Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.06.1994, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 15.06.1994, Blaðsíða 14
14 15. JÚNÍ 1994 VlKURFRÉTTIR Sparisjóðsmót S.F.S. 113 þátttakendur Rúnar Már Sigurvinsson SFS . 2:44:00 200m skriðsund mcyja Hanna Björg Konráðsd. SFS ... 2:46:47 Birgitta Ósp Atladóttir SFS. 2:51:66 Gyða Kolbr. Guðjónsd..UMFN 3:00:96 Sundfélagið Suðurnes hélt sundmót í sundmiðstöðinni í Keflavík laugardaginn 4. júní. Sparisjóðurinn í Keflavfk styrkti mótið. Keppendur voru frá fjór- um félögum, Reyni Sandgerði, U.M.F.N., Sundfélagi Hafn- arfjarðar og Sundfélaginu Suð- urnes. Þátttakendur voru 113 á aldrinum 5 til 12 ára og kepptu þeir í 32 greinum. Keppendur stóðu sig allir mjög vel, en margir voru að keppa á sínu fyrsta sund- móti. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í hverri grein og einnig fengu allir keppendur fæddir '86 og yngri sérstaka við- urkenningu. Sundmótið tókst í alla staði mjög vel enda veður mjög gott en sundmót í útisund- laug veltur á stórum hluta á að veður sé gott. Fyrirhugað er að halda þetta mót árlega. Úrslit: 200ni skriðsund sveina Guðmundur Ó Unnarss UMFN 2:35:62 Sigurður Þór Einarsson UMFN 2:41:32 lOOni ijórsund Imokka Jón Oddur Sigurðsson UMFN . 1:30:74 Gunnar Steinþórsson Reynir.... 1:34:72 Ingimundur Norðfjörð Reynir.. 1:47:56 lOOni fjórsund hnátur Rebekka Þormar Reynir.........1:36:73 íris Edda Heimisdóttir Reynir.... 1:43:49 Jóna Kristín Nikulásdóttir SH.. ..2:02:90 lOOm skriðsund sveina Andri Stefánsson SFS.......... 1:36:57 Elvar Geir Gestsson Reynir.... 1:42:60 Helgi Einarsson SH............ 1:49:60 lOOm skriðsund meyja Sóley Margeirsdóttir SFS ..... 1:31:27 Sigrún Erla Eyjólfsdóttir Reynir 1:36:65 Ragnheiður Valdimarsd. SFS .... 1:41:29 50m hringusund linokka Ólafur Garðar Halldórsson SH.. 0:55:33 Herman Unnarsson UMFN....... 0:56:67 Birgir Óttar Bjarnason UMFN. 0:59:75 50ni hringusund hnátur Vilborg Pétursdóttir SFS.... 0:57:29 Rakel Lárusdóttir SFS....... 0:58:54 Anna Sigríður Stravge SH.... 1:01:74 25m hringusund Páll Ágúst Gíslason SFS......0:34:56 Birkir Már Jónsson SFS......0:35:27 Kjartan Hrafnkelsson SH.....0:38:27 25m hringusund hnátur Anja Ríkey Jakobsdóttir SH .... 0:28:40 íris Ósk Ólafsdóuir UMFN....0:33:05 Perla Sif Geirsdóttir SH.....0:33:09 50m ilugsund sveina Guðmundur Ó. Unnarss.UMFN 0:35:80 Sigurður Þór Einarsson UMFN 0:38:63 Stefán Björnsson UMFN....... 0:40:76 50m flugsund meyja Hanna Björg Konráðsdóttir SFS 0:38:79 Gyða Kolbr. Guðjónsd. UMFN 0:41:34 Birgitta Ösp Atladóttir SFS. 0:41:49 50m hringusund Irnokka Jón Oddur Sigurðsson UMFN . 0:45:39 Gunnar Steinþórsson Rcynir.... 0:49:34 Ingimundur Norðfjörð Reynir.. 0:54:36 50m hringusund Imátur Rebekka Þormar Reynir.......0:47:43 íris Edda Heimisdóttir Reynir.. 0:47:48 Birgitta Rún Birgisdóttir SFS ..0:50:07 Hátíðarhöld á þjóðhátíðardaginn í Sandgerði Kl. 11:00 Kl. 14:00 l\ / V W M / Víðavangshlaup barna Fánahylling Þjóðhátíðarræða - Sigurbjörg Eiríksdóttir Ávarp fjallkonu Leikir og skemmti- atriði Kl. 15:00-17:00 Kaffisala í Sam- komuhúsinu Kl. 17:30 Knattspyrnuleikir með tilbrigðum Kl. 21:00 Fjölskyldudansleikur Sjá nánar í búðarauglýsingum Þjóðhátíðarnefnd 25m skriðsund hnokkar ÓlafurGarðar Halldórsson SH 0:20:50 Herman Unnarsson UMFN......0:21:45 Birgir Óttar Bjarnason UMFN.0:24:56 25m skriðsund linátur Jóna Kristín Nikulásdóttir SH..0:22:00 Elva Björk Margeirsdóttir SFS 0:23:07 Una Nikulásdóttir SH.......0:23:83 lOOm hringusund sveina SævarÖrn Sigurjónsson SFS... 1:29:64 LÓÐARÚTHLUTANIR VIÐ FRAM- NESVEG OG Á SVÆÐI NORÐAN RÁNAR- OG TÝSVALLA Til úthlutunar eru lóðir undir fjölbýlis-, og einbýlis- og raðhús við Framnesveg og á svæði norðan Ránar- og Týsvalla í Keflavík. