Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.11.1989, Page 11

Víkurfréttir - 16.11.1989, Page 11
10___________________________ í heimsókn hjá lögreglunni A NÆTURVAKT Blaðamanni og Ijósmyndara gafst tækifæri á dögunum að fylgjast með lögregluþjónum að störfum á næturvakt, og hér á eftir er heimsóknin rakin í grófum dráttum. I>að voru rólei>heit á lö^- rcglustöðinni í Keflavík þegar hlaðamaður og Ijósmyndari mætti þanjjað að kvöldi l'östu- daj>s fyrir skemmstu. Klukkan rétt um tíu o[> strákarnir á vakt- inni tóku því rólega, léku skák eða horl'ðu á sjónvarpið. Út- sendari Víkurfrétta var þarna mættur þar sem lö}*ref»lan hal'ði orðið við beiðni hlaðsins um að fá að fyl(>jast með ojj kynnast störfum hennar að næturlagi. Varðstjórar á næturvöktuni son og Æj>ir (iuölau[>sson Akveðið var að útsendari blaðsins yrði settur á ,,07“, en það er önnur stærri bifreiða lögreglunnar í Keflavík, bif- reið sem send er í flestöll út- köllin er koma. Klukkan var langt gengin í hálf ellefu þegar blaðamaður, ásamt þremur lögregluþjónum, hélt í fyrstu eftirlitsferðina. 22:25 Haldið var af stöð upp á Iða- velli til eftirlits með þeim fyrir- tækjum sem þar eru og síðan í efri byggðir Keflavíkur. Auk þess að hafa eftirlit með eigum fólks var áhöfn ,,07“ einnig í eftirliti með allri umferð í Keflavík og Njarðvík. Ekið var vítt og breitt um svæðið og bifreiðar „tékkað- ar“ af handahófi. Athugað var hvort viðkomandi ökumenn hefðu ökuréttindi, hefðu bragðað áfengi og væru spenntir í belti. Margir hverjir óku helst til of greitt og jafn- vel veittu því ekki athygli þó svo þeir væru með lögreglubif- reið í ,,rassgatinu“, blikkandi Ijósum. Aðrir gleymdu öku- skírteininu heima, gáfu þá skýringu að þeir hefðu ekki ætlað að keyra í kvöld, en þar sem félaginn var búinn að „smakka’ða" varð viðkom- andi að redda málunum og vera bílstjóri. 23:40 Fyrsta útkall kvöldsins varí Holtaskóla. Þangað var beðið um sjúkrabifreið og aðstoð lögreglu. Þannig vill oft verða þegar leikar standa sem hæst að einhver óhöpp verða. I þessu tilfelli var það ung stúlka sem hafði verið að dansa Suð- ur-Amerískan dans með það miklum tilþrifum að hnéskelin færðist til og allt stóð fast. „Það er engan að sjá þarna inni“, gæti Hörður Óskarsson verið að hugsa. Strákarnir á sjúkrabílnum veittu fyrstu hjálp, en lögregl- an aðstoðaði við að koma stúlkunni á börunum út í sjúkrabíl, sem síðan kom stúlkunni á sjúkrahús. 00:45 Það er komin aðfaranótt laugardags. Mikið af ungling- um hafði safnast saman í mið- bæ Keflavíkur. í miklum meirihluta eru þetta hin bestu skinn, en innan um leynast svartir sauðir. Lögreglan var með göngueftirlit í miðbænum bæði föstudags- og laugar- dagskvöld. Tveir lögreglu- þjónar, einkennisklæddir, gengu um götur til aðstoðar og eftirlits. Þeir höfðu „gómað" ungan pilt sem gerst hafði sek- ur um að brjóta rúðu í mynd- bandaleigunni Myndval. Rúðubrjóturinn var ekki orðinn tvítugur, en ofurölvi. Hann reyndi að halda fram sakleysi sínu en mörg vitni voru að rúðubrotinu, sem gáfu sig fram við lögregluna og staðfestu hver hefði verið að verki. Var viðkomandi fluttur til lögreglustöðvar, þar sem hann fékk gistingu í fanga- geymslu um nóttina. 01:30 Lögregluþjónarnir á „07“ þurftu aftur að hafa afskipti af miðbænum kl. hálf tvö, þegar piltur svaf „áfengissvefni" á götunni. Fyrr um kvöldið hafði hann verið með óspektir á almannafæri og veitti jafn- framt mikla mótspyrnu er lög- regluþjónar færðu hann af göt- unni upp í lögreglubifreiðina. Þessi piltur fékk að sofa úr sér vímuna á lögreglustöðinni. 02:00 Eftir að hafa fært hinn ölv- aða til stöðvar var haldið inn í Njarðvík til eftirlits með bif- reiðum. Lögreglumenn veittu athygli rauðri bifreið sem ók helst til of greitt. Var snúið við á punktinum og bifreiðin elt uppi. Reyndist hún vera á um 80 km hraða þegar hún var stöðvuð. Ökumaðurinn reynd- ist allsgáður, en var jafnframt beðinn um að slá af pinnanum. A leiðinni til Keflavíkur var kallað: „07, stöðin. Ætlið þið að fara strax að Útvegsbank- anum. Það hefur verið brotin þar rúða.