Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.01.1997, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 03.01.1997, Blaðsíða 8
LITSICRUÐUGT AR A ENDA! Annáll Víknrfrétta 1996 er samantekt yfir helstu viðburði ársins 1996 á Suðurnesjum. Annállinn er ekki tœmandi, heldur aðeins stiklað á stóru. Stuðst var við fimmtíu tölublöð Víkurfrétta fiá nýliðnu ári, samtals 932 blaðsíður, við samantektina. ■** (ir»*iúvlii|tj«HuMa «|urUj«íaaaa Hsaainiaaqmaii Ssipf m 45 mínúlur! m l(iimíia!(atni> ■ Keilavikur- aatá \u 1 \PÓTKK1I) Við sögðum ykkur frá krafta- verkabaminu Bryndísi Marfu á árinu. Hún fæddist þremur og hálfum mánuði fyrir tímann og vóg aðeins þrjár merkur. Við greindum einnig frá öðru kraftaverki en Júlíus Baldvinsson náði ótrúlegum bata eftir alvarlegt vinnuslys í Soipeyðingarstöð Suðumesja. Þar klemmdist hönd hans svo hún fór næstum af. Júlíus var fastur í 45 mínútur. Læknar á Borgarspítalanum græddu höndina á að nýju. ARSINS Víkurfféttir hafa á undanföm- um ámm valið mann ársins á Suðurnesjum. Það er nefnd skipuð ritstjóra, fréttastjóra og nokkrum valinkunnum ein- staklingum sem kemur saman í byrjun janúar og velur mann ársins. Maður ársins 1995 var Þorsteinn Erlingsson athafna- maður. Við tilkynntum valið í öðru tölublaði ársins 1996. Einnig var valið fyrirtæki ársins og félag ársins... ÞopsteiriirEplingsson ■ J, V (1 maöjíisins 1995 á-SwQipgesjum , ARSINS Sólveig Lilja Guðmundsdóttir, sem nú er nýorðin tvítug, var kjörin Fegurðardrottning Suðumesja og Fegurðardrottning Islands 1996. Sólveig er úr Njarðvík eins og svo margar aðrar sætar stelpur... ÞETTA GERÐIST LÍKA ÁRIÐ1996 Skólanefnd Reykjanes- bæjar lagði til að byggður verði skóli í Heiðarbyggð. Fyriftpum barst til bæjar- yftrvalda um uppsetningu á kaffihúsi og krá í glerhús- inu á Fitjum. Mikill viðbúnaður var á Suðumesjum vegna yfirvofandi flóðhættu. Kellavík og Njarðvík áttust við í bikarslag kvenna í körfuknattleik í Garðinum. Keflavík sigraði 69-40. Söngskemmtunin Kefla- víkumætur gekk vel og safnað var fyrir legsteini á leiði Gvendar þribba. Verðurnvr sköli í Heiðarbyggð? ■ LanÉbefíéM afnmirifyýfeytw Reykjanesbær var sagður fyrirtækjavænn og fjöldi fyrirtækja vildi konta til bæjarins á árinu. Loðnuskipið Dagfari frá Sandgerði fékk á sig brotsjó úti fyrir Reykjanesi og var óttast um skipið um tíma. Varðskip kom Dagfara til aðstoðar og fylgdi skipinu til Keflavíkur. Mannbjörg varð við Sandgerði þegar smábátur var keyrður niður í innsiglingunni. ARSINS Víkurfréttir tóku miklum breytingum á árinu 1996. Strax í ársbyrjun fengu lesendur í hendur blað í nýju broti og voru alltaf átta síður litprentaðar. Á vonnánuðum skiptum við síðan um blað- haus, þar sem nafn blaðsins er skrifað með hvítu letri á rauðum grunni. Óhætt er að segja að breyting- amar hafi mælst vel fyrir. Sú nýbreytni að bjóða upp á lit í hverri viku hefur notið vin- sælda. Við ætlum að halda áfram að þróa blaðið til hins betra og efnistök og útlit eru í viku- legri naflaskoðun... MAGTESIUM SKAPAR UM 1500STÖPF litCJAWEYKIIi 8 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.