Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.1997, Síða 5

Víkurfréttir - 17.07.1997, Síða 5
Dansarinn og Njarðvíkingurínn Biyndís Einarsdóttir lýkur leiklistarnámi í Kcdiíorníu og hyggur á landvinninga Til vinstri: Bryndís Einarsdóttir ásamt Craig Belknap leiklistar- kennara sínum á góðri stund. Að neðan: Málverk eftir nemanda í listaskólanum þar sem Bryndís var fyrirsæta. Jafnframt hrósar einn kennari hennar Claudia Anderson Bryndísi fyrir framburð henn- ar sem hún segir betri en flestra innfæddra. Bryndís reynir nú að fá fram- lengingu á atvinnuleyfi sínu en hún hefur það í eitt ár. Hyggst hún einbeita sér að kvikmyndum og sjón- varpi. „Maður veit aldrei livað framtíðin ber í skauti sér. Ég veit ekki hvort ég ætli mér að fá stjömu á götunni frægu eða hvort ég mun leika heima á Islandi en íslenskt leikhús er alltaf skemmtilegt“. Hvemig verður framtíðin? ,Alltaf lifandi og full af óvæntum uppákomum sem ég ætla að njóta til fulls“, segir Bryndís ákveðin. Hún hefur ekki gefið dansinn upp á hilluna og dansar enn þá - þessa dagana aðallega af ánægju yfir því að langþráðu takmarki er náð. jassballet 8 ára. Hún varð Islandsmeistari í Free-style dansi 13 ára og eldri 1985 og 17 ára og eldri árið 1987. Hún hóf dansnám í Danstúdeó Sóleyjar 1986 og hefur hún einnig stundað dansni!rn < New York. Þá hefur hún komið víða fram sem dansari í sön- gleikjum og sjálf- stæðum dansatriðum, í tónlistarmynd- böndum og einnig hefur hún starfað sem danskennari og danshöfundur um árabil. Biyndís hlaut menningarverð- laun Visa Island árið iyy-t. Umsögn kennara liennar að vestan vitna ótvírætt um að hún sé einstaklega atorkusöm og hæfileikarík leikkona sem eigi eftir að ná langt á leiklist- arsviðinu. Kennarar við skólann eru leikstjórar, leikarar eða framleiðendur sjálfir í sínu daglega lífi og meðal þeirra umsagna sem þeir gefa henni eru m.a. að Bryndís sé hæfileikaríkasti nemandinn í bekknum og að góða möguleika á frama sem leikkona. Lewis Palter sem er prófessor við skólann segir hana eina hæfileikaríkustu leikkonu sem hann hefur unnið með en hann hefur starfað við skólann í 25 ár. W Bryndis Einarsdottir i hopi nemenda i leildistarlwpi ásamt kennara sintim. jJD NAME föstudaginn 18. júlí l<l. 14-18. Nýja litalínan kynnt. Inga Reynisdóttir förðunarfræðingur verður á staðnum. 20% staðgreiðsluafsláttur af NO NAME snyrtivörum. 'smoRt Hólmgarði 2 • Keflavík • sími 4215414 Hafnargötu 15 * I Víkurfréttir 5

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.