Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1994, Side 4

Víkurfréttir - 28.04.1994, Side 4
4 28. APRÍL 1994 VlKURFRÉTTIR Starfsmannahald í nýju sveitarfélagi: Um 80 manns í starfi hjá Suðurnesjabæ • Stcfán Jónsson vcitir forstöðu nvrri fjár- máludcild • Hjördís Árna- dóttir verður félags- málastjóri • Hjörtur Zakaríasson verður bæjarritari • Einar Már verður bvgginga- fulltrúi Samkvæml beiðni sex- mannanefndar hafa bæjarstjór- arnir í Keflavík og Njarðvík og oddvitinn í Höfnum lagt fram til- lögur að breytingum að starfs- mannahaldi sveitarfélaganna vegna sameiningar þeirra I I. júní nk. Samkv. tillögunum verður nýtt sveitarfélag með um 80 manns í vinnu að staðaldri við rekstur sveitarfélagsins. Stöðu- gildum fækkar um fjögur frá því sem nú er hjá yfirstjórn, tækni- deild, félags- og félagsíbúða- deild. í þessari fréttaskýringu verður stiklað á stóru í starfs- mannamálum nýs sveitarfélags, Suðurnesjabæjar. Helstu breytingor • Hjördís Arnadóttir verður félagsmálastjóri. Björgvin Arna- son láti af störfum vegna aldurs. • Sjöfn Olgeirsdóttir verði yfirmaður launadeildar. Sigurður Steindórsson í launadeild fari á biðlaun. Gísli Isleifsson fari á biðlaun í tæknideild og Halldór Guðmundsson á biðlaun í fé- lagsíbúðadeild. • Stefán Jónsson veiti for- stöðu nýrri Ijármáladeild sem verður stofnuð. • Hjörtur Zakaríasson verði bæjarritari í nýju sameinuðu sveitarfélagi. • Bókasafn Njarðvíkur verður sameinað Bókasafni Keflavíkur. Rebekka Guðfinnsdóttir, for- stöðumaður bókasafnsins í Njarðvík verði aðstoðarfor- stöðumaður í bókasafni Kefla- víkur. • Sveinn Númi Vilhjálmsson verður verkfræðingur með hönn- hFasteignaþjónusta Suðumesjahf FASTEIGNA-& SKIPASALA Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 13722 - Fax: 13900 Kirkjuvegur 1, Kcflavík Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Húsið er sér- staklega ætlað eldri borgurum (55 ára). Skipti möguleg á litlu einbýlishúsi eða raðhúsi. Allar frekari uppl. veittar á skrifstofu. Sólvallagata 20, Kcflavík Vel meðfarið 180 ferirt. eldra einbýlishús eða tvíbýli á tveimur hæðum. Góður staður. 9.500.000.- Suðurgata 3, Kcflavík 153 ferm. eldra einbýlishús á þremur hæðum ásamt bílskúr. Möguleiki á að leigja út kjall- arann. 6.500.000.- Þóroddsstaðir, Sandgerði Endurnýjað eldra einbýlishús ásamt útihúsum. Tilboð. Mclhraut 8, Garði 133 ferm. einbýlishús ásamt bíl- skúrssökkli. 4 svefnherbergi. 8.000.000.- Klapparstígur 3, Kcflavík 115 ferm. eldra einbýlishús. 4 svefnherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að hluta. Húsbréf áhvílandi. 6.800.000,- Ýmsar eignir: Garðbraut 100, Garði. Einb.