Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.1997, Síða 6

Víkurfréttir - 17.07.1997, Síða 6
STURLAUGS OLAFSSONAR Úda gegn rodamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr grasflötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum. Leiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 421-2794 og 893-7145 _ UÐA SAMDÆGURS )^A ^EF ÓSKAD ER... Fasteignaþjónusta Suóurnesja hf. Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Fasteigna- og skipasala Éfa— „g ■ ,* H -77'« iu IIJ jjLi j. «' Heimavellir 5, Keflavík. 116 m2 einbýlishús ásamt bílskýli. Möguleg skipti á 2ja herb. íbúö. 8.300.000,- Heiðarból 13, Keflavík. 5 herb. einbýlishús ásamt fullbúnum 33 m2 bílskúr. Laust strax. 11.900.000,- töu öu yu'- ■ 10 ÍÐ iD I Ui U'J ffl'o -jB|' 7 ISII ij O ■■ ■*£■ gBi Mávabraut 1 b, Keflavík. 2ja-3ja herb. íbúð í fjölbýli. Hagstætt áhvílandi. 6.200.000,- Baldursgata 14, Keflavík. 245 ferm. verslunar- og eða iðnaðarhúsnæði. 10.000.000. Holtsgata 18, Njarðvík. 122 ferm. parhús á 2 hæðum með 3 svefnherb. Mikið endurnýjað. Skipti mögul. á einbýlishúsi í Njarðvík. 7.400.000,- (íreniteigur 13 e.h., Keflav. 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli með bílskúrsrétti. 6.900.000,- Kirkjuvegur 15 eh.Keflav. Mjög góð 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt bíl- skúr. Sér smíðaðar innrétt. 9.200.000,- ISirkitcigur 37, Keflavík. 142 ferm. endaraðhús ásamt 39 ferm. bílskúr. 10.100.000,- Rokkstokk 97 Danmodan sigraOi 350 ungmenni á lokakvöldinu Hljómsveitin Danmodan sigraði í hljómsveitakeppnin- ni Rokkstokk sem fram fór í Reykjanesbæ um síðustu helgi að viðstöddum fjölda ungmenna. Um 350 manns voru á lokakeppninni í Félagsbíói og gestir keppninnar vom hinar vinsælu hljómsveitir Botnleðja og Quarashi. Fimmtán hljómsveitir tóku þátt í Rokkstokk að þessu sinni og vom sex þeirra ífá Reykjanesbæ. Fimm komu frá Reykjavík, ein frá Grindavík, Hafnarfirði, Sandgerði og Vestmannaeyjum. Aðalkeppnin var tekin upp á geisladisk sem kemur út í haust og kemur hljómsveitin Botnleðja til með að eiga lag á diskinum. Aðstandendur Rokkstokk em mjög ánægðir með keppnina í heild og er það nokkuð víst að hún verður árlegur viðburður hér eftir. Upplýsingar um úrslit og myndir frá keppninni er ein- nig að finna á netinu á slóðinni WWW.ok.is/rokkstokk. ^ánan . tieeslaUaði'. Sunnubraut 48, Keflavík. 86 ferm. 3ja herb. íbúð á nk. í fjórbýli. Mikið endurnýjuð, ma. eldhús og gólfefni. Skipti á stærri eign. 6.000.000,- Röng mynd bivtist með þessarí aualýsingu frú FastþjSuðurn. í síðasta hlaði. Beðist er veh’irðingar. DAMQN WðYANS ADftMSANDLEE BDLLETPROOF KEFLAVIK - SIMI 421 1170 Upplýsingar vm nastu símijnr ísímsvnr"^1 * Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. A.T.H. breyttan samkomutíma yfir sumarmánuðina. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúðog hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu Ingu Hafdísar Hannesdóttur Aragerði 1, Vogum. Guð blessi ykkur öll. Helgi Davíðsson Árný Helgadóttir Stefán Sigurðsson Margrét Helgadóttir Baldur Georgsson Hanna Helgadóttir Kristján Kristmannsson Davíð Helgason Bára Einarsdóttir Vilborg Helgadóttir Sigurjón Kristinsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okku samúð, hlýhug og mikin styrk við andlát og útför ástkærs sonar okkar, bróður og mágs SvavarsSteins Pálssonar Kárasonar Ásabraut6, Sandgerði. Sérstakar þakkirtil lækna og hjúkrunarfólks Gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, þið eruð yndisleg og veittuð okkur ómetanlegan styrk. Guð blessi ykkur öll. Sesselja Aðalsteinsdóttir Kári Jónsson PállGíslason Ósk Guðmundsdóttir Ingvar Július Helgason Guðbjöfg Sif Sigrúnardóttir Fanney Dóróthe Halldórsdóttir Arnar Óskarsson María Guðmunda Pálsdóttir Gísli Jónatan Pálsson t Astkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Guðbjörn Herbert Guðmundsson rafvirkjameistari Kirkjuvegi 11, Keflavík verðurjarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 18. júlí kl: 14 Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeirsem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Suðurnesja. Róbert Þór Guðbjörnsson Björn Herbert Guðbjörnsson Guðmundur Bjarni Guðbjörnson Guðný Guðbjömsdóttir Gunnar Guðbjömsson Hjördis Guðbjörnsdóttir Barnabörn og barnabarnabörn Guðbjörg IrmýJónsdóttir Ingunn Osk Ingvarsdóttir Guðveig Sigurðardóttir Gísli Pálsson Karl Grönvold 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.