Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.06.1989, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 22.06.1989, Blaðsíða 7
Kjöthleifurinn tók vel til matar síns er hann kom til landsins og hámaði í sig gott brauð með áleggi. Ljósm.: pket. ..Kjöthleifurinn" ánægður í Keflavík „Meatloaf og hans fólk var I stæðum í hástert", sagði Stein- mjög ánægt með dvölina þór Jónsson, hótelstjóri á hérna. Hann hrósaði öllum að- | Hótel Keflavík, sem hýsti hinn Það fylgdi mikill farangur Meatloaf og hljómsveit hans. Steinþór hótel- stjóri virðir fyrir sér dótið en til hægri má sjá Jón W. Magnússon, föður Steinþórs, og Olaf Guðbergsson, bílstjóra SBK. fræga bandaríska söngvara, Meatloaf, um síðustu helgi. „Við fáum alltaf kunna gesti af og til og það er jú alltaf svo- lítill spenningur í kringum stórstjörnur eins og Meat- loaf‘, sagði Steinþór ennfrem- ur. „Kjöthleifurinn", eins og nafn Meatloafs hefur verið þýtt á íslensku, hélt tónleika á föstudagskvöldið í Reiðhöll- inni, en á laugardag skoðaði hann sig um á Suðurnesjum í fylgd Steinþórs Hótelstjóra. „Við keyrðum með hann um svæðið, þessa helstu staði. Hann langaði þó mest til að fara í golf, en fannst of kalt til þess, annars hefði hann farið einn hring í Leirunni". Meatloaf gisti ekki aðeins á hóteli í Keflavík heldur notaði þjónustu Sérleyfisbifreiða Keflavíkur og var með rútu frá SBK allan tímann. Fimmtudagur 22. júní 1989 7 í .f{etvg,ut «vatut— Sara á píanóinu ifímmtudag og sunnu- dag. Anna Guð- mundsson heldur uppi fjöri á píanóinu föstudags- og laugar- dagskvöld. Það er vissara að panta borð um helgar. Helgarsteikurnar okkar eru gómsætar. Smáréttaseðillinn sí- vinsæli og góðar pizzur. baíinn TJARNARGOTU 31a Sími 13977 ^nwnr Klakabandið 8,1:110 sér um fjörið GUÐMUNDUR RUNAR LUÐVIKSSON ser um • • FJORIÐ föstudags- og laugardagskvöld (20 ára aldurstakmark) Kaffihlaðborð á sunnudag. Opið virka daga til 23:30, fóstudaga og laugardaga til 03 og sunnudaga til 21. Dúndurgóð dansmúsík föstudagskvöld kl. 23-03. Aldurstakmark 18 ára. Miðaverð kr. 700. Hin stórgóða hljómsveit frá Ólafsvík, Klakabandið, mætir á svæðið og frystir fjörugt fólk með frábærum lögum, frá kl. 22 til 03. Aldurstakmark 20 ára og miðaverðið aðeins kr. 700. Vinalegur veitingastaður með fjölbreyttan matseðil og huggulegt umhverfi. Opið föstudaga og laugardaga frá kl. 18.30. Borðapantanir alla daga í síma 14040.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.