Víkurfréttir - 07.12.1995, Blaðsíða 7
VlffURPRÉTTIR
7. DESEMBER 1995
7
Fyrirtæki:
Ekki bara gluggahreinsun
Gluggahreinsun sf. er ný-
legt fyrirtæki í Keflavík
en á stuttum tíma liefur það
vaxið og dafnað og býður nú
alhliða hreingerningarþjón-
ustu.
Stofnandi fyrirtækisins og
eigandi heitir Guðmundur
Helgi Önundarson. Hann flutti
í bæinn fyrir nokkrum árum og
lætur vel af sér í gamla bítla-
bænum. Fjölmargir aðilar á
svæðinu nýta sér þjónustu
Guðmundar, fyrirtæki, stofnan-
ir og einstaklingar og þar á
meðal eru margir eldri borgar-
ar. „Númer eitt hjá mér er að
veita góða þjónustu og vanda
til verka'1, sagði Guðmundur.
Meðal þess sem Glugga-
hreinsun sf. býður upp á er að
sjálfsögðu gluggaþvottur að
utan og innan og rúðubón á
gler að utan. Hreinsun á rimla-
gluggatjöldum er þjónusta sem
Guðmundur byrjaði með í fyrra
og er í boði á viðráðanlegu
verði. Hreinsun á gólfefnum
með ýmsum hætti er meðal
þjónustuatriða fyrirtækisins,
bónun og slípun á gólfum og
teflonhúðun og hreinsun á gólf-
teppum, svo ekki sé minnst á
hreingerningu á veggjum og
loftum og daglegar ræstingar.
Þá hefur Guðmundur tekið að
sér hreinsun á sorprennum og -
geymslum og segir hann húsfé-
lög og húseigendur nýta sér
slíka þjónustu í meiri mæli en
áður.
Jólastemmning á leikskólum
Það var jólastemmning á mörgum leikskólum um stðustu helgi.Á
Garðaseli í Keflavtk mættu foreldramir með bömunum og áttu
skemmtilega stund saman. Sungin voru jólalög og krakkamir
skemmtu mömmu og pabba. Svo var auðvitað drukkið kaffi og djtís
og borðaðar piparkökur sem bömin höfðu bakað. VF-mynd/pket.
• gUesileg gjött
^YR-nsro^
LINDU
HAFNARGÖTU 61 - SÍMI 421 4068
Kvimin^ á himrn gullfallegn
Texier tösknm
on reskjnm
- D AG LBG A I LEIÐINNI -
Sóhabúi Hetf/a&ihur
Sólvallagötu 2 - Keflavík - sími 421 1102
Uiyi OPMAO
jTTj'JJ.
1S5KKS2S**
A T S E
I L L
Súrsætt svínakjöt
Svínakjöt í hvítlauks-chillisósu
Svínakjöt „Sa-Cha“
Lambakjöt í plómusósu
Lambakjöt í ostrusósu
Lambakjöt í hvítlauks-chiUisósu
Súrsætur kjúklingur
Kjúklingur í sterkri karrýsósu
Kjúklingur „Sa-Cha“
Súrsætar rækjur
Djúpsteiktur fiskur með súrsætri sósu
Snöggsteiktar eggnúðlur með grænmeti
Djúpsteikt grænmeti með
hvítlauks-chillisósu
Vorrúllur
Allir réttir korna með
fit-íecr i,innnm t
kr. 790,-
kr. 790,-
kr. 790,-
kr. 800,-
kr. 800.-
kr. 800.-
kr. 800,-
kr. 800,-
kr. 800,-
kr. 800,-
kr. 700,-
kr. 650,-
kr. 650,-
kr. 500,-
JJASJSJ
KEFLAVÍK
bómaintísKI
gtnbuvi"'1
SIMI 421 3 421
Athugið!
Kína-Staðurinn er í
veitingahúsinu Staðnum.
Opið fímmtudaga
til sunnudaga kl. 18-22
Laugardaginn 9. des
kl. 11:30 til 22:00
Laugardaginn 16. des.
kl. 11:30 til 22:00
Laugardaginn 23. des.
kl. 11:30 til 24:00
Skötuveisla
í hádeginu á Þorláksmessu.
Matreiðslumeistari
Axel Jónsson.