Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 7
Svart Nýir stjórar Eins og alltaf' eru nýir menn aö taka við af öðrum í hinum ýmsu störfum. Hér á Suðurnesjum kemur nýr for- stöðumaður Miðstöðvar Símenntun- ar á Suðurnesjum 1. febrúar nk. en Kjartan Már Kjartansson sem gegndi starfinu síðastliðið og fyrsta ár stofnunarinnar hefur hafið störf sem gæðastjóri hjá Samvinnuferð- um Landsýn. Kjartan mun starfa í Reykjavík en ætlar samt að búa áfram í Keflavík. Nýi maðurinn hjá Símenntun heitir Skúli Thoroddsen en eiginkona hans er Jórunn Tóm- asdóttir (Tómassonar úr Keflavík). Skúli ætlar að gera meira en að vinna hjá Símenntun því hann er einn frambjóðenda hjá sam- fylkingunni í Reykjaneskjördæmi og ætlar að taka þátt í prófkjörinu. Af öðrum stjórum má nefna nýjan framkvæmdastjóra verkefnisins „Reykjanesbær á réttu róli“. Hann heitir Eysteinn Eyjólfsson en kona hans er Dagný Gísladóttir skjala- vörður hjá Reykjanesbæ og blaða- kona í hlutastarfi hjá Víkurfréttum. Við sögðum frá nýjum flugvall- arstjóra, Birni Inga Knútssyni, 36 ára Keflvíkingi, rétt fyrir jól en hann hefur nú hafið störf í Leifsstöð. Str,i|qdirfú áramót Bjóöuírrrpp á skemmtileg og hagnýt námskei "gÍMlíá hefst í næstu vi Windows 95-98 Word Excel Internet Outlook Powerpoint 15 klst 15 klst 15 klst 9 klst 9 klst 9 klst Bjóöum einnig upp áframhaldsnámskeiö og námskeið í Access, heimasíðurgerð ofl. 'ramkvæmdastjórar, skólastjórar, mannnastjórar trúnaðarmenn og aðrir 'stöðumenn vinssmlegast athugið. ð bjóðum upp á sérnámskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir. tskeið þessi eru sérsniðin með þarfir s hóps í huga og með tímasetningu í samræmi við þarfir hópana. Gerum ykkur tilboð. Erum einnig að fara af stað með alhliða nám í tölvu og skrifstofutækni sem hentar sérstaklega þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum Námið er 180 klst að lengd. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga í skólanum Skráning og upplýsingar ísíma 4214025 tölvuskóli suðurnesja HAFNARGÖTU 35 • SÍMI 421 4025 Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.