Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.10.1993, Page 4

Víkurfréttir - 21.10.1993, Page 4
4 21. OKTOBER 1993 VlKIIUFRÉTTIR Keflavíkurkirkja: Þeir sem áhuga hafa á því að efla starf safnaðarins eru hvattir til að sækja samráðsfund um safnaðaruppbygg- ingu í Kirkjulundi í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Umræðufundir um safnaðareflingu verða í Kirkjulundi á þriðjudagskvöldum kl. 20.30 í allan vetur. Verið með frá byrjun. Sóknai'prestiir. mFasteignaþjónusta Suðumesja. hf SK?PASALA & Vatnsnesvegi 14 - Keflavik - Sími 13722 Ásabraut 6, Sandgerði 113 l'erm. einbýli ásamt 35,7 fcrm. bílskúr. 9.000.000.- Kópubraut 8. Njarðvík 5 herbergja timbur einbýlishús ásaml bílskúr. 10.500.000,- Mávabraut 1A, Keflavík 4ra herbergja íbúð í fjórbýli ásamt bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. 9.000.000.- Norðurgata 52, Sandgerði 5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr. Tilboð. Birkiteigur 12, Keflavík 120 ferm. einbýli á tveimur hæðum ásamt 49,5 ferm. bílskúr. 8.500.000,- 0 Suðurvellir 16, Ketlavík 137 ferm. einbýli ásamt tvöföldum bílskúr. 11.500.000,- Einbýlishús og raðhús: Uppsalavegur 2, Sandgerði. Skipti möguleg. Vatnsholt IC, Kellavík. Raðhús í smíðum. Kirkjuvegur 59, Keflavík. Norðurvellir 40. Keflavík. Skipti möguleg. H jallagata 9, Sandgerði. Fokhelt einbýlishús. 8.000.000,- 5.500.000,- 7.900.000.- 9.700.000,- 5.900.000,- 4ra herbergja og stærra: Tunguvegur 8, m.h. «g kjallari, N jarðv. Skipti á einbýlish. Hringhraut 71, e.h., Keflavík. Skipti á minna. 9.000.000,- 6.100.000.- 3ja herbergja: Kirk jubraut 22, Njarðvík, ásamt bilskár. Kirkjuvegur 13, 2.hæð, Keflavík. Hátcigur 21, Keflavík, ásamt bílskúr. Skipti mög. í R.vík. 4.300.000.- 3.300.000,- 6.800.000.- 2ja herbergja: Faxabraut 32C, Kcflavík. Hagst. lán áhvfl. Heiðarholt 32, Keflavík. Skipti á stærra. 5.700.000.- 4.700.000,- Um 700 gestir Stærsti íþróttasalur á Suðurnesjum var formlega tekinn í notkun á laugardaginn, þegar Garðmenn tóku í notkun Iþróttamiðstöðina í Garði. Auk íþróttasalar var tekin í notkun 25 metra löng sund- laug, ásamt heitum pottunr og búningsklefum fyrir 180 manns. Aðalverktaki við húsið var Hjalti Guð- mundsson og synir. Um 700 gestir voru viðstaddir opnunarhátíðina í Garðinum. Finnbogi Björnsson, oddviti Gerðahrepps, sagði í ávarpi í tilefni dagsins að nú væri runnin upp stór og langþráð stund í sögu Garðmanna. Iþrótta- miðstöðin væri byggð af stórhug og þar væri aðstaða á opnunardegi öll hin besta. „Trú fólksins hefur verið sú, að þessi íþróttamiðstöð væri sú framkvæmd sem Garðurinn þarfnaðist helst nú og yrði hvati að enn betri tilvist og ánægjuauki Garðmönnum til handa,“ sagði enn- freniur í ávarpi oddvita. Iþróttasalurinn er 1156 fermetrar og tekur 384 manns í sæti. I húsinu eru allir löglegir inni- keppnisvellir eins og t.d. fyrir körfuknattleik, handknattleik og knattspyrnu. I salnum rúmast einnig 6 badmintonvellir. svo einhver dærni séu tekin. - Mefifylgjandi myndir tók Hilmar Brat’i á opmmardegi íþróttamiðstöðvarinnar. Vel heppnaðir Hausfdagar HAUSTDAGAR á Suðurnesj- um voru í verslunum og fyrir- tækjum 14.-18. okt. sl. Urn fimmtíu aðilar buðu góða afslætti og tilboð á vörum sínum eða þjónustu þessa daga. Var verslun víðast mjög góð og nokkuð ljóst að margir notuðu sér þetta tæki- færi til lrins ýtrasta og gerðu góð kaup. í Skóbúðinni í Keflavík var mikil traffík alla dagana og þær kaupkonur, Magnúsína og Stella, eigendur verslunarinnar voru ánægðar með útkomuna. • Bæjarstjórn Keflavíkur: Gönguleið á Bergi nýtur vaxandi vinsælda Göngustígurinn sem lagður hefur verið út á Bergi, um 1800 rnetra með bjarg- brúninni nýtur aukinna vin- sælda. Fjöldi þeirra sem leggja leið sína þar um fer vaxandi. Þetta kom frarn á síðasta bæjarstjórnarfundi í Keflavík. Anna Margrét Guðmundsdóttir benti á að þama væri náttúruperla og mjög fallegt útsýni yfir Faxaflóa og aðrir bæjarfull- trúar tóku undir það. Einnig kom fram á fund- inum að ekki vissu allir um þennan göngustíg, sem hef- ur verið lagður grjóti. Það kom fram á fundinum að mikill áhugi væri fyrir því að halda áfram með stíginn og tengja hann Garðvegi við Mánagrund og halda þar áfram upp í heiöina og tengja við göngustígakerfi sem vísir er kominn að í byggð í Keflavík. ♦ HAUSTDAGATRAFFÍK í skóbúð Keflavíkur. Þar var mikið að gera, eins og alls staðar annars staðar. mynd: pket. Byggingafélag eldri borgara Á SUÐURNESJUM NJARÐVÍKINGAR Njarövíkingar 55 ára og eldri. Föstudaginn 22. október n.k. kl. 17:00 veröur haldinn fundur í sal barnaskólans til þess aö kynna fyrirhugaða byggingu fyrir eldri borgara aö Vallarbraut 4, Y-Njarövík. Stjórn Byggingafélags eldri borgara á Suöurnesjum. t Árnheiður Magnúsdóttir frá Garðbæ í Innri - Njarðvík lést mánudaginn 18. október aö Garövangi í Garði. Jaröaförin fer fram föstudaginn 22. október kl. 15:00 í Innri- Njarövíkurkirkju. Árni Sigurösson

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.