Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1994, Síða 13

Víkurfréttir - 28.04.1994, Síða 13
WKI/RFRÉTTIR 28. APRIL 1994 13 Framsóknarfélag stofnað í Garði: Baráttuhugur í nýjum Fram sóknarmönnum Félag Framsóknarmanna í Gerðahreppi var stofnað þann 19. apríl sl. Fundurinn var haldinn í liúsi björgunarsveitarinnar og var vel sóttur. Hjálmar Arnason iýsti aðdraganda að stofnfundinum en síðan var Jóhann Einvarðsson, alþingismaður, kjörinn fundar- stjóri. Fundurinn samþykkti einróma að stofna Framsóknarfélag í Garðinum. Eftir samþykki laga var kjörin stjórn. Fyrsti formaður hins nýja fé- lags er Richard Woodhead. Aðrir í stjórn eru: Theodór Guðbergs- son, Bragi Andrésson, Olafur Ólafsson og Lúðvík Bjömsson. Varastjórn er skipuð þeim Guð- jóni Arngrímssyni, Sveini Inga Þórarinssyni og Víði Friðgeirs- syni. Næstur tók til máls formaður Framsóknarflokksins, Steingrím- 985-42917 Fréttavakt allan sólarhringinn. 'IKUR ur Hermannsson. I ítarlegri ræðu sinni fjallaði hann um stjórn- málaástandið. Fram kom að þörf fyrir sterkan flokk félagshyggju- fólks er rík um þessar mundir og gegnir Framsóknarflokkurinn þar lykilhlutverki. I lokin óskaði Steingrímur hinu nýja félagi vel- farnaðar en innan skamms lætur hann að stjómmálaafskiptum vegna nýrra starfa. Má segja að Steingrímur skili flokki sínum í góðri sókn og stofnun nýs félags gott dæmi um það, segir í frétt frá Framsóknarfélaginu. Margir fundarmanna tóku til máls og lýstu ánægju sinni með stofnun félagsins. Þá voru Stein- grími Hermannssyni þökkuð far- sæl störf á vettvangi stjórnmála. Fram kom mikill baráttuhugur í máli manna og ætlar hið nýja fé- lag sér að láta vel til sín taka í landsmálum sem sveitarstjórnar- málum. Óskum starfsmönnum okkar og öðrum launþegum til hamingju með dag verkalýðsins. DVERGHAMRAR SF Innbrot í Sondgerði Brotist var inn í mannlaust íbúðarhúsnæði í Sandgerði um helgina. Fjórar rúður voru brotnar í húsinu og rótað í ýmsu innandyra. Ekki er vitað hvort einhverju var stolið, þar sem lögreglunni hafði ekki tekist að hafa uppi á húsráðandu. Þá var brotist inn í traktorsgröfu við Hvalsneskirkju og stolið úr henni útvarpi og segulbandstæki. Suðumesja- r menni Ljósmyndari verður í afgreiðslum okkar sem hér segir: í Keflavík föstudaginn 29. apríl kl. 12:00-16:00. 1 Njarðvík mánudaginn 2. maí kl. 12:00-16:00. I Grindavík miðvikudaginn 4- maíkl. 13:30-16:00. Teknar verða myndir í DEBETKORT og er myndatakan ókeypis. |j5Pf\Rl5JÓDURIMM - ðér civtt, dlttn NORÐAUSTUR (AÐ GÖTU) 1 : 100 Byggíngarfélag eldrí borgara á Suðurnesjum í samvínnu víð fasteígnasölurnar í Keflavík auglýsa: Til sölu íbúðir í nýbyggingu félagsins að Suðurgötu 4a - 8 í Keflavík. íbúðirnar eru fullgerðar að innan og utan. Lóð fylgir fullfrágengin með heitum potti, gangstéttar og bílastæði með hitalögnum. íbúðunum fylgir ýmis sérbúnaður. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér málið nánar er bent á að hafa samband við einhverja af eftirtöldum fasteignasölum: vvyv'yyi Fasteignaþjónusta / FASTEIGNA-& 311 OUrílCSJ3.hf SKIPASALA Vatnsnesvegi 14 - 230 Keflavík - Pósthólt 267 - Sími 92-13722 fcffl F/ ustei SUÐAUSTUR 1 : 100 HAFNARGÖTU27 - KEFLAVÍK O SÍMAR 11420 og 14288 1il EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 17 - KEFLAVÍK - SÍMAR 11700 - 13868

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.