Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.08.1993, Side 5

Víkurfréttir - 12.08.1993, Side 5
Víkurfréttir 12. ÁGÚST 1993 5 r ♦ Jón og Gulli i útsendingu, eða Jón Axel Ólafsson (tlt.) og Gunnlaugur Helgason (tv.) eins og þeir lieita fullu nafni. Milli þeirra sjást þeir Þorgeir Ástvaldsson, dagskrárgerðamtaður og Magnús Viðar tækni- ntaður. Mynd: hbb. Jón og Gulli í Keflavík Útvarpsstöðin Bylgjan var með beina útsendingu frá Keflavík síðasta föstudag. Breyttu þeir Vík- urfréttahúsinu í útvarpsstöð auk þess sem sent var frá ýmsum stöðum í bænum þar sem uppákomur voru af þessu tilefni. Hér á síðunni sjáum við sýnishom frá þessum skemmtilega degi, þar sem Morgunfuglamir Jón og Gulli spiluðu stórt hlutverk og margir fleiri komu við sögu. ♦ Boðið var upp á Adidas Strcetball-körfubolakeppni. Hér sýnir Jonatan Bow snildar takta og Jón Kr. Gtslason, fylgist með. Mynd. epj. ♦ Fjölmenni kotn að Miðbæ til að smakka á SS-pulsum og Kóka kóla. ♦ ÞorgEIRikurþe. Þorgcir Astvaldsson (t.v.) ogEiríkurHjálmarssott voru cinnig með títsendingu á stnum þætti úr Vikurfréttahúsinu. Fjær sjást þeir Logi Þormóðsson og Kjartan Másson mættir til viðtals. Mynd: pket. • Milliveggir og klæðning úr gifssteinum: w Arni með Suðurnesjaumboð Ámi Sigurðsson, húsasmiður. hefur tekið að sér Suð- umesjaumboð fyrir gifssteina sem fluttir eru inn frá Frakk- landi. Steinar þessir gefast vel til að hlaða upp. inniveggi og til einangrunar á útveggi. Helstu kostir eru að steinamir eru mjög auðveldir og fljótlegir í upp- setningu. Þá eru steinamir ódýrir og þeir valda mjög góðri hljóð- einangrun. Steinarnir eru til í þremur gerðum sem auðkenndar em með mismunandi litum. Hvítir steinar eru til nota í venjulega ntilliveggi í heimahúsum og á fleiri stöðum, þar sem ekki er mikið álag. Bleikir steinar hafa sérstaklega hert yfirborð og eru notaðir á skrifstofum, en bláir steinar eru notaði á bað og þá staði þar sem vatn er notað. Uppsetning er mjög auðveld og auðvelt er að fræsa í þá fyrir raflögnum og fleiru. Eftir það er línt dregið yfir og fyllt með því upp í öll samskeyti og innan sólarhrings er veggurinn til- búinn til málunar. Sem fyrr segir hefur Árni Sigurðsson tekiö að sér Suð- urnesjaumboðið og hefur hann sírna 12977. Nánar var fjallað um ntálið í auglýsingu er birtist í síðasta tölublaði Víkurfrétta. Röin BAR-RESTAURANT* CAFFE Hafnargötu 19a - Sími 14601 LIFANDI TÓNLIST FIMMTUDAGS - FÖSTUDAGS OGLAUGARDAGSKVÖLD HORFT YFIR HAFIÐ Á RÁNNI: Hálfmánar fylltir með humri og framreiddir með Corindersósu. S. 0. S. ATVINNA! Reglusöm, stundvís, framtaksöm, ákveöin, jákvæö og hress. Ung kona í leit aö atvinnu. Áhugasamir aöilar leggið inn nafn og síma- númer, á skrifstofu Víkurfrétta, merkt S.O.S.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.