Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.11.1996, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 14.11.1996, Qupperneq 11
Reykjanesbær tölvuvæðisl svo um munar: Með heimasíðu á vefnum og allir bæjarfulltpúar tölvuvæðast Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hyggst á næstunni skoða tölvumál sín og samþykkti hún samhljóða á fundi sínum sl. þriðjudag tillögu sem Butt var af Jónínu Sandets, for- manni bæjarráðs um að skipa fjögurra rnanna vinnuhóp varðandi samræmingu, ráð- gjöf, umsögn og eftirlit nteð tölvumálum. Starfshópinn skipa fjármála- stjóri Reykjanesbæjar, einn fulltrúi skólamála og menn- ingarsviðs, einn fulltrúi M.O.A. og vinnumiðlunar og einn fulltrúi tækni- og félags- málasviðs. Hlutverk hópsins er að athuga kostnað og nteð hvaða hætti Reykjanesbær eignist heima- síðu á veraldarvefnum og bæjarfulltrúar tölvuvæðist. Skulu tillögur nefndarinnar liggja fyrir 1. desember nk. I greinagerð meirihluta með tillögunni kentur fram að á tímum margmiðlunar sé unnt að koma upplýsingum og ýmsunt gögnum milli manna með minni fyrirhöfn en áður tíðkaðist. Einnig var mikil- vægi heimasíðu kynnt. „Með því að útbúin verði heimasíða fyrir Reykjanesbæ er hægt að kynna í máli og myndum hvað sveitarfélagið hefur upp á að bjóða t.d. fyrir ferðamenn, innlenda og er- lenda, ráðstefnur ýmiskonar ásamt kynningu á stjómskipu- lagi bæjarins, stofnunum, Japanskur blaðamaður á ferð unt Island: Fannst skrýtið að þunfa afklæða sig fyrir böðun Japönsk blaðakona að nafni Yayoi UchiYama var á ferð um ísland í september sl. og birtist nýlega grein eftir hana um landið í blaðinu Asahi Evening News. Þar segir hún nt.a. frá hvalaskoðunarferð sem hún fór í frá Keflavík. Ymislegt hér á Suðurnesjum vakti athygli blaðakonunnar. Henni þótti t.d. nokkuð skondið að til þess að baða sig í Bláa lóninu þurfti hún að afklæða sig og fara í sturtu áður en hún fór í sundfötin. Hún líkti |tröngum sturtuklefa Bláa lónsins við almenningsböð Japana; „roten buro“, þar sem fólk baðar sig saman, nakið. Blaðakonan brá sér síðan í hvalaskoðunarferð með Helgu Ingimundardóttur og Ólafi Bjömssyni en eins og kunnugt er rekur hann sjóstan- gaveiði- og skoðunarferða- bátinn Hnoss KE. Japanska blaðakonan sá bregða fyrir hvölum á sundi en þoka byrgði mestmegnis sýn. Ólafur Bjömsson gerði tilraun til þess að sýna blaðakonunni og sam- ferðafólki hennar höfmnga að leik en það gekk þó ekki eftir. Þokan var orðin það mikil og höfrungamir létu ekki sjá sig. Blaðakonan hafði síðan eftir orð Ólafs Björnssonar: „You cannot control the weather and you cannot control the dolphins either" sem útleggst eitthvað á þá leið að hvorki er hægt að stjórna veðrinu né höfrung- Verktaka á Ketlavíkurílugvelli -ráðstefna á á morgun í Keflavík Sveinn Þorgrímsson, verkfræð- ingur frá forvalsnefnd vamar- málaskrifstofu, Capt. Brenda Paknik frá lögfræðingadeild Vamarliðsins, Sue Krancs frá verkfræðingadeild flotans í Norfolk, Sigfús Bjamason frá innkaupadeild Vamarliðsins og Michael Puntenney, yfirmaður verklegra framkvæmda Vamar- liðsins.Ráðstefnan er öllum opin og fer hluti hennar fram á ensku. Vamamálaskrifstofa utanríkis- ráðuneytisins og Vamarliðið á Keflavíkurflugvelli efna til ráð- stefnu á morgun föstudag um verktökumál á Keflavíkurflug- velli í efri sal KK að Vestur- braut 17 í Keflavík. Meðal þess sem verður til umræðu á ráð- stefnunni eru forvalsreglur og útboðsaðferðir vegna kaupa Vamarliðsins á vörum, þjónustu og verklegum framkvæmdum. A fundinum taka m.a. til máls embættismönnun, nefndum ásamt tölvupóstfangi stofn- ana, embættismanna og bæj- arfulltrúa", segir í tillögunni. Einnig er lagt til að bæjarfull- trúar tölvuvæðist. „Mikil vinna liggur í því fyrir starfsmenn bæjarins að ljós- rita gögn og bera út til bæjar- fulltrúa. Einnig fer óntældur tími fyrir forstöðumenn stofn- ana, starfsmenn og ýmsa aðra að ná í bæjarfulltrúa vegna funda eða annarra erinda sem brýnt er að bæjarfulltrúar fái vitneskju um. Með því að bæjarfulltrúar tövuvæðist ætti að vera hægt að spara tíma og fyrirhöfn ásamt því að minnka kostnað vegna aksturs og eyðslu á pappír“. Ódýru baðmottusettm komin! Aðeins kr. 1.495.- n Hafnargötu 90, 230 Keflavík, sími 421-4790 BYKO Suðurnes OPNUNARTÍMI Mánudaga - Föstudaga kl. 08-12 og 13-18. Laugardaga kl. 10:00- 12:30. BYKO v/Víkurbraut, Keflavík. Sími 421-7000. Fax 421-7005. Munið nýtt aðsetur Víkurfrétta á 2. hæð Sparisjóðshússins í Njarðvík. Islenskt, já takk! Fundur á Glóðinni í hádeginu á morgun. í tilefni þess að jólin eru að nálgast og átakið íslenskt, já takk í fullum gangi um land allt, boðar Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar til opins fundar á Glóðinni, föstudaginn 15. nóvember kl. 12:00. Tilgangur fundarins er að vekja athygli á átakinu ÍSLENSKT, JÁ TAKK, og um leið að heyra ykkar hugmyn- dir um hvernig hægt sé að bæta og efia íslenskan iðnað og þjónustu. Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar. V íkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.