Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.06.1989, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 22.06.1989, Blaðsíða 5
\>ÍKUIt juiUt Fimmtudagur 22. júní 1989 MIKIÐ ÚRVAL NÝRRA MYNDBANDA Á ÖLLUM LEIGUM Grindavík kapal- væðist fyrir sjónvarp Þessa dagana er verið að ganga í hús í Grindavík með undirskrii'tarlista varðandi kapalvæðingu bæjarfélags- ins. Héldu þeir aðilar, sem standa að málinu, kynning- arfund í Festi fyrir skömmu við mjög góðar undirtektir, en af því tilefni var reistur móttökuskermir fyrir erlent sjónvarp í Festi. Er reiknað með að fram- kvæmdir við að kapalvæða bæjarfélagið heíjist nú í sum- ar. Hefur íjöldi Grindvík- inga þegar samþykkt aðild að málinu. Um er að ræða sameigin- lega móttöku á sjónvarps- efni, bæði frá erlendum og innlendum sjónvarpsstöðv- um, svo og útsendingu á inn- anbæjarefni eins og nú á sér stað víða um land. Þá munu þeir, sem tengjast kerfi þessu, fá efnið sent í gegnum jarðlínur og geta því lagt nið- ur móttökuloftnet á húsum sínum. Lionsmenn ásamt fjölskyldum sínum að lokinni gróðursetningu. H Ijómtækja- samstæður Schneider 2255 Var........... £L9QQ-krr Verður........ 17.900 kr. Schneider 2650 Var...........ZL9QQ--kr- Verður........ 22.900 kr. Schneider 2750 Var...........AQJ9Qfr-kr Verður........ 39.900 kr. Schneider 2800 Var...........^L909-kr Verður........ 29.900 kr. ORION 20” sjónvarp Var .............._3k90e-Kr Verður ......... 29.900 kr. ORION 22” sjónvarp Var ............_54-900-krr Verður ......... 43.900 kr. Grundig Primaboy útvarp Var .............. _3£9e'kT Verður .......... 3.190 kr. fíístund Hólmgarður 2, 230 Keflavík, Sími 15005 Holtsgata 26, 260 Njarðvík, Sími 12002 LYNGBRAUT 11 - GARÐI - SfMI 27320 Skák- tölvur GAMBIT Var.......... _&9Q9--kr Verður....... 5.500 kr. DESIGNER 2000 Var.......... _2J9Q0-krr' Verður....... 7.900 kr. DESINGER 2000 m/dispi. Var.......... jL2-9Q0-krr Verður....... 10 300 kr. DESINGER 2100 Var.......... 12JQQQrkr Verður....... 10.300 kr. upp landið. Er það ósk okkar Lionsmanna að þetta verði ár- viss atburður í okkar félags- starfí, því nóg er af moldar- flögum til að sá í. Gaman væri að önnur félagasamtök á Skaganum sæju sér fært að fara í gróðursetningarferðir ásamt fjölskyldum sínum. Því allir hafa gott af útiverunni og ekki eru þær orðnar svo marg- ar stundirnar, sem öll fjöl- skyldan vinnur saman að ein- hverjum verkefnum. Að lokum sendum við öllum velunnurum klúbbsins bestu kveðjur. Lionsklúbbur Sandgerðis Miðvikudagskvöldið 31. maí sl. héldu félagar úr Lions- klúbbi Sandgerðis ásamt Qöl- skyldum sínum til gróðursetn- ingar á 1000 lúpínuplöntum í Miðneshreppi. Gróðursett var á tveim stöðum, í svonefndri Gullá, sem er melur norðan við malarvöllinn, svo og í grjótnáminu fyrir ofan bæinn. Þó veðrið hafi ekki verið upp á það besta, suðaustan strekk- ingur og fremur kalt, lét mannskapurinn það ekkert á sig fá og gróðursetti í gríð og erg. grillið, sem búið var að setja I lokið við gróðursetninguna. upp, og fengu sér grillaðar Þarna var byrjað á mjög nyt- pylsur. Að pylsuáti loknu var | sömu verki, þ.e.a.s. að græða Er verkið var um það bil hálfnað söfnuðust allir.við úti- Lionsmenn í Sandgerði gróðursettu 1000 lúpínur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.