Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.11.1996, Síða 10

Víkurfréttir - 14.11.1996, Síða 10
Grindavík: Minnisvarði um Sigvalda S. Kaldalóns afhjúpaður Minnisvarði um tónskáldið og lækninn Sigvalda S. Kaldalóns var afhjúpaður við Gamla kvennó, menningar- miðstöð Grindavíkur sl. sunnudag. Sigvaldi bjó og starfaði í Grindavík um 16 ára skeið, frá árinu 1929 - 1945 og tók þá virkan þátt í félagslífi Grindvíkinga, einkum söng og leiklistarstarfsemi. Hann naut mikils trausts Grindvrk- inga sem læknir en minni- stæðastur er hann þeim sem listamaður og tónskáld. í tilefni þess að 50 ár eru lið- in frá andláti hans ákvað menningarnefnd og bæjar- stjóm Grindavíkur í samráði við ættingja hans að heiðra minningu hans og reisa hon- um minnisvarða. Sonarsonur tónskáldsins, Sigvaldi Snær Kaldalóns, af- hjúpaði minnisvarðann og séra Jóna Kristín Þorvalds- dóttir flutti ávarp. Að því loknu var hans minnst í tali og tónum í Menningarmið- stöðinni þar sem Sigvaldi sjálfur lék þegar skemmtanir vom haldnar þar um og eftir 1930. Minnisvarðinn er blágrýtis- stuðull og á hann er fest lág- mynd steypt í brons eftir frummynd Ríkharðs Jónsson- ar. Afsteypan í brons var gerð í Osló og hafði prófessor Er- lingur Jónsson við listahá- skólann í Osló yfirumsjón með verkinu. Sýslumaðurinn í Kdlavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Síini 421-4411, UPPBOÐ Upphoð munu hyrja á skrífstofu embœttisins aö Vatnsiiesvegi 33, Keflavík, flmmtudaginii 21. nóv- emher 1996 kl. 10:00, á eftiifar- andi eignum: Birkileigur 24, Keflavík, þingl. eig. Ásgeir Þórðarson og Jónína Olsen, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Borgarvegur 34, Njarðvík, þingl. eig. Bogey Geirsdóttir, gerðar- beiðandi P. Samúelsson ehf. Faxabraut 27c, Kefiavík, þingl. eig. Ásdís Erna Ingimarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Frystihús á lóð úr landi Meiðast. Austurb. og fl. Garði, þingl. eig. Gunnar Einarsson, Finnbjörn Helgi Guðjónsson, Þorvaldur Markússon og Jónas Frímann Ámason, gerðarbeiðandi Islands- banki hf. Garðbraut 38, Garði, þingl. eig. Gunter Borgwardt, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Greniteigur 29, Keflavík, þingl. eig. Sigurður Lúðvíksson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Suður- ! nesja, Sýslumaðurinn í Hafnar- firði og Sýslumaðurinn í Kefla- vík.. Grófin 14b, Kefiavík, þingl. eig. Bílver K. Á., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Grænás 2a, 0201, Njarðvík, þingl. eig. Grænássamtökin, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóðurinn í Keflavík og Sýslumaðurinn í Keflavík. Háteigurl9, Keflavík, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðend- ur Landsbanki Islands og Lýsing hf. Holtsgata 11, Sandgerði, þingl. eig. Gunnar Guðbjömsson, gerð- arbeiðandi Vátryggingafélag Is- ! lands. Hringbraut 58, 2 hæð til hægri, Keflavík, þingl. eig. Fiskverkunin Gaukur hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyr- issjóður Suðumesja og Lífeyris- sjóður verslunarmanna. Kirkjuteigur 1, Keflavík, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, gerðar- beiðandi Reykjanesbær. Kirkjuteigur 7, 0201, Keflavík, þingl. eig. Olafur Ögmundsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sólvallagata 46b, 1 hæð til hægri, Keflavík, þingl. eig. Ingvar J Hreinn Bjarnason, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verka- manna og Vátryggingafélag ís- lands. Steinar, Grindavík, þingl. eig. Ragnheiður Kr. Arngrímsdóttir og Magnús Ólafsson, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Strandgata lla, Sandgerði, þingl. eig. Mamma Mía ehfi, gerðar- beiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Kaupfélag Suður- nesja, Landsbanki Islands, Sýslu- maðurinn í Keflavík, Ölgerð Eg- ill Skallagrímsson ehf. og Is- landsbanki hf. Tjamargata 2, Sandgerði, þingl. eig. Sjálfstæðisfélag Sandgerðis, gerðarbeiðandi Landsbanki Is- lands. Túngata 13, 0203, Keflavík, þingl. eig. Sigurður E Steingríms- son, gerðarbeiðandi Reykjanes- bær. Túngata 4, Sandgerði, þingl. eig. Leikfélagið setur upp barnaleikritið „Keli þó" ♦ Gudný formaðurLK. Sigurður Jón Ambjömsson. og Þóra Kjartansdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Vatnsholt 7c, Keflavík, þingl. eig. Gottskálk