Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.11.1996, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 14.11.1996, Qupperneq 4
SuOurgarður 4, Keflavík 210 ferm. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. 4 svefn- herb. góður staður. Skipti á ódýrari eign. 12.5«».»»«.- Heiðarvegur 12, Keflavík Um 110 ferm. 4ra herb. n.h. í tvíbýli. Mikið endurnýjað. Hagstætt áhvílandi. 7.»»».««».- Ásabraut 23, Sandgerði Um 80 ferm. 3ja herb. raðltús. Hagst. áhvíl. Skipti möguleg á eign í Reykja- nesbæ. 5.600.000.- Vesturgata 15A, Keflavík Um 90 ferm. 3ja herb. íbúð á n.h. í fjórbýli ásamt bílskúr. Hagst. áhvíl. Skipti nrögul. á raðhúsi eða einbýli. 8.000.000. I.ágmói 13, Njarðvík 137 ferm. raðhús ásamt 28 ferm. bflskúr. Fullbúið að innan, góðar innréttingar. 12.000.000.- NónvarOa 10, Ketlavík 110 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. í fjórbýli. Parket á gólf- um, baðherb. endurn. Góður staður. 6.900.000.- Afmælishátíð Garðvangs og Hlévangs Dvalarheimili aldraða á Suð- urnesjum hélt upp á 15 og 20 ára starfsafmæli Hlévangs í Keflavík og Garðvangs í Garði sl. föstudag. Sveitarfélögin Keflavíkurbær, Njarðvíkurbær, Miðneshreppur, Gerðahreppur, Vatnsleysustrand- arhreppur og Hafnaheppur hófu rekstur dvalarheimilis í Garði árið 1976. Árið 1981 var ákveðið að hefja frantkvæmdir við stækkun Garðvangs og um leið var gerð- ur kaupsamningur við Gerða- hrepp um eldra húsnæðið sem haföi verið leigt undir starfsem- ina. Árið 1984 fékkst rekstrar- leyft fyrir létta hjúkrunardeild og hefur hjúkrunarrúmum tjölgað jafnt og jrétt og em þau 41 í dag. Haustið 1995 var síðan hafin viðbygging við Garðvang þar sem m.a. var byggð félags- og fundaaðstaða, vinnurými fyrir félagastarf, hár- og fótsnyrting, bókasafn og setustofa. Bætti sú bygging úr áralangri þörf og var hún tekin í notkun 9. maí sl. Árið 1981 yfirtók D.S. rekstur Hlévangs í Keflavík af Keflavík- urbæ. Nýbygging Hlévangs var form- lega tekin í notkun hin 22. mars 1992 og rúmar húsið allt 31 vist- ntann, auk aðstöðu fyrir félaga- starfsemi og alla aðra nauðsyn- lega þjónustu. í tilefni starfsafmælanna hélt Erla Andrésdóttir formaður D.S. stutta tölu þar sem hún lýsti að- draganda og ytri umbúnaði D.S. í máli hennar kom fram að þann árangur sem náðst hafi megi þakka áhugasömum stjómaraðil- um og stjórnendum sem hafa verið vel vakandi fyrir þörfum íbúanna. Einnig nefndi hún skilning eignaraðila og sveitar- stjómarmanna sem að hennar sögn hafa gert sér grein fyrir þeini brýnu þörf sem uppi hefur verið á svæðinu. En þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málefnum aldraðra sl. 20 ár er þörfm enn mjög mikil, sagði Erla. Langir biðlistar eru nú eftir dvöl á dvalar- og hjúkr- unarheimilum og ljóst er að vandi margra ljölskyldna á Suð- umejsum er mjög mikill. Stjóm D.S. færði starfsmönnum sem starfað hafa á dvalarheimil- unum í 10,15 og 20 ár þakklæt- isvott fýrir framlag þeirra og var Sólveigu Óskarsdóttur færðar sérstakar þakkir fyrir brautryðj- endastarf. MÓDEIL ÓSKAST! Víkuifréttir ósku eftir uó komast í samband rió ungt fólk sem hefur áhuga á aó reyna fyrir sér sem Ijósmyndafyrirsætur. Vió leitum af módelum 16 ára og eldri til aó taka liátt ifjölbreyttum rerkefnutn nœstu rikur og mánuói. l'ið erum í samstarfi riðfóróu- uurfólk meó góóu reynslu í Ijósmynda- og tiskufóróun. hárgreióslufólk og einnig hófum t’iófengió stílista meó ferskar hugmyndir til samstarfs riö okkur. Ef/iú lieftir áliuga á módelstöifum /ui endilega sendu ukkur upplýsingar um þig ásamt mynd. Víkurfréttir ertt til húsa á 2. hœö Sparisjóósins íóijaróvík, Griindunegi 2.Í. Pósthólfl25,230 Keflarík ,,.I.. Ekki luift' ,,fl" ■ oa „nplýsúiganiar veU strax. Við geyiiiiim my Svipmyndir úr afmælis- hófi Gardvangs og Hlévangs sem haldid var um síáustu helgi. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson Fasteigiiaþjónusta Suóurnesja hf Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Fasteigna- og skipasala Brekkubraut 9, Keflavík 76 ferm. 3ja herbergja íbúð í tvíbýli. Góður staður. 5.5«».»»».- Borgarvegur 46, Njarðvík 130 ferm. einb.hús ásamt 35 ferm. bílskúr. Skipti mögul. á ódýrari eign. 9.500.000,- Heiöarból 8, Keflavík 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býli. Hagst. áhvíl. Lækkað verð: 3.500.000.- Haf'nargala 66, Keflavík 3ja herb. kjallaraíb. í tvíbýli. Nýlega klætt að utan. 2.600.000,- Hringbraut 44, Keflavík 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjór- býli. Öll nýtekin í gegn. Hagst. áhvíl. Skipti möguleg á 3ja herb. fbúð. 4.200.000.- Heiöarhvammur 7 Keflavík 3ja lierb. íbúð á 2. hæð í fjöl- hýli. Þarfnast lagfæringar. 4.200.000,- IVlunið myndagiuggann okkar! 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.