 90/1987. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Þorvaldur Halldórsson í Festi Ungt fólk með hlutverk stendur fyrir tónleikum í Festi í Grindavík, föstudaginn 17. febrúar kl. 21, til styrktar byggingu Biblíuskólans á Eyjólfsstöðum. Ymislegt forvitnilegt verður á dagskrá tónleikanna, kynntir verða söngvar af nýútkominni kasettu og geisladiski sent ber heitið „Þú ert hjá mér“. Söng- flokkurinn No excuse, Páll Magnússon, Hellen Helgadóttir, Margrét Scheving o.fl. syngja uppáhalds- lögin sín og Þorvaldur Halldórsson syngur negrasálma eins og hoitupi einum er lagið, og margt margt fleira. Allir velkomnir. Miðasala við innganginn. - Söngvarar eru: Hjörtur Steindórsson, Hellen Helgadóttir, Þorvaldur Kristinn Þorvaldsson, Þorvaldur Halldórsson, Margrét Scheving og Páll Magnússon. TIL SÖLU 2 tonna diesel-lyftari í góðu standi. Allar nánari upplýsingar í síma 13773 eða á staðnum. SKIPTING -GRÓFIN 19, 230 KEFLAVÍK, SÍMI 92-13773_ GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA VÍKURFRÉTTA Smáauglýsingar Húsasntiður getur bætt við sig verkefnum. IJppl. í síma 14918. íbúð óskast 3-4ra herb. ibúð óskast til leigu í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 13135. Stórt herbergi eða íbúð óskast til leigu í Höfnum. Uppl. í síma 16077 eftir kl. 18. lbúð óskast 3-4ra herb. ibúðóskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 14819 á kvöldin. Opnum nvtt BAKARI n.k. laugardag, 18. febrúar, að Hringbraut 92 (áður Ragnarsbakarí). NÝTTBRAUÐ OG KÖKUR ALLA DAGA. MIKIÐ ÚRVAL - LÍTIÐ INN. MYLLAN Hringbraut 92 - KeflaVík lbúð óskast Þrítug hjón óska eftir 3ja eða 2ja herb. íbúð. Uppl. ísíma91- 21754 eftir kl. 19. Ibúð til leigu 4ra herb. íbúð til leigu í Y- Njarðvík. Laus strax. Fyrir- framgrejðsla. Uppl. í síma 14613. Á sama stað til sölu 12 strengja gítar. Til sölu mjög vandað og fallegt hjóna- rúm. Uppl. í síma 11320. Þrír hestar til sölu Uppl. í síma 12167 eftir kl. 20. Köttur í óskilum grár með hvíta bringu. Uppl. í síma 13614 eftir kl. 17. Ibúð óskast Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð tii leigu. Uppl. í síma 14262. Til sölu eða leigu einstaklingsibúð í Njarðvík. Uppl. i símum 91-688450 eða 91-41466. Bassagítar Til sölu G&L 2000 bassagítar með formagnara og tvöföld- um pick-up. Uppl. í síma 11582 eftir kl. 19. Skoda-aðdáendur, takið eftir! Hef til sölu ÚRVALS-Skoda, árgerð '84. Bíllinn er ckinn um 74 þús. km. Dráttarkrókur, úl- varp+segulband, sumar- og vetrardekk. Lítið sem ekkert ryðgaður. Blágrænn að lit. Verðhugmynd: 40-50 þús. Nánari uppl. i símum 11760 á daginn og 27315 ellr kl. 15 alla daga.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.