Víkurfréttir - 02.05.1996, Side 12
Skyrtan krumpuð svo
Halla neyðist til þess
að strauja hana en
hún virðist ekkert leið
yfir því.
óþolandi,
hún er búin
að vera í
símanum í
allt kvöld."
Iaftursætiíleigubíl. Þarva^^^
sungið hástöfum með útvarpinu,
„ l/Vill you love me, will you love
me forever, will you need
Þá er að gera sig sæta
skella á sig smá farða.
Halla ber sig fagmann-
lega að og Hildur setur
lokahnykkinn á förðun-
ina með varalit.
„Spegill, spegill herm
þú mér..."
I vinnunni á föstudegi og kvöldið framundan því
nú skal farið út á lífið. Halla vinnur í Nýja-Bakarí
og Hildur á Fitja-grilli.
Komið heim til Höllu en þar á að
hittast fyrir kvöldið. Halla er að
gera sig klára og var að enda við
að blása á sér hárið „Gakktu i
bæinn ".
meðan Halla straujar.
Prihs Kristian var það
heillin. „Þetta er fínn
bjór" segir hún.
Takmarkið er að klára
eina kippu afhonum
skemmtilegraT^
„Jæja, músikina íþotn,
Power Ranger Mix fær að
óma og skál í botn. Hot
and Sweet rennur Ijúflega
niður og Halla og Hildur
eru klárar i slaginn.
won 't you
sleep with
me, com ón
and sleep
with me."
Hitað upp
fyrir Strikið.
„ Já, get
ég fengið
leigubil?"
Mættar á staðinn. Það
voru margir á leiðinni
á Strikið þetta kvöld
eftir úrslitaleikinn á
milli Keflavíkur og
Njarðvíkur í körfu-
boltanum og lá sigur-
víma Keflvikinga í
áÉt'B í
V l
i V
1 i iL'jtM
12
Víkurfréttir
myndir: Dagný Gísladóttir. Bakgrunnur og uppsetning: Hilmar Bragi