Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.01.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 03.01.1997, Blaðsíða 7
Htildn B. Þorltelsdoltir, bokii- safnsvördur l/a/s- ! > Smásagnasanikejjpni Bókasafns Reykjanesbwjar: Litbrigði Pálínu hlutskörpust Pálína Valsdóttir hlaut nýverið viðurkenningu í smásagnasamkeppni Bókasafns Reykjanesbæjar fyrir smásögu sína Litbrigði. Smásagnasamkeppnin var haldin meðal lánþega bókasafnsins í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. Dómnefnd skipuðu Svanhildur Eiríksdóttir bókmenntafræðingur og bókavörður á safninu, Alda Jensdóttir íslenskukennari sem situr í stjóm bókasafnsins og Asa Asmundsdóttir sem er ein af fjölmörgum ötulum lánþegum safnsins. Pálína hlýtur að launum íslenska samheitaorðabók frá Bókabúð Keflavíkur og var smásaga hennar birt íjólablaði Faxa. Fjölbrautaskóli Suðurnesja: VORÖNN 1997 Stundaskrár vorannar 1997 verða afhentar mánudaginn 6., og þriðjudaginn 7. janúar milli kl. 10:00 og 15:00 báða dagana. Athugið að stundaskrár fást afhentar gegn framvísun greiðs- lukvittunar. Bóksölur verða þá einnig opnar og eru nemendur minntir á að Ijúka bókakaupum fyrir upphaf kennslu. Kennsla hefst samkvæmt sérstakri stundatöflu miðvikudaginn 8. janúar og hefst með skólasetningu á sal kl. 08:15. Skólameistari. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Öldungadeild - uorönn 1997 • Innritun í öldungadeild FS fer fram dagana 8.-10. janúar kl. 16:00 til 19:00. Nemendur velja og greiða námsgjaldið um leið. • Námsgjaldið er 10.000 kr. fyrir einn áfanga, 15.000 kr. fyrir tvo eða fleiri áfanga en 20.000 kr. fvrir 20 einingar eða fleiri. Gjaldið er aðeins endurgreitt ef áfangi fellur niður. • Oldungaráð, sem er stjórn öldungadeildar- nenia, verður til skrafs og ráðagerðar alla innritunardagana. • I öldungadeild geta nemendur ýmist lokið ákveðnum námsbrautum eða valið einstaka áfanga sér til yndis og ánægju og til að alla sér þekkingar á ýmsum sviðum. • Nemendur í meistaraskóla þurfa að staðfesta umsóknir á innritunardögum og greiða nánts- gjaldið. • Nemendum er benl á að alliuga bvorl stétlar- félög taki |)áll í koslnaði. Tími: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur 18:00-20:00 stærðfræöi 102 enska102 þýska 103 íslenska 102 stærðfræði 202 enska 202 þýska 203 íslenska 202 stærðfræði 122 enska 212 þýska 303 íslenska 212 stærðfræði 313 enska 303 þýska 403 íslenska 343 stærðfræði 303 enska 403 LOL103 íslenska 313 stærðfræði 413 tölvufr. 203 ritvinnsla 103 íslenska 242 stærðfræði 243 saga103 eðlisfræði 203 þjóðhagfræði 103 listir 103 saga 233 sálfræði 103 grunnteikning 103 tjáning 102 sálfræði 203 grunnteikning 203 20:00-22:00 bókfærsla 103 næringarfr. 103 líffræði 263 félagsfræði 203 bókfærsla 203 fatagerð 103 heilbrigðisfr. 102 efnafræði 103 danska102 fatagerð 203 rekstrarhagfr. 103 efnafræðöi 213 danska 202 jarðfræði 103 matvælafræði 103 myndmennt183 danska 212 franska 103 íþróttir 201 stjórnun (MST) 104* danska 302 heimspeki 103 ritvinnsla 103 *tilkl. 22:40 spænska 103 spænska 203 Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.