Víkurfréttir - 12.08.1993, Side 10
10
12. ÁGÚST 1993
\ í kurítcl I ii
Hvar voru björgunarvestin?
Á síðasta vetri var lögreglan
með áróður fyrir því að krakkar
notuðu björgunarvesti er þeir
væru að veiða á bryggjunum.
Kom þar m.a. fram að ef krakkar
sæust á bryggjunum við veiðar, án
þess að vera í vestum yrðu þau
umsvifalaust rekin burt.
Því urðu margir hissa þegar
bæjaryfirvöld í Njarðvík stóðu
fyrir marhnútakeppni í Njarð-
víkurhöfn á dögunum, án þess að
nokkur krakki væri með um-
ræddan öryggisbúnað. Myndin
hér að ofan er táknræn fyrir það.
Mynd libb.
Fallegt einbýlishús
Leigist í 11 mánuði með eða án hús-
gagna. Uppl. í síma 27048.
Björt og þægileg
íbúð, 2-3ja herbergja á besta stað í
bænum. Uppl. í síma 46762.
2ja herbergja
íbúð í Keflavík, laus strax. Uppl. í
síma 12287.
3ja herbergja
rúmgóð íbúð á neðri hæð. Tilboð
leggist inn á skrifstofu blaðsins,
merkt: „íbúð 93".
Forstofuherbergi
fyrir skólafólk (sept-maí) Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-31195 eftir
kl. 17.
Einbýlishús
í Sandgerði. Uppl. í síma 98-78749.
Sumarbústaður
Lítill vinalegur sumarbústaður fyrir
austan fjall, 150 km. frá Keflavík í
rólegu fallegu umhverfi, með öllum
þægindum. Laus frá 27. ágúst. Leig-
ist helst eina viku í senn. Uppl. á
fimmtudagskvöld frá kl. 20-22 og
næstu daga í síma 14077.
Óskast til leigu
3ja herbergja
íbúð óskast fyrir bamlaus ltjón, frá og
með 1. september. Upplýsingargefur
Hrafnhildur í síma 11965.
Kennarapar
óskar eftir 3ja herbergja íbúð í
Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma
91-25316 og 91-812507.
Til sölu
Rarnarimlarúnt
Hókus Pókus stóll, skiptiborð, systkina
kerra, lítil kerra, göngugrind,
hoppuróla, bílstóll f. 0-6 mán og 4ra
ára, eldhúsborð (hvítt og beiki).
Uppl. í síma 13690 eftir kl. 17.
Mitsubishi Colt '89
Gti 16 ventla. ekinn 55.000, fallegur
bíll, góð greiðslukjör. Uppl. í símum
68659 og 68367.
Vönduð aftaníkerra
Upplýsingar í síma 12196.
Ýmislegt
Tapað-fundið
Gullhringur með stórum rauðum
steini og fjórum litlum steinum,
Ijósum að lit. Grafið er innan í
hringinn nafnið Elías dags 21/9 11 og
21/9 61. Tapast frá Suðurgötu,
Skólaveg, Hringbraul, Norðurtúni.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
12016.
Barnapössun
Oska eftir bamgóðri stelpu, ekki
yngri en 13 ára til að passa 1 1/2 árs
gamalt bam nokkur kvöld í mánuði.
Uppl. ísíma 14413 eftirkl. 18.
Haust-
þROSKAHIÁLPÁ SUDURNESJUM ferð
Farið verður í dagsferð laugardaginn
21. ágúst nk. kl. 10-18. Byrjað verður
í Húsdýra- og fjölskyldugarðinum í
Reykjavík og farið þaðan í heimsókn
að Skálatúni. Seinnipartinn verður
grillað í sumarbústað við Meðal-
fellsvatn. Allir velkomnir. Þátttaka
tilkynnist fyrir 19. ágúst á skrifstofu
ÞS f.h. í síma 15331, hjá Huldu Matt
í síma 27027 eða hjá Veigu í síma
13135. Þátttökugjald er kr. 1000 fyrir
fjölskyldu.
Verið hress og mætum öll í ferðina.
