Víkurfréttir - 10.04.1997, Page 4
Þú færð 500 króna afslátt af æfingakortn gegn framvísun
seðilsíns. Athugiö! Iflýtt fitubrennslunámskaið hefst 15. apríl.
BREKKUSTÍG 39 NJARÐVÍK
FANTASÍUFÖRÐUN
Förðutiarfrœðing vantar módel til að mála áfantasíufórðun.
Módelið verður Ijósmyndað og munu myndir af'fantasíufórðuninni birtast í
Víkurfréttum. Leitað er að stúlku eldri en 16 ára.
Aliugasamar sendi mynd af sér til Kristínar Sefánsdóttir stílistu fyrir
nœsta fimmtudag, 17. aprd. Góð laun í boði fyrir rétt módel!
Mynd og upplýsingar sendist til:
Krístín Stefánsdóttir, Heiðarholti 2, 230 Keflavík
felagslegar ibuðir
Húsnæðisnefnd Reykjanes-
bæjar afhenti í síðustu viku
sex þriggja herbergja íbúðir í
nýju húsi að Framnesvegi 15 í
Keflavík.
Byggingaverktaki var Húsa-
gerðin hf. í Keflavík en um er
að ræða félagslegar leigu-
íbúðir. Tilboðið hljóðaði upp á
32,2 milljónir króna eða rétt
rúmar 60 þús. krónur á fer-
metra.
Bygging hússins hófst í
desember 1995 en það er
rúmir 530 fermetrar að stærð
og hver fbúð um 90 fermetrar.
Frábærí tilboðspakkinn, aukabúnaður,
sunnudagstilboðið og afmælisafslátturinn
ALLTINNI
»IBALENO
Allir Suzuki-bílar eru með öryggisloftpúða fyrir
ökumann og framscetisfarþega.
Baleno Wagon 4WD 1.580.000 kr. ^
Baleno Wagon FWD 1.450.000 kr.
J dfra Baleno 1.140.000 kr.
4 djra Baleno 1.265.000 k r.
SUZUKI UITARA
DIESEL
KOMINN AFTUR!
Iferð frá kr. 2.180.000.-
Hjá Suzuki
eraukabúuaður
staðalbúuaður!
W-
BILAKRINGLAN
GRÓFIN 8 ■ KEFLAVÍK - SÍMI421 1200
4
Víkurfréttir