Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.09.1992, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 10.09.1992, Blaðsíða 12
12 Úr ýmsum áttum! YÍkurfréttir 10. september 1992 Réttað í Grinda- vík Þó búfénaði hafi fækkað mikið á Suðurnesjum, fáum við í haust eitt tækifæri til að fara í réttir. Það er í Þór- kötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 20. september nk. Aðrar réttir verða ekki á Suðumesjum að þessu sinni, né í nánustu framtíð. Saga Keflavíkur: Kemur út ú morgun VílŒrfréttir stærsti og öflug- asti auglýsinga- miðill Suðurnesja Fyrsta bindi af sögu Kefla- víkur kemur út á morgun föstu- dag. Þar er rakin sagan frá 1766 - 1890. 1 þessu fyrsta bindi er rakinn þráðurinn frá því að einokunar- kaupmaðurinn Holger Jacobæus settist að í Keflavík. Hann er fyrsti íbúinn, sem ekki ætlaði að lifa af búskap og sjósókn og telst því fyrsti þorpsbúinn í Ketlavík. I kjölfarið hófst brátt þéttbýlis- myndun, verslun varjafnan mikil í Keflavík og aðstæður til sjó- sóknar hinar allra bestu, ekki síst eftir að farið var að nota þorska- net við veiðamar. Flestir land- nemamir í Keflavíkurþorpi voru því tómthúsmenn, sem fram- fleyttu sér og sínum að mestu af sjósókn. I bókinni er byggðaþróunin ít- arlega rakin, greint frá þróun at- vinnuvega og fólksfjölda, upp- hafi félagsstarfs, heilsugæslu og ýmsu lleiru. Saga Keflavíkur 1766 - 1890 er ekki síst saga fólksins í þorpinu, saga einstaklinganna sem byggðu bæinn í leik og starl’i, gleði og sorg. Þannig koma við sögu stór- kaupmenn og búðarlokur. ára- bátaformenn og hásetar. veit- ingamenn, bindindisfrömuðir og fylliraftar, læknar og ljósmæður. sýslumenn, þjófar, fátæklingar, lausaleikskróar og margir fleiri. Bókin er rúmlega 300 blað- síður að stærð og ríkulega mynd- skreytt. Keflavíkurbær gefur bókina út. Bókin er fáanleg í bókabúðum um allt land. Um leið og bókin kemur út verður opnuð sýning á myndum og öðrum munum úr sögu Keflavíkur. Nán- ar cr greint frá sýningunni í aug- lýsingu annars staðar í blaðinu í dag. KIRKJA Sunnudagurinn 13. sept.: Keflavíkurkirkja: Fimmtudagur 10. sept.: Jarðarför Þorvalds Guðjónssonar, Suðurgötu 15-17, Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnudagur: Fermingarmessa kl. 14. Fermdur verður Karl Eðvaldsson. Háteig 6, Keflavík. Sóknarprestur Grindavíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- uróli Geirsson. Séra Ragnheiður Erla Bjarnadóttir aðstoðar við messuna. Viðstaddir verður hópur þjóðverja og verður messan túlkuð á þýsku. Sóknaprestur Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs: Guðsþjónusta kl. 10.30. Prestur, kór og organisti úr Griudavfk annast messuna. ' Ytri-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Steinar Guðmundsson. Italdur Rafn Sigurðsson M HATIÐ Á SUÐURNESJUM1992 Munið kaffihúsastemmningu M-hátíðar á Glóðinni nk. sunnudagskvöld. (Sjd ndnar í frétt) VIDSKIPTA- & ÞJONUSTUAUGLYSINGAR Síminn er /4777 Viðtalstímar bæjarstjóra eru sem hér segir: Alla virka daga nema þriöjudaga kl 9.00-11.00 Viötalstimi forseta bæjarstjórnar: kl. 9- 11 á þriðjudögum Bæjarstjórinn í Keflavík 14717 er rétta númerið! Sérleyf isbif reiöir Keflavíkur Slmi 92-15551 FERÐAAÆTLUN Frá Keflavík: Dept. Keflavík Frá Reykjavík: Dept. Reykjavik 06.45 + 08.15 + 09.30 # 10.45 # 12.30 14.30 15.45 17.15 19.00 20.30 + Aöeins virka daga. # Ekki sunnud. og helgidaga Mikilvæg símanúmer Lögreglan í Keflavík: 15500 Lögreglan í Grindavík: 67777 Slökkvistöðin Keflavík: 12222 Slökkvistööin í Grindavík: 68380 Sjúkrabifreiö Grindavík: 68382 og 67777 Slökkvistöö Sandgeröi: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 14000 Neyöarsimi: 000 RAFMAGN! Alhliða rafþjónusta - Nýlagnir Viðgerðir - Útvega teikningar Dyrasímakerfi HJORLEIFUR STEFANSSON Löggiltur rafvirkjameistari Vesturbraut 8c, 230 Keflavík sími 15206, hs. 15589 ÞVOTTA' HÖLLIN Grófin 17A Sími 14499 Þvoum vatnsrúmsdýnur, heilsudýnur, sængur og kodda, gólfmottur, tjöld og allan venjulegan þvott. Athugið verð. Flísa- og málningarþjónusta Suðurnesja "ts utaval Baldursgötu 14 Keflavik Sími 14737 ALLAR BYGGINGAVÖRUR Járn & Skip V/ VÍKURBRAUT Sími 15405 Engin auglýsing í Vikur- fréttum er smóauglýsing Raflaanavinnustofa Siaurðar Inavarssonar Heiöartúni 2 Garði S: 27103 UMBOÐ Ljós og lampar - Heimilis- tæki - Hljómtæki - Myndbönd - Sjónvörp Raflagnir - Efnissala HOPFERÐIR 8-20 manna bílar í allar tækifærisferðir FERÐAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA SÍMI 985-35075 SKIPAAFGREIÐSLA SUÐURNESJA KRANALEIGA LYFTARALEIGA SÍMI . 14675 f I ■ ■ m Bt m » Pm* Érm m ÍfTlÍ SSg* V í't$ f.t: íöi HR ” fcw r+L IS ■ HL Sími 14790 Málning - Gólfteppi Parket - Flísar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.