“ Hörður bílstjóri Óskarsson bætti örlítið við ferðina, enda aldrei að vita nema bankinn væri orðinn fullur af fólki. Þegar að var komið reyndist stór rúða á framhlið bankans hafa verið brotin í gegn. Neðan við rúðuna var einnig brotin Vagnar frá llugstöðinni hafa verið tíðir gestir á gutum Kefluvikur að undanförnu og liefur lögreglan tekið „ökutækin" í sína vörslu og jalnframt veitt „ökumönnunum" tiltal. þessa helgi voru Guðni Sigurðs- Mikill fjöldi unglinga safnast saman í miðbæ Keflavíkur þcgar vel viðrarog eru í yfirgnæfandi meiri hluta hressir krakkar með hreinan skjöld. Innan um leynist þó því miður einn og einn rúðuhrjótur. bjórflaska, sem að öllum lík- indum hefur verið kastað í rúð- una. Þjófavarnakerfi bankans hafði ekki farið í gang við rúðubrotið. Lögreglumenn hreinsuðu stærstu brotin úr rúðunni og lögreglumaður var sendur inn í bankann til að ganga úr skugga um að enginn hefði farið þangað inn. Var lögregluþjónninn búinn að vera inni í byggingunni í vel á þriðju mínútu þegar þjófa- vörnin lét fyrst ísérheyra. Úti- bússtjórinn, Eiríkur Alexand- ersson, var kallaður til og þar með gat lögregla yfirgefiðstað- inn. sé svo gott sem tómur. Margir eru farnir til síns heima en aðr- ir í partý í heimahúsum. Lög- regluþjónar á göngueftirliti kalla á aðstoð. Aka þarf ölvuð- um manni, sem ráfaði um fyrir utan einn af skemmtistöðun- um, heim til sín. Það er að færast værð yfir Suðurnesin. Að mati lögreglu hefur þetta verið mjög róleg nótt, þrátt fyrir rúðubrotin við Hafnargötuna. Bílar eru á ferli, fullir af fólki. Þeir eru stöðvaðir og athugað hvort ökumenn séu undir áhrifum áfengis. Þessi tími sólarhrings- ins er hættulegur hvað það húsið og voru þar dágóða stund. Loks komu þeir með hinn ásakaða út í lögreglubif- reið og fóru með hann niður á stöð. Varla var lögreglan kom- in á stöðina þegar húsráðandi hringdi og tilkynnti um að veskið væri fundið. Þá stóð hinum grunaða það til boða að honum yrði ekið til síns heima, en viðkomandi þáði frekar ferð á Aðalstöðina, þar sem hann hugðist taka sér leigubíl heim. A meðan á þessu hafaríi stóð var hins vegar ungum pilti ekið til tannlæknis með brotna tönn eftir slagsmál. Tönnin reyndist hins vegar vera ónýt og ekkert hægt að gera við. 06:00 Það er ekkert grín að læsa sig úti um hánótt, ef allir gluggar eru lokaðir og maður á heima á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Það átti sér stað í Keflavík þessa nótt. Hins vegar gat lög- regla lítið annað gert en að benda viðkomandi „óhappa- krákum'* á að verða sér annað hvort úti um stiga, þar sem svaladyr voru ólæstar, eða fá gistingu hjá ættingjum fram á morguninn. Lifið cr ekki alltal' dans á rósum. h'lytja þurfti ungan dansara á sjúkrahús með meiðsli á hné. Fleiri rúður voru einnig brotnar þessa nótt. Ein að Hafnargötu 30 og önnur í varahlutaverslun Stapafells. varðar, að margir freistast til að keyra undir áhrifum áfengra drykkja. Það voru fáir á ferli á byggðu bóli, en hins vegar var mikil umferð um Reykjanes- brautina. Fólk var á leiðinni til og frá flugstöðinni og einnig voru menn á leið til vinnu. A leið lögreglumanna um Njarð- vík veittu þeir athygli bifreið sem kom út úr hliðargötu. Voru þrír í bílnum og sagðist ökumaður hafa verið að koma úr Reykjavík og tjáði lögregl- unni jafnframt að hann væri ekki ölvaður. Þó fannst lykt af ökumanninum og var hann og bifreið færð til stöðvar, þar sem ökumaðurinn var látinn blása í „blöðru“. Kom þá fram minniháttar áfengisneysla. Var bifreiðin geymd á stöð en ökumaður og farþegar keyrðir til síns heima. Svellkaldur ökuníðingur á brautinni Reykjanesbrautin var flug- hál þennan morgun,endafóru flestir rólega, en ekki allir. A brautinni við Vogastapa kom einn á 110 km hraða inn á rad- ar lögreglunnar. Þar var ungur ökumaður á ferð, sem sagðist vera á leið til vinnu. Sagðist hann ekkert hafa verið að pæla í ástandi brautarinnar en væri hins vegar að verða of seinn til vinnu. Var ökumaðurinn bók- aður hjá lögreglunni og jafn- framt beðinn að slá af. heimsókn að kvöld. Þá var kalt í veðri og raunin sú að laugardagskvöldið og aðfara- nótt sunnudagsins voru enn rólegri. Sjö fengu gistingu Samtals gistu sjö manns fangageymsl- ur um helgina og lítið var um stúta við stýri. Guðni varðstjóri Sigurðsson færir inn i dagbókina. Tekið í skák á „milli stríða". F.v.: Ólafur Thordersen, Jens Hilm- arsson og Arnar Danielsson. Ólafur scgist ekki hafa tapað skák gegn Arnari síðan 1979. 