Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.08.1993, Side 2

Víkurfréttir - 12.08.1993, Side 2
2 12. ÁGÚST 1993 Víkurfréttir TIL LEIGU Verslunarhúsnæöí aö Hafnargötu 30, Keflavík. Besti staöurinn í bænum. Allar nánari upplýsingar í síma 12836 og 16066. • Sandgerði: Stórþjófn- aður ó humri Miklu magni eða um 12 kössum af humri hefur nýlega verið stolið úr frystigeymslum Miðness hf. í Sand- gerði. Kom þetta í ljós við útskipun að morgni síðasta mánudags. Að sögn lögreglunnar í Keflavík bendir ekkert til að um innbrot hafi verið að ræða, fremur að farið haft verið inn með lykli. Þá er ekki vitað hvenær humarinn var tekinn, því húsið hefur verið lokað síðan í júlí. Hæðargata 14, Njarðvík 119 ferm. einbýlishús ásamt 50 ferm. bílskúr. Vandað hús á góð- um stað. Skipti á íbúð kemur til greina. 10.800.000.- Háteigur 8, Keflavík 87 ferm. 3ja herbergja íbúð á ann- ari hæð til vinstri. 5.900.000.- Mávabraut 4A, Keflavík 96 ferm. 4ra herbergja íbúð á ann- ari hæð í góðu ástandi. Hagstæð byggingarsjóðslán áhvflandi. (4,9% vextir). Tilboð. Heiðarvegur 19A, Keflavík 137 ferm. húseign á tveim hæðum, ásamt 33 ferm. bflskúr. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. ný mið- stöðvarlögn. Skipti á íbúð kemur til greina. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð. Hafnargata 39, Keflavík Tvær íbúðir eru í húsinu, ásamt verslunarhúsnæði, bflskúr og eign- arlóð. Eigninni er vel við haldið m.a. nýtt verksmiðjugler. Eigna- skipti möguleg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Tilboð. Heiðarhvammur 5, Keflavík 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu ástandi. Laus strax. 4.300.000.- Mávabraut 6A, Keflavík 79 ferm. íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi og bflskúrsrétti. Mjög vönduð og vel meðfarin íbúð, m.a. ný hitaveitulögn og nýjir mið- stöðvarofnar. 4.900.000,- Hátún 18, Keflavík Hæð og ris. Tvær íbúðir eru í húsinu sem er mikið endumýjað. Skipti á íbúð kemur til greina. 8.500.000.- Hæðargata 9, Njarðvík 136 ferm. einbýlishús ásamt bfl- skúr og einu aukaherbergi í kjall- ara. Vandað hús á góðum stað. Skipti á minni fasteign kemur til greina. Tilboð. • Sundstaðirnir í Keflavík: Allir starfs- menn stóðust þolsundspróf Mikil umræða hefur verið að undanfömu um sundkunnáttu starfsmanna sundstaða í kjölfar slysa við stundstaði annars staðar á Iandinu. Fratn hefur komið að víða um landið sé málum þannig háttað að starfs- menn sundstaða séu jafnvel ósyndir. I Keflavík er því svo sann- arlega ekki þannig farið, að sögn Hafsteins Guðmundssonar, for- stöðumanns sundstaðanna. Hér stóðu allir starfsmenn þolsunds- próf sem Haukur Ottesen, sund- kennari stjómaði í vor. Var starfsmönnunum gert að stand- ast þolsund. Um er að ræða hraðsund þar sem synda átti 25 metra á 25 sekúndum og 15 mínútna þolsund. Þá var þeirn gert að synda 25 björgunarsund með mann. Kafa eftir hluti á botni gömlu laugarinnar þrisvar sinnum með 10 sekúndna milli- bili og synda 15 metra kafsund. Þessu til viðbótar urðu þau að standast próf í skyndihjálp. Að sögn Hafsteins stóðust allir starfsmenn próftn og munu slík próf framvegis verða haldin í maí mánuði ár hvert. Til gam- ans má einnig geta þess að Haf- steinn náði sjálfur einum besta árangrinum. INNRITUNARGJÖLD Eindagi fyrir greiöslu innritunargjalda er fram- lengdur til 13. ágúst nk. Þeir sem ekki hafa greitt á þeim tíma veröa teknir af skrá. Töflur veröa afhentar 30. og 31. ágúst. Nánar auglýst síðar. Skólameistari HÖFNIN SX& 3 0 Hafnarvörður Hafnargata 72, Keflavík 106 ferm. eldra einbýlishús. 5.300.000,- Vesturbraut 13, Keflavík 3ja herbergja neðri hæð með sér- inngangi. 3.000.000.- Jörðin Auönir Vatnsleysustrandarhreppi. Húseign með tveimur íbúðum á- samt verkstæðishúsi og gömlum útihúsum. Samkomulag hvað mikið jarðnæði fylgir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Tilboð. Heiðarhult 40, Keflavík Glæsilegar nýjar 2ja herbergja íbúðir til afhendingar strax. Seljandi: Húsagerðin hf. Kefla- vík. Allar nánari upplýsingar um söluverð og greiðsluskil- málar gefnar á skrifstofunni. Höfnin Keflavík-Njarðvík óskar eftir að ráöa hafnarvörð frá og meö 1. janúar 1994. Launakjör eru skv. kjarasamningum starfs- manna Suðurnesjabyggða. Skrifleg umsókn er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist til stjórnar hafnarinnar fyrir 1. september nk. Hafnarstjóri Útgefandi: Vfkurfréttir hf. ■■ m. ■ ■■■ ——^ Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15, símar 14717, 15717. Box 125, 230 Keflavík. Póstfax nr. 12777. - Ritstjórn: Emil Páll Jónsson, heimas. 12677, bílas. 985-25917. Páll Ketilsson, heimas. 13707, - Fréttadeild: Emil Páll Jónsson og Hilmar Bragi Bárðarson, bílas. 985-33717 - Auglýsingadeild: Páll Ketilsson og Sigríður Gunnarsdóttir - Prófarkarlestur: Garðar Vilhjálmsson - Upplag: 6400 eintök sem dreift er ókeypis um öll Suðumes. - Fréttaþjónusta fyrir Stöð 2 og Bylgjunna. - Aðili að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða. - Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getið. Umbrot, filmuvinna og prentun: GRÁGÁS hf. Keflavík.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.