Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.1989, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 30.03.1989, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 30. mars 1989 MÍKUR jutm MismJUr 1 iiiiiniJia SUOURVOLLUM 9 • 230 KEFLAVIK - SlMI 15331 Höldum Suðurnesjum hreinum Gefið öl- og gosdósir til uppbyggingar á vernduðum vinnustaö. í dag er komin nokkur reynsla á söfnun öl- og gos- dósa. Söfnunin hefur gengið vonum framar vegna ein- staks velvilja Suðurnesja- manna og dugnaðar Hálf- dánar Inga sem sér um söfn- unina fyrir Þroskahjálp á Suðurnesjum. Við höfum fengið leyfi til að koma fyrir merktum körf- um á 31 stað á svæðinu og vonandi eigum við eftir að finna fleiri staði þar sem öl- og gosdrykkja er nokkur. í svokallaðri „Litlu millj- ón“ höfum við geymslu fyrir dósirnar og þar eru dósirnar flokkaðar. Þetta húsnæði lánuðu Agúst og Þórhallur okkur og færum við þeim bestu þakkir. Eintaklingar hafa haft samband við okkur og spurt hvernig sé hægt að koma dósum til okkar sem safnað hefur verið á heimilum, vinnustöðum og víðar. Það verður að viðurkennast að við höfum ekki bomagn til að fara á mikið fleiri staði í bili og sennilega getum við aldrei sótt dósir heim til fólks. Hins vegar höfum við tvö kör fyrir utan „Litlu milljón" og biðjum við fólk að setja dósirnar í þau. Það er ljóst að fljótlega þurfum við að leita til at- vinnumiðlunar fatlaðra og kanna hvort hún getur feng- ið fólk til að taka á móti dós- um_í sínum sveitarfélögum. Á þessum hálfa mánuði sem söfnunin hefur staðið yfir hefur okkur áskotnast nokkurt magn af glerjum undan öli oggosi. Við þökk- um fyrir það og bendum fólki á að plastflöskum söfn- um við einnig. Frumvarp til laga um skilagjald hefur ekki fengið afgreiðslu á Alþingi og á meðan ekki kemur greiðsla fyrir dósirnar geymum við öll áform um að færa út kví- arnar. Að lokum vil ég fyrir hönd Þroskahjálpar á Suðurnesj- um þakka öllum þeim sem hafa lagt okkur lið í þessu máli. Kristinn Hilmarsson Ölstofu í Bergás hafnað N auðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fimmtudaginn 6. apríl 1989 kl. 10:00. Básvegur 6, Keflavík, þingl. eigandi Annes h.f. Uppboðsbeið- endur eru: Bæjarsjóður Keflavík- ur og Brunabótafélag Islands. Bragi GK-30, þingl. eigandi Grét- ar M. Jónsson og Guðjón Braga- son. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins og Guðmundur Kristjánsson hdl. Farsæli GK-162, þingl. eigandi Hafsteinn Þorgeirsson o.fl. Upp- boðsbeiðandi erTryggingastofnun Ríkisins. Grófin 10B, Keflavík, þingl. eig- andi Suðurnesjaverktakar. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Hafnargat 68 kjallari, Keflavík, þingl. eigandi Högni Jónsson, tal- inn eigandi Guðbjörg Guðmunds- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Keflavíkur. Harpa GK-111, þingl. eigandi Gullvík hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Rikisins. Hjallagata 2, Sandgerði, þingl. eig- andi Einar Friðriksson. Uppboðs- beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl„ Pétur Kjerúlf hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraðfrystihús Garðskaga h.f., þingl. eigandi Garðskagi h.f. Upp- boðsbeiðendur eru: Byggðastofn- un, Landsbanki Islands, Garðar Garðarsson hdl., Guðríður Guð- mundsdóttir hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Vilhjálmur H. yilhjáimsson hrl., Olafur Birgir Árnason lögmaður og ingólfur Friðjónsson hdl. Hæðargata 9, Njarðvík, þingl. eig- andi Oliver Bárðarson. Uppboðs- beiðendur eru: Njarðvíkurbær, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Tjarnargata 17, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gulibringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eign- um fer fram í skrifstofu embættis- ins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudag- inn 6. april 1989 kl. 10:00. Akurbraut 7, Njarðvík, þingl. eig- andi Karl Arason. Uppboðsbeið- endur eru: Innheimtumaður ríkis- sjóðs, Guðmundur Kristjánsson hdl. og Jón G. Briem hdi. Ásgarður 3, refabú, Sandgerði, þingl. eigandi Lúðvík Björnsson. