Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.02.1996, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 22.02.1996, Blaðsíða 10
Grímuball í Stapa Laugardaginn 24. febrúar verður haldið grímuball í Stapa kl. 15.00 -17.00. Par verður dansað, farið í leíki og verðlaun veitt fyrír þrjá veglegustu búningana. Tveir úr tungunum mæta og slá á létta strengi með krökkunum. Miðaverð er kr. 300 en allur ágóði af henni mun renna í þjálfunarpott víð Ragnarsel. hað verður mikill Qalsi í STAPA - Allir að mæta í fjörið - LÁRA SIF Jónsdóttir - Njarðvík aldur: I9 ára, fædd I. maí 1976. skóli/atvinna: Málabraut í Fjölbrautaskóla Suðumesja. áhugamál: Eróbikk, tungumál, matur, ferðalög. framtíðaráform: Ljúka stúdentsprófi í vor og tekur svo stefnuna á rekstrar- og markaðsfræðinám í Bandaríkjunum. foreldrar: Ólöf Stefánsdóttir og Jón A. Jóhannsson. hár: Hársnyrtistofan Klifs, Einara og Bylgja. förðun: Gallery förðun, Rúna, Ásta, Vilborg Ása og María Rós. fatnaður: Kóda. RAKEL Oskarsdóttir - Sandgerði aldur: 19 ára, fædd 25. sept. 1976. skóli/atvinna: Hagfræði- og viðskiptabraut í Fjölbrautaskóla Suðumesja. áhugamál: íþróttir, knattspyma, myndlist, teiknun og málun. framtíðaráform: Ljúka stúndentsprófi og fara í framhaldsnám. foreldrar: Hervör Lúðvíksdóttir og Óskar Guðjónsson. hár: Hársnyrtistofan Klifs, Einara og Bylgja. förðun: Gallery förðun, Rúna, Vilborg Ása og María Rós. fatnaður: K-sport. 10 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.