Ólafsson, gerðarbeið- endur Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins. Vesturbraut 8, ásamt öllum vélum og tækjum, Keflavík, þingl. eig. Halldór Magnússon., gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður. Víkurbraut 11, Grindavík, þingl. eig. María Halldórsdóttir og Sig- urður Jósefsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun- ar ríkisins. Þóroddsstaðir, húseignir og 1 hektari lands, Sandgerði, þingl. eig. Ingimar Sumarliðason og Rannveig Pálsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Þórustígur 18, 0202, Njarðvík, þingl. eig. Hallgrímur Jóhannes- son, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Þymar Bergi Keflavík, þingl. eig. Leifur ísaksson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík. Sýslumaðurinn í Keflavík 12. nóventber 1996. Vanefndauppboð Vanefndauppboð á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hrauntún 12, Keflavík, þingl. eig. Einar Sigurbjörn Leifsson og Hrefna Traustadóttir, gerðar- beiðendur Landsbanki Islands, Lífeyrissjóður veslunarmanna, Reykjanesbær og Sýslumaðurinn í Keflavík, 20. nóvember 1996 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Kefiavík 12. nóvember 1996 Leikfélag Keflavíkur æfir nú barnaleikritið „Keli þó“ sem sett verður upp í Þotunni á næstunni. Leikritið fjallar um umferða- lögin og að sögn Guðnýjar Kristjánsdóttur, formanns Leik- félags Keflavíkur hefur Lög- reglan í Keflavík sýnt áhuga á að starfa með leikfélaginu við sýninguna. „Munu þeir þá koma fyrir og eftir sýninguna og tala við bömin ef af verður“, sagði Guðný. Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 14. nóv: Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17:30-18. Sr. Sigurður Ámi Þórðarson leiðir kyrrðarstundina. Trúarleg áhrif í kvikmyndunt kl. 20:30. Sigurður Ámi Þórðarson og Oddur Albertsson ræða um trú- arleg áhrif í kvikmyndum og sýna dæmi. Sunnudagur 17. nóv: Sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Munið skólabílinn. Messa kl. 14 (altar- isganga). Hugmyndir um mes- susmiðju útfærðar m.a. mun kórinn syngja niðri. Vitnisburð- ur: Laufey Kristjánsdóttir, vara- safhaðarfulltrúi. Glærur verða notaðar til að efla sálmasöng og sálmar sungnir sem flestir þekk- ja. Safnaðarfólk les lestra dags- ins og kynnir fyrirbænarefnin. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Þriðjudagur 19. nóv: Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk kirkj- unnar á sama tíma í Kirkju- lundi. Miðvikudagur 20. nóv: Biblíu- leshópur í Kirkjulundi kl. 20- 22. Prestamir. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur17. nóv: Sunnu- dagaskóli kl. 11:00 og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Leikritið er fyrir leik- skólakrakka og böm upp að 10 ára aldri og hyggst leikfélagið nota ungliðadeild félagsins í þetta verkefni. Leikstjóri er Þórarinn Eyfjörð og aðstoðar- leikstjóri Hafsteinn Gíslason. Fyrirhugað var að setja upp leikverkið „Bílaverkstæði Badda'* fyrir jól en þar sem ver- ið er að vinna í húsnæðismálum leikfélagsins var ákveðið að fresta því fram í febrúarmánuð og hleypur „Keli þó“ í skarðið. Böm sótt að safhaðarheimilinu kl. 10:45. Miðvikudagur 20. nóv: For- eldramorgunn kl. 10:30 Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtudagur 14. nóv: Spila- kvöld aldraðra kl. 20. Bækur frá bókasafninu verða til út- láns. Allir hjartanlega vel- komnir. Laugardagur 16. nóv: Vetrar- dagur í kirkjunni kl. 13. Fyrir 3.- 4. bekk. Rætt um kristniboð og hjálparstarf. Sýndar myndir frá Indlandi o.fl. Sunnudagur 17. nóv: Sunnu- dagaskólikl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Skúli Svavarsson kristni- boði prédikar. Bam borið til skímar. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Steinars Guð- mundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Föstudagur 15. nóv: Athugið! Poppmessan sem vera átti sl. þriðjudagskvöld verður haldin föstudagskvöld kl. 20:30 í kirkj- unni. Sunnudagur 17. nóv: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Helgistund í Víðihlíðkl. 12:30. Messaí kirkjunni kl. 14. Sóknarprestur. Þegar óguðlegum fjölgar, fjölgar og misgjörðuin...K)rtisk. 29.101 Hvítasunnukirkjan Vegw inn. Samkomur alla sunnudaga kl. 14:00. Bamakirkja á sama tíma. 'fc.infí'pz. 10 Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.