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Birkiteigur 1 e.h. og 'h kjallari, Keflavík, þingl. eigandi Hilmar Eyberg. Uppboðsbeiðendur eru: Kristján Ólafsson hdl. og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Borgarhraun 18, Grindavík, þingl. eigandi Sigurbjörg K. Róberts- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Borgarvegur 10 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Guðbrandur Sör- ensson. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands og ÓlafurSig- urgeirsson hdl. Faxabraut 33B, Keflavík, þingl. eigandi Guðmundur Sveinsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón Þórodds- son hdl. og Landsbanki Islands. Faxabraut 39C, Keflavík, þingl. eigandi Guðmundur Karl Jóna- tansson. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Faxagrund 10, Keflavík, þingl. eigandi Reynir Óskarsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Framnesvegur 23, Keflavík, þingl. eigandi Axel Eyjólfsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Frystihús á lóð úr landi Vogahafn- ar, þingl. eigandi Vogar h.f. Upp- boðsbeiðandi er Fiskvciðasjóður Islands. Gerðavegur 28, Garði, þingl. eig- andi Margrét Sæbjörnsdóttir 290539-7579. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Is- lands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Innheimtumaður ríkissjóðs. Greniteigur 15, Keflavík, þingl. eigandi Tyrfingur Andrésson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur og Trygginga- stofnun Rikisins. Hafnargata 16, Höfnum, þingl. eigandi Hallgrimur Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guðmundsson og Veðdeild Landsbanka Islands. Heiðartún 4, Garði, 68,1%, þingi. eigandi Guðbergur Ingólfsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Finnsson hrl.; Gisli Baldur Garð- arsson hrl., Utvegsbanki Islands, Ólafur Axelsson hrl. og Bruna- bótafélag íslands. Iðndalur 10, Vogum, þingl. eig- andi Fisktorg h.f. Uppboðsbeið- endur eru: Iðnlánasjóður, Bruna- bótafélag Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Skúli J. Pálma- son hrt., Guðmundur Kristjáns- son hdl., Othar Örn Petersen hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Garðar Briem hdl., Eggert B. Óiafsson hdl., Vatnsleysustrandarhreppur og Byggðastofnun. Klapparbraut 9, Garði, þingl. eig- andi Guðbergur Ingólfsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Gisli Baldur Garðarsson hrl., Útvegsbanki Is- lands og Ólafur Axelsson hrl. Klapparstígur 8 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Marteinn Webb. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Tryggingastofnun Ríkisins, Veð- deild Landsbanka íslands og Bæj- arsjóður Keflavíkur. l Litluvellir 8, Grindavík, talinn eig- andi Jóhann Sigurbjörn Ólafsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Miðtún 1, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Byggingasjóður rík- isins, talinn eigandi Guðmundur K. Guðbjörnsson. Uppboðsbeið- endur eru: Guðríður Guðmunds- dóttir hdl. og Bæjarsjóður Kefla- víkur. Njarðvíkurbraut 23 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Jón M. Björnsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Suðurgata 24, kjallari, Keflavík, þingl. eigandi Vélsm. Ól. Ólsen. Uppboðsbeiðendur eru: Brynjólf- ur Kjartansson hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Suðurvör 7, Grindavík, þingl. eig- andi Guðmundur Gíslason o.fl. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vogagerði 9, neðri hæð, Vogum, þingl. eigandi Sturlaugur Jóhann- esson. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldum skipum fer fram í skrifstofu embætt- isins, Vatnsnesvegi 33, Fimmtudag- inn 6. apríl 1989 kl. 10:00. Jóhannes Jónsson KE-79, þingl. eigandi Jóhannes Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Hákon Árnason hrl., Tryggingastofnun Ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Jón G. Briem hdl. Ólafur Jónsson GK-404, þingl. eigandi Miðnes h.f. & Keflavík h.f. