Morgunblaðið - 22.12.2015, Page 3

Morgunblaðið - 22.12.2015, Page 3
með Tyrkisk Peber brjóstsykri INNIHALD 300 gr. Tyrkisk Peber *original* (2 pokar) 2 dl. vatn 4 stk. egg 1 dl. strásykur 1/2 l. rjómi (léttþeyttur) TYRKISK PEBER ÍSSÓSA 150 gr. Tyrkisk Peber *original* 1 dl. vatn 1 bolli mjólkursúkkulaði (saxað) AÐFERÐ VIÐ ÍSGERÐINA Sjóðið vatn og Tyrkisk Peber þar til brjóstsykurinn er alveg leystur upp (ca 5 mín). Þeytið egg og sykur í hrærivél þar til blandan verður létt og ljós. Hellið Tyrkisk Peber blöndunni varlega í mjórri bunu saman við eggjablönduna og hrærið á meðan. Léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við Tyrkisk Peber eggjablönduna sem þarf að vera við stofuhita (má ekki vera heit þegar rjómanum er blandað saman við). Sett í form og fryst í minnst 5 klst. TYRKISK PEBER ÍSSÓSA Sjóðið 1 dl vatni og 150 gr. Tyrkisk Peber *original* þar til brjóstsykurinn er uppleystur. Hellið yfir 1 bolla af söxuðumjólkursúkkulaði og hrærið vel í á meðan. Kælið og hellið svo yfir ísinn eða notið sem sósu. www.gerumdaginngirnilegan.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.