03:27 Eftir að hafa slakað örlítið á, keypt gos og samlokur, vorum við á „07“ sendir á Suðurgöt- una í Keflavík. Þjófavarna- kerft tölvudeildar Sparisjóðs- ins hafði farið í gang. Strák- arnir fóru umhverfis bygging- ar sjóðsins til að ganga úr skugga um að ekki hefðu verið brotnar rúður. Ekkert óeðli- legt hafði hins vegar átt sér stað. Starfsmaður Sparisjóðs- ins var kallaður til og sá hann um að slökkva á kerftnu. Nokkuð er um það að þjófa- varnakerft í verslunum og fyr- irtækjum fari í gang án nokk- urs tilefnis. 04:00 Nú er klukkustund liðin frá því að skemmtistöðunum var lokað. Segja má að miðbærinn 04:36 Hringt var úr heimahúsi á lögreglustöðina og tilkynnt um ölvaðan mann sem hafði farið á rúntinn á bifreið sinni. BMW-bifreið lögreglunnar var nálæg þeim stað sem bíll- inn hafði farið frá og komu lögreglumenn auga á bifreið- ina, sem hinn ölvaði ökumað- ur ók, á innan við einni mínútu frá því hringt var á stöðina. Hinn ölvaði hafði þó greini- lega verið fyrri til að koma auga á lögregluna, því honum tókst að koma bifreiðinni af- síðis og koma sér inn í hús. 05:06 Gleðskapur var víða í heim- ahúsum þessa nótt. Óskað var lögregluaðstoðar í íbúð í eldri hverfum Keflavíkur. Þar var maður sem húsráðandi ásak- aði um að hafa stolið veski. Tveir lögregluþjónar fóru inn í 07:35 Á tímabilinu frá fimm til sjö um morguninn erit vaktaskipti hjá lögreglunni. Á vaktaskipt- unum fór blaðamaður yfir í annan bíl, sem m.a. sér um radarmælingar og annað eftir- lit. Með eindæmum róleg helgi Það er komið að lokum vaktarinnar hjá útsendara blaðsins. Að mati lögreglu var þetta róleg nótt og því ákveðið að blaðamaður kæmi í aðra Þó svo rólegheit hafi verið hjá lögreglunni þessa helgi, þrátt fyrir mánaðamót, hélt blaðamaður heim reynsl- unni ríkari. Hann hafði gert sér í hugarlund að starf lög- reglunnar væri í raun allt öðru- vísi. Eitt er víst, að lögreglu- starfið er öllu meira en að hafa eftirlit með æsku landsins á Hafnargötunni. Einn lög- regluþjónn sagði við blaða- mann að það að vera lögregla væri mjög krefjandi og jafn- framt vanþakklátt starf í aug- um margra. Við erum margs vísari um starf lögreglunnar, þó svo við höfum aðeins fylgst með litlu broti af starfi hennar. Þetta eru jákvæðir strákar (og stelp- ur) í lögreglunni og það ríkir góður húmor á lögreglustöð- inni. Að lokum þökkum við fyrir okkur. Texti og myndir: Hilmar Bragi. Næturvaktin bvrjaði með því að Skúli Jónsson gekk i störf bcnsín- afgreiðslumanns og fyllti tank „7“. Yikurfréttir ■Shobudift f^cflavik hf HAFNARGÖTU 35 SÍMI 11230 OPIÐ I HADEGINU FRAM AÐ JÓLUM ^Dale . Lamegie. námskeiÖið Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn nk. þriðjudagskvöld, 21. nóvember, kl. 20:30 í Golfskálanum í Leiru. ★ Námskeiöiögeturhjálpaöþéraö: ★ Ööiast hugrekki og meira sjálfstraust. ★ Bæta minnl þitt á nöfn, andlit og staö- reyndir. ★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sann- færingarkrafti, í samræöum og á fund- um. ★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virö- ingu og viðurkenningu. ★ Taliö er aö 85% af velgengni þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aöra. ★ Starfa af meiri lífskrafti — heima og á vinnustaö. ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíöa. Fjárfesting í menntun gefur þér arö ævi- langt. Imiriluii og U|)|)l\siitgui gelur ltjörn Mberts- ,son i viniHisímn 37456 eðn heimn i símn 15442.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.