Víkurfréttir - 17.07.1997, Page 10
Smáauglýsingar
Atvinnumannaskor
TIL LEIGU
3ja lierb. íhúíí
í Keflavík til leigu. Laus strax.
Uppl. í síma474 1569
4ra lierh.
íbúð í Sandgerði frá 1. ágúst nk.
Uppl. í síma 423 7907
4ra herb.
íbúð. Uppl í síma 421-1061
íhúð i Keflavík
til leigu. Leigist í hluturn eða heilu
lagi. Skiptist í 2 samliggjandi stof-
ur, önnur nýtist sem herbergi.
Lítið eldhús, bað og þvottahús
sem hægt er að breyta í herb. Laus
1. ágúst. 1 herbergi er í leigu til 1.
september. Uppl í síma 421-1624
ÓSKAST TIL LEIGU
3ja-4ra hcrb.
íbúð óskast í Garði. Góð umgeng-
ni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 422 7237.
Einstaklingsíbúð
eða herbergi óskast til leigu. Er
reglusöm. Skilvísar greiðslur.
Uppl. í sínta 896 0676
4-5 herbergja
íbúð óskast til leigu frá og með 1.
október. Uppl. í síma 421-2894
Herbergi
eða einstaklingsíbúð óskast til
leigu. Uppl. í st'ma 421-3725 eftir
kl. 18.
Vantar 4-5 herbergja
íbúð eða einbýlishús til leigu frá
1. sept. helst í Keflavík. Nánari
upplýsingar í síma 421-6350 á
kvöldin. Olafur eða Signður
Oft var þiirf en nú er nauðsyn
Reglusamt par á þrítugsaldri með
1 bam bráðvantar 3ja herb. íbúð
strax ef mögulegt er. Snyrtilegri
umgengni og ábyggilegum
greiðslum heitið. Ahugasamir
hringið í síma 421-5104
TILSÖLU
Lítil
tveggja herbergja t'búð. Uppl. í
síma421 6803 eftirkl. 13:00.
Vel nteð farinn
blár Silver Cross barnavagn.
Einnig ungbamastóll. Gott verð.
Uppl. í síma 421 5046.
Service-star
bensín slátturvél lítið notuð kr.
9000,- Tec línuskautar nr. 38-39
kr. 3000,-
Prostyle reiðhjól fyrir ca. 5-7 ára
kr. 3000,- Uppl. í síma 421-4881
eftirkl. 19.
Nokia 8110 GSM
sem nýr 11/2 mán. gamall. 70
klukkustunda rafhlaða kostar nýr
57.000,- selst á 42.000,- (mjög
lítið notaður) Hægt að tengja við
tölvu. Uppl. í símum 898-6980 og
421-5353
Ericsson 337 GSM
auka rafhlaða, leðurhulstur og
hleðslutæki fylgja kr. 25.000.-
Uppl. í símum 421-3380 og 897-
5207
Baðborð,
leikgrind, göngugrind ungbama-
bílastóll, ungbarnaheimilisstóll
allt mjög vel með farið. Selst allt á
15.000.- kr. Einnig til sölu
stelpnareiðhjól mjög vel með
farið á 7000,- kr Uppl. í síma 421 -
2535
Silver Cross
bamavagn, bátalag, grár. Uppl. í
síma 422-7432
ísskápur
kr. 10.000,- Þvottavél kr. 20.000,-
Emmaljunga kerruvagn með
burðarrúmi undan einu bami kr.
20.000,- Uppl. í síma 421 -3430
ÓSKA EPTIR
ísskáp
(má vera lítill) á verðbilinu 5-
10.000.- kr. Sigurður í síma 421-
1839 á daginn
Notuðu hornsófasetti
og ísskáp á góðu verði. Uppl. í
síma 896-0366
BARNAPÖSSUN
Eg er 11 ára og óska eftir að passa
böm á aldrinum 6. mánaða til 6
ára. Eg er með námskeið frá
R.K.I. Eg passa einnig á kvöldin.
Uppl. í síma 421-3263 Þórunn
Esther eða leggið inn nafn og
símanúmer á skrifstofu
Víkurfrétta.
Vantar stelpu
til að gæra 3 ára stráks á vaktavin-
nutíma. Uppl. í síma 421-3481
Óska eftir stelpu
til að gæta tveggja drengja.
Óreglulegur vinnutími. Uppl. í
síma 421-1320
Óska eftir dagmömmu
fyrir 18 ntánaða strák í Garði í sjö
til átta mánuði. Uppl. í síma 422-
7451 eftirkl. 17.30
ATVINNA
Prúfarkalestur
Tek að mér prófarkalestur. Dagný
GísladóttirB.A. Si'mi 421-1404.
ÝMISLEGT
Viltu
vita eitthvað um framtfðina eða
sjálfan þig? Spái í spil og fl. Uppl.
ísíma 421-1898
S.O.S.
Eg er köttur í leit að góðu heimili
vegna flutnings. Er ofsa góður og
þrifalegur. Vinsamlegast hafið
samband í síma 421 5328 eða 898
2222.
MAKE UP F0R EVER
KYNNING
FÖSTUDAG KL. 15-18
MÁLUM ÚTIEF VEÐUR LEYFIR!
