Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.07.1989, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 06.07.1989, Blaðsíða 9
mun jutUi 8 Fimmtudagur 6. júlí 1989 Við erum í leiðinni! Matvara Nýlenduvara Grænmeti og ávextir Öl, gos, sælgæti Hreinlætisvörur Úrval af vítamínum Opið alla daga til kl. 20:45. Hringbraut 99 - Sími 14553. VERSLUNIN HORNIÐ Þessi unga dama naut sín vel á hestbaki og lét Ijósmyndarann ekki ónáða sig. Ljósm.: hbb Fjör í reið- skölanum Kristinn Jakobsson, stórkokkur og eigandi Glóðarinnar, grill- aði fyrir strákana í lögrcglunni á föstudag. Hér sést hannjtjón- usta þá Guðna Sveinsson, varðstjóra (í miðið), og Ottó Olafs- son, lögregluþjón. Ljósm.: hbb Grillað hjá lögreglimni Grillveislur eru alltaf vin- sælar þegar sólin skín í heiði. I blíðviðrinu sl. föstudag mætti Kristinn Jakobsson, eigandi Glóðarinnar, rneðöll sín grilltæki og tól að lög- reglustöðinni í Keflavík og grillaði fyrir mannskapinn. Ljósmyndari blaðsins, sem er mikill matmaður, rat- aði að sjálfsögðu á lyktina og var þá meðfylgjandi Ijós- mynd tekin. hjalla. Skólinn byrjaði strax fyrstu vikuna í júní og hefur verið fullbókað á öll námskeið hingað til og raunar út þessa fyrstu viku í júlímánuði. A námskeiðunum eru krakkar á aldrinum 8-12 ára og að sögn eins umsjónar- manna skólans, þá eru það að- allega stúlkur sem sækja reið- skólann. I reiðskólanum hjá Mána hefur aftur á móti fólk á aldrinum 6-45 ára lært. Blaðantaður kom við í reið- skólanum morgunstund eina nýverið, en þá var að hefjast eitt vikunámskeið. Á nám- skeiðinu eru tíu krakkar og stunda þau reiðskólann 3 tíma á dag. Kennd er umönnun og um- gengni við hesta, auk þess sem reiðmennska er kennd og farið í útreiðatúra. Eru krakkarnir áhugasamir um það sem þeir eru að gera og mjög fljótir að ná tökum á hestamennskunni. Það er ekki þar með sagt að reiðnámskeiðunum verði hætt eftir næstu viku, heldur verður kennslu haldið áfram svo lengi sem góð þátttaka er. Þeir sem áhuga hafa á því að læra reið- mennsku geta haft samband við Ollý í síma 12433, Huldu í síma 15610, Döddu í síma 11343 og leitað upplýsinga. Leiðbeinandi á reiðnámskeið- unum er Sigurlaug Anna Auð- unsdóttir. Það er áríðandi að halda réttu millibili á milli hestanna, svo þeir fælist ekki. Það hefur verið mikið fjör í reiðskóla hestamannaf'élags- ins Mána og Keflavíkurbæjar að undanförnu og oft glatt á Réttu handtökin eru nauðsynleg til að losa hnakkinn að loknu námskeiði. Smábátasjómenn Sandgerði! Olíusamlag Keflavíkur og nágrennis hefur tekið í notkun sjálfsafgreiðslu- dieselolíudælu við nýrri hafnargarðinn í Sandgerði. Allir smábátasjómenn, sem róa reglulega frá Sandgerði, eru velkomnirtil viðskipta. Hafiðsamband við skrifstofu OSK í síma 11600. Frá crobikksýningunni, sem óvænt var slegið upp i Glaumbergi. Övænt í ,,vertíðarlok“ Krakkarnir í erobikkinu hjá Bertu gerðu sér glaðan dag að lokinni vel heppnaðri vertíð. Fóru nemendurnir í Biáa lón- ið fyrir skömmu, en siðan var farið á Sjávargullið og tek- ið vel til matar sins. Að þvi loknu var farið yftr í Glaum- berg og dartsað þar fram ttndir morgun. í Giaumbergi var óvæntri uppákomu kontið á, þegar nokkrir nemendur ásamt kennarasýndu erobikk- æfingar fyrir viðstadda við rnikinn fögnuð og skcmmtu allir sér konunglega. Bcrta Guðjónsdóttir og Hulda Lárusdóttir héldusíðan Hulda Lárusdóttir og Berta Guðjónsdóttir eru nú komnar á námskeið í Kali- forníu. til Kaliforníu í Bandaríkjun- um sl. föstudag á námskeið með öllum þekktustu og bestu kennurunum I Bandaríkjun- um. Berta sagði í samtali við blaðið að hún myndi næst halda námskeið í ágúst en í byrjun september myndi hún opna æfingastudeo nteð full- komnum. viðurkenndum tækjum að Brekkustíg 39 í Njarðvík og mun Hulda Lár- usdóttir verða kennari þar. Vildi Berta komaáframfæri þakklæti til allra nemenda sinna og vonaðist til að sjá þá hressa á hausti komandi. I60 062202 ^W£f#Y “ÍSPOUNDS oril 1968 resident íTravéttore SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Ómissandi ferðafélagi. Gjald eyris- þjónusta Afgreiðum gjaldeyri samdægurs Seðlar í öllum helstu myntum Ferðatékkar í 6 myntum, dollurum, pundum, þýkum mörkum, pesetum, frönskum frönkum og hollenskum gyllinum. Gjaldeyrir til námsmanna erlendis nnlendir gjaldeyris- reikningar Persónuleg og fjölþætt þjónusta okkar sparar þér sporin.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.