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Sveinn Jónsson KE-9, þingl. eig- andi Miðnes h.f. Uppboðsbeið- andi er Landsbanki íslands. Víðir II GK-275, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Landsbanki Islands og Hróbjart- ur Jónatansson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýsluniaðurinn i Gullbringusýslu. N auðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Hafn- argata 3, Vogum, þingl. eigandi Þorbjörg Ragnarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. april 1989 kl. 13:30. Uppboðsbeið- endur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun Ríkis- ins og Ásgeir Þór Árnason hdl. þriðja og síðasta á eigninni Heiðar- hraun 20, Grindavík, þingl. eig- andi Eðvarð Ragnarsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. apríl 1989 kl. 15:00. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Óskar Magnús- son hdl. þriðja og síðasta á eigninni Hring- braut 92A, Keflavík, þingl. eigandi Gunnlaug Hallgrímsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 5. apríl 1989 kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. þriðja og síðasta á eigninni Njarð- víkurbraut 23 m.h., Njarðvík, þingl. eigandi Valur Þorgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 5. apríl 1989 kl. 11:30. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Jón G. Briem hdl. þriðja og síðasta á eigninni Sól- vallagata 46E, Keflavík, þingl. eig- andi Karl A. Guðjónsson, ferfram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. apríl 1989 kl. 10:30. Uppboðsbeið- endur eru: Landsbanki Islands, Hallgrímur B. Geirsson hrl„ Bæj- arsjóður Keflavíkur, Veðdeild Landsbanka íslands og Reynir Karlsson hdl. þrðja og siðasta á eigninni Sunnu- braut 6, Grindavík, þingl. eigandi Þórhallur Einarsson o.fl. 231011- 4639, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. apríl 1989 kl. 15:30. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki íslands, Kristján Ól- afsson hdl. og Innheimtumaður ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Karl Jónsson hefur sótt uni vínveitingaleyfi fyrir öl- stofu að Hafnargötu 33 í Keflavík. Tók bæjarráð mál- ið til umíjöllunar fyrir skemmstu og hafnaði erind- inu og vísaði jafnframt ísam- Kaupfélag Suðurnesja hefur boðið Keflavíkurbæ Hafnargötu 30 til kaups. Vegna þessa hafa átt sér stað viðræður milli kaupfélagsins og bæjaryfirvalda/ í framhaldi af þeim um- ræðurn barst bæjarráði Næsta haust verður kornið upp kennslu við 9. bekk grunnskólans í Garði. Kom þetta fram á almennum borgarafundi sem haldinn var í síðustu viku. Húsakostur skólans er þegar þéttskipaður og því Páskahelgin var róleg hjá lögreglunni í Grjpdavík og lítið um annir. Á miðviku- dag fyrir skírdag var tilkynnt um að brotist hafi verið inn í skrifstofur Hraðfrystihúss Vill svo skemmtilega til að þú haft fundið froskmanns- buxur við Ketlavíkurhöfn eða utn borð í smábát við höfnina í október eða nóv- ember á síðasta ári? Ef svo þykkt um vinveitingar, sem gerð var á bæjarstjórnar-. fundi 14. mars s.l. Umrædd samþykkt var á þá leið að þegar væri komið nóg af vínveitingastöðum í bæjarfélaginu. kauptilboð í hús þetta, sent er það sama og hýsti kaup- félagsverslanir þar til bruni kom þar upp á síðasta hausti. Bæjarráð samþykkti á fundi sínttm 21. ntarss.l. að hafna forkaupsrétti að þessu sinni. stendur til að hefjast handa við byggingu nýs áfanga við skólann. Þá stendur einnig til að ljúka við búningsað- stöðu sundmiðstöðvarinnar, sem stendur við hlið Gerða- skóla. Þórkötlustaða en við rann- sókn kom fram að engu hafði verið stolið. Þá fékk lögregl- an nokkur ölvunarútköll í heimahús á laugardags- kvöldinu. er, og ef þú hefur engin not fyrir þær, þá vinsantlegast hafðu samband í síma 16046 i Njarðvík og láttu vita. Fundarlaun eru í boði. Bærinn hafnar forkaupsrétti á Hafnargötu 30 9. bekkur í Gerðaskóla í haust Róleg páskahelgi í Grindavík Froskmannsbuxur týndar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.