Hafnargötu 25 • Keflavík • sími 421 1442
i Sparisjoðsmotinu
Það var sannkallað listagolf í
Leirunni í Sparisjóðsmótinu í
fyrradag. Þrír efstu kylfingamir
án forgjafar léku samtals á
þrettán höggum undir pari. Að-
stæður til alvöru golfs voru til
staðar, veðurblíða og örlítil
rigning snemma dags bleytti
flatimar og þá vilja púttin rata
betur rétta leið. Enda kom það á
daginn, hvert glæsiskorið leit
dagsins ljós og ekki aðeins hjá
meistaraflokksmönnum, líka
hinum. Af 64 þátttakendum
lækkuðu 21 í forgjöf
sem að sögn Einars
Guðbergs, fram-
kvæmdstjóra GS er
besti árangur í móti
í mörg ár.
Örn Ævar Hjartar-
son lék manna best
á 67 höggum, ftmm
undir pari og einu
frá eigin vallarmeti
sem er 66 högg.
Hann fékk þrettán
og fyrrverandi Grindvíkingur
sem fyrir þennan hring var með
19 í forgjöf lék á meistaraskori,
78 höggunt sem gerir 59 nettó!!
Þorvaldur Ólafsson og Einar
Aðalbergsson voru báðir á 64
höggum en Þorvaldur var betri
á lokaholunum og fékk 2. sætið.
I kvennaflokki var skorið líka
gott. Gerða Halldórsdóttir lék
best á 85 höggunt án forgjafar
en Guðný Sigurðardóttir með
forgjöf á 65. Bjargey Einars-
dóttir og Hafdís Ævarsdóttir
voru næstar á 70
höggum.
Þorsteinn Pétursson
sigraði án forgjafar
hjá unglingununt, var
á 83 höggum. Atli El-
íasson var var númer
eitt með forgjöf á 71,
Bergsveinn Rúnars-
son annar á 73 og Atli
Már Gylfason þriðji á
79 höggum.
pör og fimm „fúgla" 0rn^varlék SÚpergolf Kristinn lék vel
og lék eitt besta golf 1 Sparisioðsmotinu Sandgerði
sem sést hefur í Leirunni fyrr og
síðar. Öll upphafshögg nánast á
besta stað, öll innáhögg inn á
flöt og með lítilli heppni hefði
Öminn slegið nýtt vallarmet. En
fleiri léku vel. Helgi Þórisson
kláraði sínar 18 holur snemma
og kom inn á 4 undir, 68 högg-
um og sama gerði Kristinn Ósk-
arsson sem er í svaka stuði
þessa dagana. Helgi vann Krist-
inn í bráðabana á 16. holu um 2.
sætið.
I forgjafarflokknum sáust einn-
ig mörg glæsileg skor. Krist-
mundur Asmundsson, læknir
Kristinn Óskarsson, kylfingur
og körfuknattleiksdómari lék
vel á opna Sandgerðismótinu í
golft sem fram fóru sl. sunnu-
dag. Kristinn lék 18 holumar á
einu undir pari eða 69 höggum.
Þeir félagar Davíð Jónsson og
Helgi Birkir Þórisson komu
næstir, Davíð á 70 höggum og
Helgi á 72.
Tveir Sandgerðingar voru í
tveimur efstu sætunum, ]teir Ei-
ríkur Páll Einksson á 61 höggi
og Snorri Snorrason á 62 og
þriðji varð Kristinn Óskarsson á
63 höggum.
19. HOLAN
Fjör og súperskor
Það var mikið fjör í Leirunni á þriðjudag í veðurblíðunni. Hvert
glæsiskorið leit dagsins Ijós og einn þeirra sem lék vel var Kristinn
Öskarsson sem fyrir þennan Itring var enn í 1. flokki með tæpa
fimm í forgjöf. Hann sagði þegar hann sá skor Helga Þórissonar (68
högg, 4 undir pari) að þó hann kæmi inn á þremur undir dygði það
ekki nema kannski í 2. sætið og hristi bara hausinn yfir spila-
mennsku Helga. Kiddi stóð við sitt og kom inn á sama skori og
Helgi en það dugði aðeins!!! í 3. sætið því Öm Ævar Hjartarson lék
á höggi betur en þeir og síðan tapaði Kiddi fyrir Helga í bráðabana.
Kidda þótti það skondið að 4 undir pari (skor sem sést ekki á hverj-
um degi í Leirunni) skyldi ekki duga nema í 3. sæti og skal engan
undra en með þessari spilamennsku komst hann í meistaraflokk...
Gott hjá Erni í Lúx
Öm Ævar gerði það gott á opnu áhugamannamóti í Lúxemborg. Þar
vom ma. allir bestu áhugamenn Belgíu og Þýskalands nteðal kepp-
enda. Leikinn var 36 holu höggleikur en eftir það var raðað í riðla
og leikin holukeppni. Öm Ævar var högg frá því að komast t' A-riðil,
lék á (76+76=152) en gerði sér lítið fyrir og sigraði örugglega í B-
riðli. I fjómm fyrstu viðureignunum lék Öm 59 holur á 18 undir pari
og rúllaði yftr andstæðinga sína yfir leitt á 13. eða 14. holu. í úrslita-
viðureigninni gegn frönskum kylfingi lék Öm á parinu og vann
fimmta leikinn af öryggi 4:3...
Góðar Reynisstúlkur
Reynisstúlkur sigruðu lið Selfoss með fimm mörkum gegn
tveimur á Selfossi í 2. deildinni f knattspymu sl. mánudag.
Mörk þeirra skoruðu Lilja íris 2, Lóa2 og Heiða eitt mark.
Reynisstúlkur eru í efsta sæti í sínum riðli og hafa unnið alla
sína leiki, skorað 35 mörk og fengið á sig 7 mörk. Næsti leikur
Reynis er á mánudag 21. júlí gegn Aftureldingu.
10
Víkurfréttir