Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.1995, Qupperneq 22

Víkurfréttir - 07.12.1995, Qupperneq 22
20 7. DESEMBER 1995 VÍKURFRÉTTm Jólasveinar einn og llllll Nú styttist óðum í að syn- ir niínir setji skóinn sinn vongóðir út í gluggann og voni að jóiasveinarnir gauki að þeim einhverju góðgæti. Reyndar hafa ver- ið uppi um það deilur hvar jólasveinarnir ættu heima jafnvel hvers lenskir, en auðvitað hef ég aflað mér öruggra heimilda um það. Jólasveinarnir eru íslenskir enginn vafi á því, þeir eiga ekki heima í Esjunni og því síður í Hveragerði. þeir búa ásamt hálfsystkynum sínum Lepp, Skrepp og Leiðinda- skjóðu og öllum hinum í fall- egu, gömlu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Ef þið efist um sannleiksgildi þessa skuluð þið bara fylgjast með fréttun- um. Um daginn til dæmis var Hurðarskellir alveg óhemju- lega fúll. Ekki nóg með að hann liafi eytt stóruni hluta dagsins í að skella aftur snún- ingshurð á Sögu heldur end- uðu tilraunir hans við að sparka aftur sjálfopnandi hurðunum í Kringlunni með því að Itann datt á rassinn. það var því ekki nema von að hann brygðist illa við þegar Stúfur sem alltaf er reyna að láta á sér bera fór að stríða honum á kvarnahljóðinu í kollinum. Var nema von að aumingja Hurðarskellir missti stjórn á sjálfvirka sleppibún- aðnum í sparkfætinum og sendi Stúf fljúgandi niður stigann ? Reyndar búa ekki allir jóla- sveinarnir enn þarna niður frá, Ketkrókur og Bjúgna- krækir standa við kjötkatlana í stórbýlinu Bönkum og eru duglegir að ná sér í feita bita. Þvörusleikir, sem varð landsfrægur fyrir að sleikja þvörurnar úr hrísgrjónavell- ingnum er Ifka kominn í feitt enda átti liann otðið erfitt með að halda á sleifununt vegna skorts á fingrum. Hann býr núna uppi á Arnarhól og kennir vinum sínum sleifar- lagið. Suniir eins og Rámur (sem er hálfbróðir Gláms og bróðir hans hafa verið stilltir undanfarið en þó hefur fréttst að Skálasleikir hafi verið rek- inn úr karlagrobbsklúbbi í bænum en annars eyðir hann tíma sínum í að berjast gegn Evrópusambandi jólasveina. Suðurnesjamenn hafa þóst afskiptir þegar gefið hefur verið í skóinn. Hafa jóla- nkell OSKAKSSON SKKIFAR Skránis) skammast sín örlítið fyrir að vera jólasveinar. Þeir hafa meira að segja lagt af gamla, hallærislega, svart- hvíta jólasveinabúninginn og farið í Iitgreiningu. Rámur gekk skrefinu lengra og er bú- inn að fara í raddþjálfun og stendur varla undir nafni lengur. Sá frægi Giljagaur er kom- inn úr norðlensku giljunum og fluttur til bræðra sinna fyr- ir sunnan. Hann heldur þó enn góðum tengslum við sveitirnar og er drjúgur við að ná í jólagjafir handa þeim með aðstoð bræðra sinna. Reyndar byrjaði hann feril sinn sem félagsráðgjafi jóla- sveinafélagsins með því að banna útlend leikföng, en bætti svo um betur og hefur lofað Vestfirðingum heil- miklu af dúkkum. Hann er ekki hrifinn af Barbiedúkkum fremur en öðru kvenkyns en ætlar að útvega þeim stælingu á Ken setn heitir reyndar Mo- hamed.. Foringi jólasveinanna Skálasleikir og Glasalyftir sveinarnir alltaf sagt að fjar- skyldur frændi þeirra Admiral Sankti Kláus ætti að sjá urn þá hlið tnálanna. Reyndar eiga nokkrir sveinanna ættir að rekja hingað, en hafa ekki reynst stórtækir enn. Kennarasleikir hefur verið á sjúkralista frá því síðasta vetur, þegar leðurklætt mótor- hjólafrík ók yfir hann og sjást dekkjaförin enn á bakinu á honum. Rær hann í gráðið og kveðttr.. upp skal á kjöl klífa, köld er enn hún Drífa........ Lokkalyftir bróðir lians hefur aftur á móti farið út í “bisn- iss” stofnað fyrirtækið Fyrir- spurnir og frumvörp sf. og sinnir aðallega fjölmiðlastarf- semi. Mitt uppáhald? Trúlega Gjaldafeykir sem ég hef átt nokkur samskipti við. Ekki nóg með að hann sé sífellt að gauka einhverju að skjólstæð- ingtim mínum heldur er þetta dulræna Monu Lisu bros al- veg ómótstæðilegt. Með aðventukveðju Tækjasníkir (varajólasveinn) SYSTEME fiBIOLAGEBODY BAÐLÍNAN_ NÝTI - MÝt ■ TILBOÐ: Body-sápa - shampoo frítt með! Nýtískulegar gjafapakkningar. Tilvalin jólagjöf. HARGREIP5LU5T0FAN Vatnsnestorgi - sími 4214645 , 'S J 2’ I wrtjtrn Kaupip bærinn Félagsbíó? Á bæjarstjórnarfundi í fyrra- dag var mönnum tíðrætt um framtíðarlausn í menningar- málum ýmiskonar og þar brunnu heitast húsnæðismál Leikfélags Keflavíkur, tónlist- arskólanna og myndlistar- manna. Voru flestir sammála því að það þyrfti að ftnna fram- tíðalausn á þessum málum enda hefðu þau setið á hakan- um alltof lengi. Menningar- nefnd hefur til þessa hafa skýra stefnumörkun hvað varðar hús- næðisþörf og metur sem svo að besti kosturinn væri að bærinn keypti Félagsbíó undir aðstöðu fyrir Leikfélagið. Þreifuðu bæj- arstjórnarmenn á þessari tillögu og lögðu áherslu á hún yrði samþykkt en hún var tekin fyrir á bæjarráðsfundi í gær. Verkalýðsfélag Keflavíkur, sem er eigandi bíósins, hefur tekið jákvætt í þær hugmyndir að selja bænum húsið en með því skilyrði að einungis menn- ingarstarfsemi verði starfrækt í húsinu. Bæjarfulltrúar sáu fyrir sér að með viðbyggingu við bíóið mætti jafnvel sameina tónlistar- og leikhús í hjarta bæjarins sem og ýntsa aðra starfsemi. Björk Guðmunds- dóttir, sem hafði fulla samúð með leiklistarfólki í bænum, taldi að það yrði allt of dýrt fyrir bæinn að kaupa þetta hús og vildi kanna aðra möguleika. Hún taldi bæinn hafa alltof mörg gæluverkefni í gangi til þess að fara að bæta þessu við. Aðrir bæjarfulltrúar lögðu á það ríka áherslu að íbúar bæjar- ins hefðu ekki efni á því að svelta þennan málaflokk öllu lengur og væntu jákvæðrar af- greiðslu í málinu á næstunni. V’m <.ZfnMHfC'ftinfiAr Til leigu eða sölu 3ja -4ra herbergja fbúð í tvíbýli á besta stað í Keflavík. Uppl. í síma 554-3552 eða 552-5420 3ja herbergja fbúð. Laus strax. Uppl. í sínta 588-9768 eða leggja nafn og símanúmer inn á skrifstrofu Víkurfrétta, merkt 3ja herbergja. Hús hæð og ris, leigist sem ein eða tvær fbúðir. Laust nú þegar. Uppl. í síma 421-1766. Einbýlishús í Grindavík, hæð og ris. Laust strax, uppgefin leiga. Einnig atvinnuhúsnæði á einni hæð í Höfnum. Uppl. í símboða 845- 8085. eða sölu einbýlishús með bílskúr í Garði. Uppl. í síma 564-2813 eftirkl. 16:00. Til sölu glæsileg 2ja herbergja 55 fm. íbúð á efstu hæð á fífumóa 5A Ytri- Njarðvík. Svegjanlegir greiðlu- skilmálar, m.a. nýlega bifreið sem útborgun. Uppl. fást hjá Fasteignasölunni Hafnargötu 27, Keflavík 421-4288. ‘ skrilborð, tölvuborð, vélritunarborð m/skúffum, skrifborðsstólar og 2ja sæta sófar. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 421-2604. rúni 1.40 m. nteð krómbogum, lítið notað. Uppl. í síma 422-7302. furu koja með dýnuin, einnig Trimform með 6 blöðkum. Uppl. í síma 421-5725 eftirkl. 18:00. Sófasett 3+2+1, selst ódýrt. Uppl. í síma 422-7088. Garði. Óskast keypt Óska eftir notuðu sófasetti. Uppl. í sínia 421-5073. Atvinna Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. í síma 421-4753. Hermann. Ýmislegt Tilboð! Frábærar baconsamlokur og superdós kr. 250.-, pylsur m/öllu og superdós kr. 200.-, franskar. Hl-C og þristur kr. 150,- Jólasveinar! höfum ýmis- legt gott í skóinn. Pulsuvagninn við Sunnubraut. Sími 421-3390

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.