Skemmtinefnd Þ.S.
Galsi
Lesendur "Daily word"
Prestur Unity safnaðarins frá
Bandaríkjunum tekur á móti lesend-
um Daily word, að Sólvallargötu 46,
eða hringið í síma 13820, 13. ágúst
kl. 19:30.
Daily word readers
Unity-minister from the States will
meet Daily word readers at Sól-
vallargötu 46, or call 92-13820,
august 13. at 07:30 pm.
Oskast keypt
Kaupi eldri muni s.s. skrautmuni,
platta, eldhúsdót, málverk, ljósa-
krónur, bækurog fl. Einnig allskonar
kompudót. Uppl. í síma 91-671989.
♦ ÁHEITAHJÓLREIÐAR. Strákarnir í 4. flokki ÍBK í knattspyrnu söfnuðu nýlega áheitum til stuðnings
æfingaferð í sumarbúðir við Laugarvatn. Gekk söfnunin vonunt framar. Hér sjáum við strákana ásamt þjálfara
sínum, áður en þeir lögðu af stað í hjólreiðaferðina, en þeir lögðu að baki rúmlega 30 km í þeirri ferð.
Mynd: epj.
Kaffi og leiklist
í Keflavík
Öllum Suðumesjamönnum er
boðið að koma á Kaffihúsakvöld
Leikfélags Keflavíkur nk. sunnu-
dagskvöld í sal Glóðarinnar,
klukkan 20.30.
Starfsemi félagsins verður
kynnt ýtarlega og áhugaleikarar
munu segjafráreynslu sinni. Sagt
verður frá verkefnum og nám-
skeiðum þessa leikárs svo og
fyrirhugaðri Unglingadeild LK.
Myndir, leikskrár og ýntsir munir
verða til sýnis.
Starfsemi leikfélagsins hefst
unt mánaðarmótin nteð leik-
listarnámskeiði sem öllum er vel-
komiðaðskrásigá. Komdu íkaffi
og góðan félagsskap - öllum tekið
opnum örmum.
F.h. síjórnar
Friðrik Friðriksson
'Awæii
-og kveðjur
Það er gott að lóta sig
dreyma.................
Þessi unga snót náði þeim
áfanga að komast á fertugsald-
urinn þann 10. ágúst sl. Til ham-
ingju með 30 árin, lengi getur gott
batnað.
Yeddurnar
Auglýsingasíminn er
14717
♦ Þessir krakkar stóðu nýlega fyrir hlutaveltu til styrktar Þroskahjálp
á Suðurnesjum. Hafa þau afhent ágóðann kr. 2150. Þau heita f.v. Ing-
veldur Eyjólfsdóttir, Svava Ósk Stefánsdóttir, Karen Lind Tómasdóttir,
Guðmundur Árni Eyjólfsson og Hulda María Jónsdóttir.
Mynd.: epj.
Golfkúlu
slegið
í bílrúðu
Vitni óskast af atburði er golf-
kúlu var slegið í gegnum aftur-
rúðu bíls í Keflavík um kl. 23
síðasta föstudagskvöld. Jafnframt
eru allir þeir sem geta gefið upp-
lýsingar um þann sem var að leika
sér í golfi á Birkiteig eða Greni-
teig um þetta leyti beðnir um að
koma þeim upplýsingum til lög-
reglunnar í Keflavík.
Drífa Sig
rang-
fcðruð
Þau mistök urðu við skrif á
síðasta tölublaði að forseti bæjar-
stjómar Keflavíkur og vara-
bæjarstjóri með meiru, Drífa Sig-
fúsdóttir var rangfeðruð í frásögn
og myndtexta með frétt uni opnun
hringtorgsins.
Þar var hún sögð Sig-
urðardóttir. Hér var um hreina
fljótfæmisvillu að ræða hjá
blaðamanni, því föðurnafn Drífu
á ekki að geta misritast, þar sem
nafn hennar hefur komið það oft
fyrir í skrifum blaðsins. Biðjum
við Drífu því velvirðingar á þess-
um mistökum blaðsins.