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu byggingarfulltrúa Tjarnargötu 12, II hæð. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út föstudaginn 1. júlí 1994 Byggingarfulltrúi Sigurður Þór Einarsson UMFN 1:36:09 Arnar Dór Hannesson SFS.....1:40:49 lOöm hringusund meyja Birgitta Ösp Atladóttir SFS.1:36:56 Eva Dís Heimisdóttir Reynir.... 1:37:00 Gyða Kolbr. Guðjónsd.UMFN 1:38:40 50m hringusund sveina Andri Stefánsson SFS.......0:51:28 Elvar Geir Gestsson Reynir..0:51:70 Helgi Einarsson SH..........0:52:44 5öm hringusund meyja Ninna Jóhannesdóttir Reynir... 0:48:22 Sigrún Erla Eyjólfsd. Reynir.... 0:51:63 Guðrún Guðmundsdóttir SFS .. 0:52:48 50ni skriðsund hnokkar Jón Oddur Sigurðsson UMFN . 0:36:88 Gunnar Steinþórsson Reynir.... 0:38:28 Ingimundur Norðfjörð Reynir..0:42:10 50m skriðsund linátur Rebekka Þormar Reyni.......0:38:29 íris Edda Heimisdóttir Reynir.. 0:41:93 Björg Áskelsdóttir SFS......0:56:35 25m haksund hnokkar A Kjartan Hrafnkelsson SH.....0:37:67 Jón Einarsson UMFN.......... Ragnar Jón Ragnarsson SH... Ólafur Garðar Halldórsson SH 0:27:29 Ólafur Már Jónsson SH.......0:28:83 25m haksund hnáta B Elva Björk Margeirsdóttir SFS 0:26:96 Rósey Reynisdóttir SH.......0:29:73 Anna Sigríður Stravge SH....0:30:72 lOOm huksund sveina Guðm. Ó. Unnarss. UMFN...... 1:20:63 Rúnar Már Sigurvinsson SFS .. 1:21:51 Stefán Björnsson UMFN.......1:27:24 lOOm haksund meyja Hanna Björg Konráðsd. SFS.... 1:26:93 Sigurbjörg Gunnarsd. UMFN .. 1:28:72 Gyða Kolbr. Guöjónsd. UMFN 1:42:74 50ni haksund sveina Elvar Geir Gestsson Reynir..0:54:48 Helgi Einarsson SH...........0:57:38 Sigurður R. Guðmundss. SH.... 1:01:85 50m hnksund meyja Sigrún Pétursdóttir Reynir..0:44:93 Eva Dís Heimisdóttir Rcynir.... 0:47:49 Sóley Margeirsdóttir SFS....0:48:59 50m haksund hnokka Jón Oddur Sigurðsson UMFN . 0:45:62 Gunnar Steinþórsson Reynir....0:49:78 Jóhann Árnason UMFN.........0:53:40 ^M^<*>**lr* ’J J * . .. u HPKU.UUUU.U...M 25ni haksund lináta A íris Ósk Ólafsdóttir UMFN....0:33:99 PerlaSif Gcirsdóttir SH......0:41:14 Elín Ábjarnardóttir SH.......0:43:80 25m haksund iinokka B Herman Unnarsson UMFN........0:23:79 50m haksund hnáta Birgitta Rún Birgisdóttir SFS ..0:50:15 Rebekka Þormar Rcynir........0:50:41 Páll Lands- meistari Islandsmethafinn Páll Guð- mundsson félagi í Skotfélagi Keflavíkur sigraði Landsmótið sem fram fór á sunnudag með 88 stigum af 100 mögulegum. Mótið fór fram á velli Skot- félags Akureyrar og skráðu 32 keppendur sig til leiks frá 6 fé- lögum og er um að ræða eitt fjöl- mennasta skotmót sem haldið hefur verið hér á landi. Nýsköpun í smáiðnaði Iðnaðarráðherra áformar í samstarfi við Iðn- tæknistofnun íslands, Byggðastofnun og at- vinnuráðgjafa út um land að veita styrki, þeim sem hyggjast efna til nýsköpunar í smá- iðnaði. Styrkirnir eru fyrst og fremst ætlaðir til þess að greiða fyrir tæknilegum undirbúningi svo og markaðssetningu nýrra afurða. heir eru ætlaðir þeim, sem hafa þegar skýrt mótuð á- form um slíka starfsemi og leggja í hana eigið áhættufé. Umsækjendur snúi sér til iðn- og at- vinnuráðgjafa eða Iðntæknistofnunar íslands þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.