+bílsk.Skipti mögul. á minna. ...............................................10.500.000,- Greniteigur 13, Kefl.4ra herb. e.h. Skipti mögul. á minna. ..............................................7.300.000,- Smáratún 16. Kefl. 3ja herb. kjallari. Góðir greiðsluskilm. ..............................................4.200.000,- Mávabraut 7. Kefl. 3ja herb. íb. Skipti mögul. Hagst. áhvíl. ..............................................4.400.000,- Heiðarholt 20, Kefl. 2ja herb. íb. á l.hæð. Mögul. að taka bíl sem útb.......................................4.200.000,- unar- og skipulagssvið á sinni könnu. • Einar Már Jóhannesson verður byggingafulltrúi nýs sveilarfélags. • Guðleifur Sigurjónsson verður í 100% starfi á Byggða- safni Suðurnesja. • Störf Vatnsveitustjóra og fjármálastjóra VAS verði lögð niður. Samruni • Lagt er til að deildir sveit- arfélaganna sameinist í áföngum og lagt er til að hann verði sam- kvæmt nýju skipuriti í júní til ágúst nk. • Ahaldahúsin sameinist í lok september nk.. Lagt er lil að bókasöfnin fyrir lok ágúst, fé- lagsmálastofnanir fljótlega eftir 11. júní og hafnarsjóðir einnig 11. júní. 9 Aðrar stofnanir á umræddu tímabili júní til ágúst eftir því sem henta þykir. Höfuðstöðvar • Höfuðstöðvar yfirstjórnar, félagsmálastofnunar, tækni- deildar og húsnæðisstofnunar verði á núverandi skrifstofum Keflavíkurbæjar. • Áhaldahúsið verði í nú- verandi húsnæði Áhaldahúss Keflavíkur. • Garðyrkjudeild verði með núverandi húsnæði Áhaldahúss Njarðvíkur. • Vatnsveita Suðurnesja verði í núverandi húsnæði. • Bókasafn verði í núverandi húsnæði Bókasafns Keflavíkur og Bókasafn Njarðvíkur lagt nið- ur. Nýjar deildir • Miðstöð fyrir fólk í at- Tónlistarfélag Keflavíkur og Norrænafélagið efna til vísnatónleika mánudaginn 2. maí kl. 20:30 á Flug Café. Fram koma: Rod Sinclair, Sinikka Langeland Hörður Torfason, Elínrós Benediktsdóttir og sönghópurinn Samstilling Aðgangur ókeypis og öllum heimill. vinnuleit og nýsköpun í at- vinnulífinu. Lagt er til að slfk skrifstofa verði með: Atvinnu- leysisskráningu, vinnumiðlun, námskeið fyrir atvinnulaust fólk, greiðslu atvinnuleysisbóta, at- vinnuleit og nýsköpun í at- vinnulíftnu. • Skólaskrifstofa. Stjórnstöð fyrir grunnskóla, leikskóla, tón- listarskóla og tæki yftr störf fræðsluskrifstofu þegar grunn- skólinn verður alfarið fluttur til sveitarfélaganna á næsta ári. • íþrótta- og tóm- stundaskrifstofa. Aðsetur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Yfirumsjón með íþrótta- og æskulýðsmið- stöðvum ásamt íþrótta- og tóm- stundastarfi. Lagt er til að þessar deildir verði í núverandi skrif- stofuhúsnæði Njarðvíkurbæjar. • Kosningastjórinn hjá Fram- sóknarniönnum í Suðurncsjabic tckur á cinum stóruni. Hver er maðurinn? Jú, þetta er kosningastjóri Framsóknarflokksins á yngri árum, Freyr Sverrisson knatt- spyrnuþjálfari. Að sögn Freys, sem ekki komst í myndatöku vegna anna, rikir góður andi hjá Framsókn. Málefnahópar eru búnir að skila af sér og það er greinilegt að menn hafa unnið sína vinnu vel. Þar sem undirbúningsvinna er vel unnin verður framhaldið auð- veldara. Þetta er eins og í fótboltanum. Ef menn leggja sig fram á und- irbúningstímabilinu, uppskera þeir eftir því. Skrifstofan er opin alla virka dagafrákl. 13:30 til 22:00 ogkl. 13-17 um helgar. Síminn á skrif- stofunni er 11070.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.